Morgunblaðið - 01.04.2010, Page 3
Opið hús á skírdag
fimmtudaginn 1. apríl frá kl. 9 - 17
Baðinnréttingar eru úr eik með vönduðum tækjum.
Eikarinnréttingar eru í eldhúsi með góðu skáparými
Parket er fljótandi eikarparket, eins stafa.
Íbúðirnar eru misstórar eða allt frá 80 fermetrum og upp í um 140 fermetrar og
afhendast fullbúnar með glæsilegum innréttingum og gólfefnum. Bílageymsla er
undir öllum húsunum með góðri lýsingu, lofthæð og loftræstingu.
Verði hefur verið stillt í hóf til að gera sem flestum kleyft að geta búið í þessum nýju
og fallegu íbúðum en þær eru seldar með íbúðarrétti. Í því felst að kaupendur greiða
30% kaupverðs í upphafi og síðan mánaðarlega leigu.
Okkur væri sönn ánægja að því að fá að sýna ykkur húsakynnin því
sjón er sögu ríkari.
Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 530-6100 til klukkan 15 alla
virka daga. Utan þess tíma er hægt að fá frekari upplýsingar í síma
897-8080 og 618-9200 eða með því að senda póst á netfangið
morkin@morkin.is.
Á skírdag, fimmtudaginn 1. apríl, verður opið hús frá 9 - 17
að Suðurlandsbraut 58-62 þar sem hægt verður að skoða
fyrsta flokks íbúðir fyrir fólk frá sextugu. Við hvetjum alla
áhugasama að skoða þessar glæsilegur íbúðir og koma
með spurningar. Boðið verður upp á kaffi og kleinur.
Verið hjartanlega velkomin.
Íbúðir fyrir 60 ára og eldri