Morgunblaðið - 01.04.2010, Side 33

Morgunblaðið - 01.04.2010, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2010 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 11/4 kl. 16:00 Sun 18/4 kl. 16:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið) Fim 1/4 skírdagurkl. 20:00 Fös 9/4 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 17:00 Lau 24/4 kl. 17:00 Sun 2/5 kl. 16:00 Lau 8/5 kl. 17:00 Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 17:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 3/4 kl. 20:00 Ö páskahelgin Lau 10/4 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Lau 29/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Hellisbúinn Fös 16/4 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Danstvennan Taka #2 (Hafnarfjarðarleikhúsið) Þri 13/4 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F LEIKSTJÓRINN Steven Spielberg er sagður haldinn mikilli þrá- hyggju um öryggi sitt og óttast hann svo mjög að eitthvað geti komið upp á að hann hefur mót- orhjól til taks fyrir utan skrifstof- una sína, þurfi hann skyndilega að leggja á flótta. Frá þessu er sagt í nýrri bók eftir blaðamanninn Nicole La- Porte, The Men Who Would Be King: An Almost Epic Tale of Mo- guls, Movies, and a Company Cal- led DreamWorks. LaPorte segir frá því að mótorhjólið eigi aðeins að nota í neyðartilviki eða til- vikum. Þá mun Spielberg einnig hafa látið starfsmenn sína hafa pakka með ýmsum tólum til að bjarga sér ef neyðarástand skap- ast, m.a. gasgrímum. Í bókinni segir að Spielberg sé svo í mun að halda hlutum leynd- um að jaðri við ofsóknaræði, og beiti ýmsum brögðum til að halda upplýsingum innan skrifstofu sinn- ar. Meðal annars hangir hljóðdeyf- andi skermur fyrir ofan skrifborð Spielbergs svo enginn heyri sam- töl hans í síma. Spielberg upptekinn af öryggismálum Skelfdur Steven gamli Spielberg. Reuters MOTTUKEPPNIN Tom Selleck hefur verið endurvakin á skemmtistaðnum Boston og fór hún fram í vikunni eftir nokk- urt hlé. Sigurvegarinn að þessu sinni var Aron Bergmann Magn- ússon myndlistamaður og leik- myndahönnuður. Aron var ekki að taka þátt í fyrsta sinn og segir að það hafi ekki staðið til að vera með í ár. Einn skipu- leggjandana, hann Sindri Páll Kjartansson, hafi þó talið hann á að vera með. En Sindri lenti ein- mitt í öðru sæti í ár. Aron segir það gleðja sig mjög að búið sé að endurvekja keppnina og vonar að framhald verði á. Í þriðja sæti lenti svo Helgi Svavar Helgason sem mætti klæddur eins og Stein- ríkur úr Ástríks-teiknimynd- unum. Mottukeppnin endurvakin Mottusigur Aron Bergmann. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 1/4 kl. 19:00 Lau 3/4 kl. 19:00 Fös 16/4 kl. 19:00 Fim 1/4 kl. 22:00 Aukas. Lau 10/4 kl. 19:00 Lau 17/4 kl. 19:00 Síðasta sýning 17.apríl Fúlar á móti (Marina - Gamli Oddvitinn) Fös 2/4 kl. 21:00 1.sýn Lau 3/4 kl. 21:00 2.sýn Horn á höfði (Rýmið) Fim 1/4 kl. 14:00 2.sýn Lau 3/4 kl. 14:00 4.sýn Fim 1/4 kl. 16:00 3.sýn Lau 3/4 kl. 16:00 5.sýn Leiklestraröð - Spænsk ástríða (Samkomuhúsið) Mið 7/4 kl. 20:00 Lorca og heitur tangó 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur HHHH IÞ, Mbl Gauragangur (Stóra svið) Mið 7/4 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 K.8. Fös 21/5 kl. 20:00 Fim 8/4 kl. 20:00 Fim 22/4 kl. 20:00 K.9. Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 9/4 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 16:00 K.4. Fim 29/4 kl. 20:00 K.10 Sun 30/5 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 20:00 K.5. Fös 30/4 kl. 20:00 K.11 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00 K.6. Fös 7/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 16:00 K.7. Lau 8/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 20:00 Mið 12/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Faust (Stóra svið) Sun 11/4 kl. 20:00 Ný auka Lau 24/4 kl. 20:00 Ný auka Fim 6/5 kl. 20:00 Ný auka Fim 15/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 25/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 2/5 kl. 20:00 Ný auka í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 10/4 kl. 12:00 Lau 17/4 kl. 14:00 Lau 24/4 kl. 12:00 Lau 10/4 kl. 14:00 Sun 18/4 kl. 12:00 Lau 24/4 kl. 14:00 Sun 11/4 kl. 12:00 Sun 18/4 kl. 14:00 Sun 25/4 kl. 12:00 Sun 11/4 kl. 14:00 Fim 22/4 kl. 12:00 Sun 25/4 kl. 14:00 Lau 17/4 kl. 12:00 Fim 22/4 kl. 14:00 Dúfurnar (Nýja sviðið) Lau 10/4 kl. 20:00 Frum Fös 23/4 kl. 22:00 aukas Sun 9/5 kl. 20:00 k.13. Mið 14/4 kl. 20:00 K.2. Mið 28/4 kl. 20:00 k.8. Mið 12/5 kl. 20:00 k.14. Fös 16/4 kl. 19:00 K.3. Fim 29/4 kl. 20:00 k.9. Fim 13/5 kl. 20:00 k.15. Fös 16/4 kl. 22:00 aukas Fös 30/4 kl. 19:00 k.10 Fös 14/5 kl. 20:00 k.16. Lau 17/4 kl. 19:00 K.4. Fös 30/4 kl. 22:00 aukas. Fös 14/5 kl. 22:00 Lau 17/4 kl. 22:00 aukas Fös 7/5 kl. 19:00 k.11. Lau 15/5 kl. 19:00 k.17. Mið 21/4 kl. 19:00 K.5. Fös 7/5 kl. 22:00 Lau 15/5 kl. 22:00 Fim 22/4 kl. 20:00 K.6. Lau 8/5 kl. 19:00 k.12. Fös 23/4 kl. 19:00 K.7. Lau 8/5 kl. 22:00 frumsýnt 10. apríl Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra svið) Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík Eilíf óhamingja (Litli salur) Fös 9/4 kl. 19:00 K.3 Fim 22/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00 Sun 11/4 kl. 20:00 K.4 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 19:00 K.5 Sun 25/4 kl. 20:00 Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið) Lau 24/4 kl. 20:00 Frums Sun 2/5 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 19:00 Fös 7/5 kl. 20:00 Uppsetning Bravó - aðeins þessar 4 sýningar ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.ISÐ Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 9/4 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00 "Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Aðeins tvær sýningar eftir! Oliver! (Stóra sviðið) Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 19:00 Sun 18/4 kl. 19:00 Sun 25/4 kl. 19:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB - Síðustu sýningar 25. apríl! Gerpla (Stóra sviðið) Lau 10/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00 Sýningin sem allir eru að tala um - tryggðu þér miða! Fíasól (Kúlan) Mið 7/4 kl. 17:00 Mið 21/4 kl. 17:00 Sun 2/5 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/5 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. Lau 8/5 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Lau 24/4 kl. 16:00 Sun 9/5 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 13:00 Sun 9/5 kl. 15:00 Mið 14/4 kl. 17:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Lau 15/5 kl. 13:00 Lau 17/4 kl. 13:00 Mið 28/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 15/5 kl. 15:00 Lau 17/4 kl. 15:00 Lau 1/5 kl. 13:00 Sun 16/5 kl. 13:00 Sun 18/4 kl. 13:00 Lau 1/5 kl. 15:00 Sun 16/5 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 2/5 kl. 13:00 Spilaðu lagið, hér er slóðin; http://www.youtube.com/watch?v=MxghyCNAYAI Hænuungarnir (Kassinn) Mið 7/4 kl. 20:00 Aukas. Lau 17/4 kl. 20:00 Þri 27/4 kl. 20:00 Aukas. Fim 8/4 kl. 20:00 Þri 20/4 kl. 20:00 Aukas. Mið 28/4 kl. 20:00 Aukas. Lau 10/4 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00 Aukas. Þri 13/4 kl. 20:00 Aukas. Fim 22/4 kl. 20:00 Aukas. Fös 30/4 kl. 20:00 Aukas. Mið 14/4 kl. 20:00 Aukas. Fös 23/4 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00 Sun 2/5 kl. 20:00 Aukas. Uppselt út leikárið - haustsýningar væntanlegar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fim 22/4 kl. 19:00 Frums. Lau 1/5 kl. 19:00 4.k Mið 12/5 kl. 19:00 7.k Fös 23/4 kl. 19:00 2.k Fös 7/5 kl. 19:00 5.k Fös 14/5 kl. 19:00 8.k Fös 30/4 kl. 19:00 3.k Lau 8/5 kl. 19:00 6.k Sýningar komnar í sölu! Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Miðasala í Hallgrímskirkju og á midi.is kirkjulistahatid.is Skírdagur 1. apríl Listasmiðja barna í samvinnu við Myndlistaskólann í Reykjavík. Uppselt. Hljóðfæraleikarar: Kjartan Valdemarsson, Haukur Gröndal, Gunnar Hrafnsson, Erik Qvic og Pétur Valgarð Pétursson. Stjórnandi: Tómas Guðni Eggertsson. Kynnir: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Schola cantorum. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Prestur: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Föstudagurinn langi 2. apríl Flytjendur eru nemendur af höfuðborgarsvæðinu, sem hafa unnið til verðlauna í Stóru upplestrar- keppninni í 7. bekk undanfarin fjögur ár. Umsjón: Baldur Sigurðsson, Svanhildur Óskarsdóttir, Ingibjörg Einarsdóttir, Þorleifur Hauksson og Þórður Helgason. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Schola cantorum og Caput hópurinn. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Jóhann Smári Sævarsson, Benedikt Ingólfsson, Hafsteinn Þórólfsson, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Guðmundur Vignir Karlsson og Örn Arnarson. Aðgangseyrir 3.500 / 2.500 7. bekkjarnemendur af höfuðborgarsvæðinu. kl. 13.30 Hallgrímskirkja kirkjan, turninn og kennileitið kl. 17.00 Söngvahátíð barna Kórtónleikar 100 barna ásamt hljóðfæraleikurum kl. 20.00 Getsemanestund afskrýðing altaris við tónlist Gesualdo kl.13.00-15.30 Passíusálmar Hallgríms Péturssonar heildarflutningur fyrri hluti kl. 17.00 Hallgrímspassía eftir Sigurð Sævarsson kl.19.00-21.30 Passíusálmar heildarflutningur síðari hluti Kirkjulistahátíð í algleymingi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.