Morgunblaðið - 01.04.2010, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2010
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Emma Thompson
HHHH
„Bráðfyndin og ákaf-
lega vel leikin...”
- Þ.Þ., FBL
TÖFRANDI SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
HHH
„Fersk skemmtun...”
- S.V., Morgunblaðið
I Love You Phillip Morris kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára Að temja drekann sinn 3D kl. 1(950kr) - 3:20 - 5:40 LEYFÐ
I Love You Phillip Morris kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Að temja drekann sinn 2D kl. 1(650kr) - 3:20 LEYFÐ
Loftkastalinn sem hrundi kl. 8 B.i. 14 ára Skýjað með kjötbollum 2D kl. 1(650kr) LEYFÐ
Nanny McPhee kl. 1(650kr) - 3:20 - 5:40 LEYFÐ The Bounty Hunter kl. 5:40 - 8 - 10:25 B.i. 7 ára
Kóngavegur kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 10 ára
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
SÝND HÁSKÓLABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 10:10
Sýnd kl. 8 og 10:10
HHHH
-Roger Ebert
HHHH
-EMPIRE
HHHH
-S.V., MBL
HHH
-Þ.Þ, FBL
Sýnd kl. 2(600kr) og 8
TÖFRANDI SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Emma Thompson
BARÁTTAN MILLI MANNKYNSINS
OG HINNA ÓDAUÐLEGU ER HAFIN
Sýnd kl. 6 í 3D með ensku taliSýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
Sýnd kl. 2(950kr), 4 og 6 í 3D með íslensku
HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
„DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ
HHHH- EMPIRE
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU
OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA
PÁSKAMYNDIN Í ÁR
SÝNINGARTÍMAR GILDA SKÍRDAG OG FÖSTUDAGINN LANGA
GLEÐILEGA PÁSKA - LAUGARÁSBÍÓ ER OPIÐ ALLA PÁSKANA
FÖSTUDAGINN LANGA - GLEÐILEGA PÁSKA
Sýnd kl. 2(600kr), 4 í 2D með íslensku tali
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Tilboð í bíó
GILDIR Á ALLAR
SÝNINGAR MERKTAR
MEÐ RAUÐU
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
-bara lúxus
Sími 553 2075
Slakir rapparar
geta oft gert góð-
ar skífur sem
sannast mjög eft-
irminnilega á
skífunni In Se-
arch of Stoney
Jackson með Strong Arm Steady.
Flokkurinn sá hefur verið mis-
fjölskipaður í gegnum tíðina, ég held
að það hafi verið átta manns í honum
þegar mest lét, en sem stendur eru
félagarnir þrír, Mitchy Slick, Phil
Da Agony og Krondon, en á þeirri
skífu sem hér er gerð að umtalsefni
kemur Slick ekki við sögu nema í
tveimur stemmum.
Víst ræður miklu um ágæti þess-
arar skemmtilegu skífu að Madlib
sér um taktana, en líka það að gesta-
gangur er mikill á plötunni. Fyrir
vikið virkar hún kannski sundurlaus,
en sundurleysið skapar líka stemn-
ingu og oft er eins og maður hafi
dottið inn í partí hjá rímnamann-
félagi Los Angeles og þar er sko
stuð. Frábært fjör. (Þess má svo
geta að lokum að heiti skífunnar vís-
ar til leikarans Stoney Jackson).
Partí hjá rímna-
mannafélaginu
Strong Arm Steady - In Search
of Stoney Jackson nbbbb
Árni Matthíasson
„MIG grunar þó
að hæfileikarnir
sem Marling býr
að sönnu yfir
losni þó ekki al-
mennilega úr
læðingi fyrr en í
næstu atrennu,“ sagði þessi rýnir í
dómi um fyrstu plötu Lauru Mar-
ling, Alas, I Cannot Swim, sem kom
út árið 2008. Þá var söngkonan að-
eins 18 ára. Og hér er atrennan kom-
in. Og hæfileikarnir hafa sannarlega
losnað úr læsingi. Athugið að Mar-
ling, sem er hluti af þjóðlagavakn-
ingunni bresku, er ekki nema tvítug
en stígur hér fram sem fullburða
söngvaskáld. Það er mikið látið með
Marling í heimalandinu, og hefur
platan fengið svo gott sem fullt hús
stjarna alls staðar. Ekki að furða;
hún nær að brúa ákveðið bil, tónlist-
in er nægilega aðgengileg um leið og
hún stingur á réttu stöðunum. Allt
saman er þetta tilkomumikið, það
eina er að lagasmíðarnar sem slíkar
mættu vera eftirminnilegri. Það
kemur kannski í næstu atrennu?
Bilið brúað
Laura Marling - I Speak Be-
cause I Can bbbmn
Arnar Eggert Thoroddsen
HARÐIR aðdáendur Twilight bókanna geta tekið gleði
sína á ný, en höfundur þeirra, Stephenie Meyer, leggur
nú lokahönd á nýja bók í seríunni. Í raun er aðeins um
hliðarsögu að ræða, en bókin mun fjalla um Bree Tan-
ner, sem er í litlu aukahlutverki í Eclipse.
Það er þó alls óvíst að kvikmynd verði gerð eftir bók-
inni þar sem hún ku vera í styttri kantinum. Þó þykir
alveg ljóst að óseðjandi aðdáendur Twilight eigi eftir
að setja mikinn þrýsting á framleiðendurna um að
lengja lífið í bíóbálknum eins og þeir mögulega geta.Vampírur Hafa tekið heimsbyggðina með trompi.
Ný vampírubók