Morgunblaðið - 31.05.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.05.2010, Blaðsíða 35
Hin goðsagnakennda dauðarokkshljómsveit Pestilence tróð upp á Sódómu Reykjavík síðastliðið föstudagskvöld.Þar komu einnig fram íslensku þungarokksböndin Atrum, In Memoriam og Wistaria. Pestilence á Sódómu Pestilence Ein flottasta dauðarokkssveitin. Drungalegur Hljómsveitin Atrum var vígaleg. Öskrað Í rokkinu eru raddböndin þanin í topp. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. MAÍ 2010 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sýnd kl. 4, 7 og 10 (POWER SÝNING) SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Centurion kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Youth in Revolt kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára The Back-Up Plan kl. 8 LEYFÐ Robin Hood kl. 5 - 10:20 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 3:40 LEYFÐ Robin Hood kl. 5 - 8 LÚXUS Húgó 3 íslenskt tal kl. 4 LEYFÐ Sýnd kl. 5Sýnd kl. 4 Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali Sýnd kl. 8 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA “THE TRAINING DAY” sum stefnumót enda með hvelli SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHH S.V. - MBL HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH ...óhætt er að að fullyrða að Hrói Höttur hefur aldrei verið jafn grjótharður og í túlkun Crowe. Þ.Þ. - FBL HHH Ó.H.T - Rás 2 VINSÆLASTA MYND ÁRSINS Í SVÍÞJÓÐ HHH „Það er auðvelt að mæla með þessari spennandi og tilfinningaríku mynd því að hún veit svo sannarlega hvar hún stendur – og gerir allt sem hún ætlar sér.” B.I. kvikmyndir.com HHHH „Snabba Cash gefur Stig Larsson myndunum ekkert eftir. Áhrifarík og raunveruleg.” Heiðar Austmann FM 957 HHH „Sterk, raunsæ og vel skrifuð glæpasaga. Kom mér gríðarlega á óvart.” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH „Ofursvöl Scarface Norðurlanda“ Ómar Eyþórsson X-ið 977 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10:30 Frá Neil Marshall leikstjóra “The Descent” kemur hörku spennumynd -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á áskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Leikarinn Dennis Hop- per lést síðastliðinn laugardagsmorgun á heimili sínu í Kali- forníu. Hopper var 74 ára gamall og hafði barist við krabbamein í blöðruhálskirtli um nokkurt skeið. Hopper átti langan og farsælan leikferil, lék meðal annars í myndunum Rebel Without a Cause, Easy Rider, sem hann einn- ig leikstýrði, Apoca- lypse Now, Blue Vel- vet, True Romance og Speed. Þann 26. mars síðastliðinn fékk hann stjörnu á hinni marg- frægu Hollywood Walk of Fame og var viðstaddur athöfnina þrátt fyr- ir að vera augljóslega mjög veikur. Síðastliðin ár hafði Hopper ein- beitt sér að málaralistinni, en hann var mikill áhuga- maður um myndlist, ljósmyndun og ljóðlist. Leikarinn var giftur fimm sinnum og átti fjögur börn. Hann sótti um skilnað frá síðustu eiginkonu sinni, Victo- riu Duffy, í janúar á þessu ári og fór fram á að á hana yrði sett nálgunarbann í febrúar. Hjónin áttu í miklum erjum síðustu mán- uðina og deildu þau meðal annars um líftryggingar og erfðaréttindi, en Hopper hélt því fram að Duffy væri veik á geði og hefði komið mjög illa fram við hann, auk þess sem hún hefði rænt hann eigum og fjármunum. Dennis Hopper látinn Flottur Hopper var mikill töff- ari og alltaf flott- ur. Erjur Hopper átti í miklum illdeilum við konu sína Victoriu Duffy þar til hann lést. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.