Morgunblaðið - 01.04.2010, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.04.2010, Blaðsíða 11
voru allir jafnir, hvort sem það var róninn á götunni eða ráðherrann. Eyjólfur var mjög skemmtilegur maður og við drukkum alltaf saman kaffi á morgnana og spjölluðum.“ Önnur kona, Pálína Pálsdóttir hef- ur afgreitt í versluninni í hálfa öld og gerir enn. Hún var tengdadóttir Guð- steins og byrjaði að vinna þar þegar hún var ung stúlka. Svava segir að afleysingafólkið haldi líka tryggð við búðina. „Krakk- ar á menntaskóla- og háskólaaldri vinna hjá mér um jól og sumur, og stundum eru þetta sömu krakkarnir í áraraðir. Þetta eru hörkuduglegir krakkar sem mér þykir vænt um að vilji vinna hér.“ Mátað Herramennirnir sem koma í búðina þurfa að máta hatta og húfur. Virðulegur Hann er teinréttur og sviphreinn þessi plastmaður sem skartar hatti og fögrum klæðum í glugganum hjá Guðsteini. Morgunblaðið/Golli Áratuga viðvera Svava, Hanna og Pálína eru allar mjög svo heimavanar í versluninni. Veggurinn góði Þar má læra hvernig hnýta skal bindishnút. Daglegt líf 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2010 Guðsteinn Eyjólfsson stofnaðiherrafataverslun sína árið 1918 í húsi á Grettisgötu. Hann byggði stórt hús við Laugaveg 34 á níu mánuðum árið 1929 og flutti þangað sama ár, bæði með versl- unina og fjölskyldu sína. Verslunin var á jarðhæðinni, saumastofa og lager á annarri hæð og heimili hans á þeirri þriðju. Skyrtugerð og prjónastofa voru í húsinu og í eigu Guðfinns og hann seldi í búðinni fötin sem þar voru framleidd. Í verslun Guðsteins hefur ævin- lega fengist allur fatnaður fyrir karlmenn, nema skór. Þar fást nær- föt, buxur, peysur, skyrtur, jakka- föt, frakkar, úlpur, sokkar, bindi, hattar, belti og ermahnappar. Fjölskyldan var stór, Guðsteinn átti 8 börn og það var mikið líf og fjör í húsinu. „Þetta hús var einskonar mið- stöð stórfjölskyldunnar. Ég man eftir því frá því ég var stelpa að við komum mjög oft öll saman hér heima hjá Guðsteini afa en hann missti konu sína, hana Guðrúnu Jónsdóttur ömmu mína, tiltölulega snemma á ævinni, árið 1942,“ seg- ir Svava sem á margar minningar úr þessu stóra húsi og auðvitað var hún líka stundum að skottast í búðinni hjá afa. AFGREIÐSLUTÍMAR UM PÁSKA Skírdagur 12-18 Föstudagurinn langi LOKAÐ Laugardagur 10-18 Páskadagur LOKAÐ Annar í páskum 12-18 GLEÐILEGA PÁSKA einfaldlega betri kostur ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 Bónus Gildir 1. apr - 5. apríl verð nú áður mælie. verð Móa ferskur veislufugl ................ 898 1.079 898 kr. kg Bónus hamborgarhryggur ........... 943 998 943 kr. kg Fjalla kryddað lambalæri ............ 1.298 1.798 1.298 kr. kg Kjörfugl ferskur heill kjúklingur .... 598 698 598 kr. kg Kjörfugl ferskar kjúklingabringur .. 1.598 1.798 1.598 kr. kg Merrild kaffi, 500 g .................... 495 595 990 kr. kg E-m ísblóm, 6 stk. ..................... 398 498 66 kr. stk. Bónus ís, 2 l.............................. 298 359 149 kr. ltr G.v ferskar grísakótilettur............ 798 998 798 kr. kg K.s frosin lambalæri................... 998 1.139 998 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 1. - 3. apríl verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði .............. 1.498 2.198 1.498 kr. kg Svínabógur úr kjötborði .............. 498 698 498 kr. kg Lambaprime úr kjötborði ............ 1.998 2.398 1.998 kr. kg Lambafille úr kjötborði ............... 2.998 3.498 2.998 kr. kg KF léttreyktur lambahryggur ........ 1.594 2.657 1.594 kr. kg FK kjúklingabringur .................... 1.781 2.375 1.781 kr. kg Grillaður kjúklingur ..................... 790 970 790 kr. stk. Frosinn kjúklingur ...................... 498 695 498 kr. kg Fjallalambs fjallalæri kryddað ..... 1.583 2.473 1.583 kr. kg Hagkaup Gildir 31. mars - 6. apríl verð nú áður mælie. verð Páskalæri Hagkaups .................. 1.758 2.198 17.58 kr. kg Jóa Fel osta fyllt læri .................. 2.099 2.798 2.099 kr. kg Peking önd................................ 1.519 1.898 1.519 kr. kg New Orleans svínarif .................. 1.039 1.598 1.039 kr. kg Kryddlegnar grísakótelettur ......... 1.189 1.698 1.189 kr. kg Viennetta ísterta ........................ 699 888 699 kr. stk. Nóa konfekt í lausu, 1 kg............ 2.399 2.995 2.399 kr. pk. Myllu rúllutertubrauð frosin......... 299 349 299 kr. stk. Myllan hvítlaukshringur .............. 279 509 279 kr. stk. Myllu steinbakað baguette ......... 279 389 279 kr. stk. Krónan Gildir 31. mars - 4. apríl verð nú áður mælie. verð Krónu hamborgarhryggur ............ 998 1.498 998 kr. kg Dönsk herragarðsönd, 2,6 kg...... 2.498 3.998 2.498 kr. stk. Grísakótilettur lúxus beinlausar ... 998 1.998 998 kr. kg Grísalundir erlendar ................... 1.559 2.598 1.559 kr. kg Grísahnakki úrbeinaðar sneiðar... 998 1.698 998 kr. kg Grísakótilettur............................ 998 1.498 998 kr. kg Grísahryggur með pöru ............... 899 1.198 899 kr. kg Grillborgarar með brauði, 4 stk.... 549 649 549 kr. pk. Lambafille með fiturönd ............. 2.798 3.498 2.798 kr. kg SS rifsberja lambalæri ............... 1.902 2.378 1.902 kr. kg Nóatún Gildir 31. mars - 4. apríl verð nú áður mælie. verð Lamba Rib Eye .......................... 2.998 3.998 2.998 kr. kg Ungnautalund erlend ................. 2.998 3.998 2.998 kr. kg Lamba framhryggjasneiðar ......... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Lambakótilettur ......................... 1.758 2.198 1.758 kr. kg Lambalærissneiðar .................... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Kálfagúllas................................ 1.499 2.498 1.499 kr. kg Kálfasnitsel ............................... 1.499 2.498 1.499 kr. kg Ungnautaborgari, 90 g ............... 119 169 119 kr. stk. Ungnautaborgari, 120 g ............. 198 259 198 kr. stk. Ungnautahakk........................... 998 1.398 998 kr. kg Þín Verslun Gildir 1. - 7. apríl verð nú áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ............... 1.098 1.698 1.098 kr. kg Lambahryggur úr kjötborði .......... 1.298 1.949 1.298 kr. kg Ísfugls kjúklingur Heill ................ 682 975 682 kr. kg Merrild Sens.púðakaffi, 111 g .... 398 525 3586 kr. kg Emmess skafís súkkul. 1 ltr ........ 579 639 579 kr. ltr Philadelphia rjómaostur, 200 g... 439 525 2.195 kr. kg Ultje saltaðar hnetur, 200 g ........ 198 279 990 kr. kg Almondy Daim terta, 400 g ........ 1.149 1.398 1.149 kr. stk. Helgartilboðin Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.