Morgunblaðið - 29.04.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2010
Frábær ný
teiknimynd
fyrir alla
fjölskylduna
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
„Ein af 10 BESTU myndum þessa árs“
Maria Salas TheCW
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
HHH
- Time
HHH
- New York Post
HHH
- Chicago Sun-Times – R.Ebert
HHH
- The Hollywood Reporter
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í REYKJAVÍK
OG Á AKUREYRI Í 3D
Vinsælasta myndin í
USA tvær vikur í röð!
Stærsta opnunin á Íslandi
árið 2010
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
SÝND Í ÞRÍVÍDD Í REYKJAVÍK
OG Á AKUREYRI
Í Í Í Í Í
I
HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
„DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ
HHHH- EMPIRE
HHHH
-H.S.S., MBL
FRÁ ÞEIM SÖMU
OG FÆRÐU
OKKUR SHREK
& KUNG FU
PANDA
SÝND Í ÁLFABAKKA,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
DATE NIGHT kl. 8 - 10 10
HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 - 10 12
KICK-ASS kl. 8 - 10 14
CLASHOFTHETITANS-3D kl. 83D 12
MEN WHO STARE AT GOATS kl. 10:20 12
KICK-ASS kl. 8 14
CLASH OF THE TITANS kl. 10:20 12
ILOVEYOUPHILLIPMORRIS kl. 10:20 12
WHEN IN ROME kl. 8 L
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI
–– Meira fyrir lesendur
PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Þann 14.maí gefur Morgunblaðið út
sérblað Ferðasumar 2010
ferðablað innanlands.
Ferðablaðið mun veita upplýsingar
um hvern landshluta fyrir sig.
Ferðablaðið höfðar til allrar
fjölskyldunnar, þannig að allir ættu
að finna sér stað eða skemmtun
við hæfi.
MEÐAL EFNIS:
Fjölskylduvænar uppákomur um land allt.
Hátíðir í öllum landshlutum
Gistimöguleikar.
Ferðaþjónusta.
Útivist og náttúra.
Uppákomur.
Skemmtun fyrir börnin.
Sýningar.
Gönguleiðir.
Tjaldsvæði.
Skemmtilegir atburðir.
Ásamt fullt af öðru
spennandi efni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, föstudaginn 7. maí.
Ferðasumar 2010
ferðablað innanlands
DAGANA 26. apríl til 5. maí munu
230 börn stíga á svið í Hafnarfjarð-
arleikhúsinu. Um er að ræða
uppskeruhátíð 25 hópa Leynileik-
hússins sem heldur leiklistar-
námskeið fyrir börn á aldrinum 7-15
ára. Á hátíðinni sýna börnin vinum
og ættingjum afrakstur annarinnar,
en Leynileikhúsið heldur námskeið á
haustönn og vorönn og nú stendur
yfir skráning í sumarnámskeið.
Leynileikhúsið er í samstarfi við 7
grunnskóla á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu og eru það að jafnaði um 25
hópar sem starfa á hverri önn. Að
sögn Bjarna Snæbjörnssonar læra
börnin grunnþætti leiklistarinnar á
námskeiðunum, til dæmis einbeit-
ingu og spuna. Undir lok hverrar
annar eru svo settar upp sýningar
en það eru hugmyndir barnanna
sem ráða viðfangsefni sýninganna
og þau semja söguna í samvinnu við
kennara. Börnin fá þá tækifæri til að
koma fram í atvinnuleikhúsi í bún-
ingum og fullum farða, en að sögn
Bjarna er lögð áhersla á gleði og
gaman.
Nánari upplýsingar um Leynileik-
húsið má finna á slóðinni www.leyni-
leikhusid.is.
Handrit Krakkarnir eru einbeittir við undirbúninginn. Gaman Að sögn Bjarna vilja krakkarnir gjarnan leika trúða.
Morgunblaðið/Kristinn
Leikarar Börnin læra undirstöðuatriði leiklistarinnar.
Uppskeruhátíð
Leynileikhússins
LEIKARINN grófgerði Mickey Rourke
er sannfærður um að hann eigi enn eftir
að ná hápunkti leikferils síns. Mickey,
sem er 57 ára gamall, hlaut mikið lof
fyrir hlutverk sitt sem hinn sjúskaði
fjölbragðaglímukappi Randy Robinson í
kvikmyndinni The Wrestler. Hann er
staðráðinn í því að nýta hinn jákvæða
meðbyr til hins ýtrasta og ætlar að
halda sér í góðu formi til að auka lík-
urnar á að honum verði boðin safarík
hlutverk.
Mickey var ein skærasta stjarna
Hollywood á 9. áratugnum en ferill hans
virtist um tíma algjörlega vera farinn í
hundana eftir mörg ár í sukkinu. Hann
hefur þó greinilega ekki brennt allar
brýr að baki sér því frá því hann birtist
í myndinni Sin City árið 2005 hefur
hann ratað aftur inn á hinn beina veg.
„Mér finnst gaman að vera farinn að
vinna aftur,“ segir Mickey. „Fólk er allt-
af að spyrja mig hver sé besta mynd
sem ég hafi gert en ég svara þeim: Ég
hef ekki gert hana ennþá. Ég verð að
halda áfram að stefna fram á veginn.“
Rourke stefnir
enn á toppinn
Reuters