Morgunblaðið - 01.04.2010, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 01.04.2010, Qupperneq 27
Minningar 27 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2010 Atvinnuauglýsingar Bókhaldsþjónusta Starfskraftur óskast til starfa á bókhaldsstofu. Í starfinu felst færsla bókhalds í dk hugbúnaði, launaútreikningar og innheimtur. Æskilegt væri að viðkomandi hafi reynslu í gerð ársreikninga og skattframtala. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi víðtæka reynslu í almennum bókhaldsstörfum. Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Umsóknir óskast sendar á box@mbl.is merktar: ,,Bókhald - 23985”. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Dyngjan, áfangaheimili Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 12.apríl 17.00. Fundarstaður, Dyngjan Snekkjuvogi 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur félags hesthúseigenda Aðalfundur félags hesthúseigenda í Víðidal/Víðidalsfélagsins verður haldinn í félagsheimili Fáks miðvikudaginn 7. apríl nk. kl. 20.00. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Flétturimi 32, 224-1672, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Lilja Jónsdóttir og Stefán Eyvindur Pálsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Íbúðalánasjóður og NBI hf., fimmtudaginn 8. apríl 2010 kl. 14:30. Hrísateigur 10, 201-8744, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg Lilja Bergsdóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 8. apríl 2010 kl. 11:00. Kleppsvegur 120, 201-8185, Reykjavík, þingl. eig. Níels Birgir Níelsson og Svanborg Gísladóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kleppsvegur 120, húsfélag, fimmtudaginn 8. apríl 2010 kl. 10:00. Kleppsvegur 128, 201-8456, Reykjavík, þingl. eig. Óli Antonsson, gerð- arbeiðendur BYR sparisjóður, höfuðst., farstýr, Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., fimmtudaginn 8. apríl 2010 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 31. mars 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aflagrandi 22, 202-5319, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Sigmarsdóttir, gerðarbeiðandi NBI hf., miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 15:00. Kirkjustétt 36, 226-1491, Reykjavík, þingl. eig. Jörgen Þór Þráinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:30. Valhúsabraut 15, 223-4120, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Guðrún Þorgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 13:30. Þingvað 9, 227-7854, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur R.V. Pípulagnir ehf., Raflax ehf., Reykjavíkurborg ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 31. mars 2010. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Garðyrkjustöðin Lágafelli, fnr. 211-3412, Eyja- og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Ræktunarstöðin Lágafelli ehf., gerðarbeiðandi Innheimtu- maður ríkissjóðs, fimmtudaginn 8. apríl 2010 kl. 14:00. Músaslóð 10, fnr. 229-8033, Snæfellsbæ, þingl. eig. Stefán Óli Sæ- björnsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtu- daginn 8. apríl 2010 kl. 14:00. Snoppuvegur 4, fnr. 210-4006, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf., gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Skeljungur hf., fimmtu- daginn 8. apríl 2010 kl. 14:00. Snoppuvegur 4, fnr. 225-1052, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf., gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf., fimmtudaginn 8. apríl 2010 kl. 14:00. Snoppuvegur 6, fnr. 210-4023, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf., gerðarbeiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn 8. apríl 2010 kl. 14:00. Traðir, lnr. 136240, Snæfellsbæ, þingl. eig. Una Jóhannesdóttir og Bjarni Anton Einarsson, gerðarbeiðendur NBI hf., Nýi Kaupþing banki hf. og Snæfellsbær, fimmtudaginn 8. apríl 2010 kl. 14:00. Vallarflöt 4, fnr. 211-6323, Stykkishólmi, þingl. eig. Þorsteinn Magnús- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 8. apríl 2010 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 31. mars 2010. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Blöndubakki 1, 204-7361, Reykjavík, þingl. eig. Hallfríður S. Sigurðardóttir og Ómar Elíasson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., NBI hf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Friggjarbrunnur 10-12, 230-1208, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Elí Pétursson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Grettisgata 71, 200-5583, Reykjavík, þingl. eig. Auður Ása Bene- diktsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Gildi -lífeyrissjóður, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Háberg 3, 205-1080, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Örn Harðarson, gerðarbeiðandi S24, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Hrafnhólar 4, 204-8707, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Garðar Eyþórsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Hringbraut 77, 202-6873, Reykjavík, þingl. eig. Árni Benediktsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda ogTollstjóri, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Naustabryggja 16, 226-1762, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Pétur Ágústsson, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Prestbakki 15, 204-7010, Reykjavík, þingl. eig. Herbert Þ. Guðmunds- son, gerðarbeiðendur NBI hf., Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Reykás 33, 204-6470, Reykjavík, þingl. eig. Svanfríður Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Reykjabyggð 53, 208-4275, Mosfellsbæ, þingl. eig. Arnar Geirdal Guðmundsson og Rut Bech Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Byko ehf. og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Skildinganes 18, 202-9381, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Halldórs- dóttir, gerðarbeiðandi Grímur Valdimarsson, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Skúlagata 20, 223-1924, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Anna María Arnold, gerðarbeiðandi NBI hf., miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Veghús 7, 204-0955, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Juraté Leskiené, gerðarbeiðandi BYR sparisjóður, höfuðstöðvar, miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Þorláksgeisli 11, 226-2864, Reykjavík, þingl. eig. Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og NBI hf., miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Þrastarhöfði 41, 229-4894, Mosfellsbæ, þingl. eig. HH invest ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 7. apríl 2010 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 31. mars 2010. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund föstudaginn langa kl. 14.00 og páskadag kl. 14.00. Samkoma í dag skírdag - kl. 20 - með kærleiksmáltíð, í umsjá kafteins Rannvá Olsen. Samkoma föstudaginn langa kl. 20 „Orð Jesú á kross- inum“. Umsjón: Áslaug K. Haugland og Anne Marie Rein- holdtsen. Samkoma páskadag kl. 08 „upprisufögnuður“. Umsjón: Anne M. Reinholdtsen. Þátttakendur og leiðtogar frá unglingamótinu (um 40 manns) taka þátt. Morgunverður á Gistihúsinu eftir samkomuna. ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 Þegar Vala frænka eins og við kölluðum hana berst í tal kem- ur svo margt upp í hugann. Vala var skemmtilega frænkan sem var iðulega gaman og spennandi að heimsækja. Hún gaf sér alltaf tíma til að tala við okkur systkinabörnin og leysa lífs- gátuna, sama hversu ómerkilegt viðfangsefnið var. Ég á sérstaka minningu með Völu. Hún kenndi mér mjög mikilvæga hluti í lífinu sem ég gleymi aldrei. Vala kenndi mér á píanó eins og hún kunni manna best, þá kenndi hún mér að hekla og síðast en ekki síst kenndi hún mér að hlusta á Glenn Miller. Fyrir litla 7 ára telpu var ekkert sjálfsagt að hlusta á Glenn Miller í tíma og ótíma. Hann var engu að síður alltaf settur á fóninn þegar ég Valgerður Ákadóttir ✝ Valgerður Áka-dóttir, píanókenn- ari, fæddist 1. sept- ember 1942 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 20. mars 2010. Útför Valgerðar fór fram frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík 29. mars 2010. heimsótti Völu frænku og síðan var tekin danssveifla í stofunni á Klepps- veginum við uppá- haldslag okkar frænkna. Í langan tíma mundi ég ekki hvað lagið hét og hafði oft reynt að rifja upp óljósar minningar. Það var ekki fyrr en um síð- ustu jól sem ég loks- ins fékk nafn á þetta skemmtilega lag sem ég og Vala áttum saman, því þá gaf hún mér geisladisk með Glenn Miller. Lagið hét In the Mood og einhvern veginn er það sú setning sem lýsir Völu best í mínum huga, því í mínum augum var hún alltaf skemmtilega frænkan. Ætíð fylgin sér og rækt- arleg og í þrjátíu ár gaf hún mér jólagjafir þótt allir aðrir í fjöl- skyldunni væru löngu hættir því. Enn í dag hlusta ég á þetta stór- kostlega lag og hugsa til Völu. Elsku frænka fór frá okkur alltof snemma en hún skildi eftir sér- staka minningu hjá okkur sem vorum svo lánsöm að kynnast henni. Helga Arnardóttir. Elsku amma mín, nú ertu sofnuð svefn- inum langa og komin í faðm afa sem hefur tekið vel á móti þér. Allir sunnudagsbíltúrarnir austur að Hólshúsum þegar ég var lítil, þá fannst mér svo merkilegt þegar þú kunnir öll bæjarnöfnin á leiðinni. Síðar fórum við sama rúntinn með börnin mín og þú hafðir sko engu gleymt. Öll handavinnan sem ligg- ur eftir þig. Einu sinni áttir þú yfir fimmtíu verk á handavinnusýningu á Vesturgötu 7. Pizzu-partíin þín skilja eftir ljúfar minningar hjá börnunum mínum. Þú kenndir mér dyggð með því að leyfa mér tólf ára að hjálpa þér í Vöggunni fyrir jólin. Ég mátti pakka inn og brjóta saman ungbarnaföt. Hvað ég var stolt yfir þessu ábyrgðarmikla starfi. Minningar þínar úr Hrepphól- Áslaug Hafberg ✝ Áslaug Hafbergfæddist í Reykja- vík 12. maí 1921. Hún lést á hjúkrunarheim- ilinu Eir 17. mars 2010. Útför Áslaugar fór fram frá Dómkirk- unni í Reykjavík 31. mars 2010. unum og Flóanum talaðir þú um með svo miklum dýrðar- ljóma að þú fékkst mann á hugarflug með þér um hvernig lífið var á þeim árum. Eitt sinn vorum við í bíltúr og keyrðum út á Álftanes. Þá bentir þú mér á þúst sem einna helst líktist kartöflukofa og sagð- ir með stolti nafnið á þessum bæ og þar hafði faðir þinn fæðst. Alltaf sagðir þú faðir minn og móðir mín þegar þú talaðir um foreldra þína. Þú sagðir eftir lang- ömmu í Hólshúsum „Það er allt sem Guð hefur skapað velkomið í Hólshús“. Já, elsku amma, svo var líka hjá þér, alltaf öllum svo góð. Ríkidæmi mitt er að hafa átt svona góða ömmu í 47 ár. Ég geri eins og þú sagðir, hlusta vel á börnin og leyfi þeim að vera þau sjálf. Elsku amma, ekki veit ég hvað mörg börn hafa kallað þig ömmu í gegnum tíðina, þó að við barna- börnin værum bara átta. Takk fyr- ir hvernig þú kenndir mér að horfa á lífið, að allt líf væri gjöf frá Guði. Þín litla ömmustelpa, Elín Svava Elíasdóttir. Morgunblaðið birtir minning- argreinar endurgjaldslaust alla út- gáfudaga. Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður grein- in að hafa borist eigi síðar en á há- degi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein ber- ist áður en skilafrestur rennur út. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem nánustu aðstand- endur senda inn. Þar koma fram upplýsingar um hvar og hvenær sá sem fjallað er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvaðan og klukkan hvað útförin fer fram. Þar mega einnig koma fram upplýsingar um foreldra, systkini, maka og börn. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletr- aður, en ekki í minningargrein- unum. Undirskrift | Minningargreina- höfundar eru beðnir að hafa skírn- arnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.