Morgunblaðið - 17.07.2010, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.07.2010, Qupperneq 8
8 FréttirINNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 2010 Viðbrögð Jóns Ásgeirs Jóhann-essonar, fyrrverandi helsta eig- anda og stjórnanda Glitnis, vegna kyrrsetningarmáls slitastjórnar bankans gegn honum eru jafn kunnugleg og þau eru lítið geðfelld.     Í stað þess að gera undan-bragðalaust hreint fyrir sín- um dyrum og verjast efnislega í málinu, hefur Jón Ásgeir nú lýst því yfir að hann hyggist stefna formanni slitastjórn- arinnar, Stein- unni Guðbjarts- dóttur.     Varnir í svokölluðu Baugsmálivoru af svipuðum toga og sjálf- sagt er flestum í fersku minni hvernig sami maður beitti sér og fjölmiðlaveldi sínu til að ráðast á þá sem rannsökuðu brot hans og unnu að því að koma lögum yfir hann.     Það er ekki létt verk þegar mikluafli er beitt í krafti ótrúlegs að- gangs að fjármagni. Fram hefur komið að varnir í því máli hafi kost- að tvo milljarða króna og er sú upp- hæð með miklum ólíkindum og bendir eindregið til að þar hafi ekki verið um hefðbundnar varnir að ræða.     Nú, þegar sú staða er komin uppað sami maður ætlar að beita sömu aðferðum til að komast hjá eðlilegri málsmeðferð, hlýtur að verða að staldra við. Ýmsir fjöl- miðlar, álitsgjafar og jafnvel stjórn- málamenn létu nota sig til að hafa áhrif á niðurstöðu Baugsmálsins með skelfilegum afleiðingum fyrir íslenskt þjóðfélag.     Vonandi munu fjárhagsleg völdekki hafa áhrif á meðferð máls- ins nú. Jón Ásgeir Jóhannesson Kunnugleg viðbrögð Veður víða um heim 16.7., kl. 18.00 Reykjavík 18 heiðskírt Bolungarvík 13 heiðskírt Akureyri 12 léttskýjað Egilsstaðir 7 súld Kirkjubæjarkl. 18 léttskýjað Nuuk 12 skýjað Þórshöfn 10 skúrir Ósló 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 27 heiðskírt Stokkhólmur 27 heiðskírt Helsinki 26 léttskýjað Lúxemborg 27 heiðskírt Brussel 21 léttskýjað Dublin 16 skýjað Glasgow 16 léttskýjað London 20 léttskýjað París 22 skýjað Amsterdam 20 léttskýjað Hamborg 31 heiðskírt Berlín 33 heiðskírt Vín 31 léttskýjað Moskva 31 skúrir Algarve 27 heiðskírt Madríd 32 heiðskírt Barcelona 27 léttskýjað Mallorca 28 heiðskírt Róm 35 léttskýjað Aþena 31 heiðskírt Winnipeg 22 léttskýjað Montreal 23 alskýjað New York 30 heiðskírt Chicago 29 heiðskírt Orlando 31 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ STAKSTEINAR VEÐUR KL. 12 Í DAG 17. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:48 23:21 ÍSAFJÖRÐUR 3:17 24:02 SIGLUFJÖRÐUR 2:58 23:47 DJÚPIVOGUR 3:09 22:59 Raufarhöfn | Skonnortan Hildur, nýj- asti bátur Norðursiglingar á Húsa- vík, kom siglandi inn til Raufarhafnar í gærkvöldi kl. 20, eftir gagngerar breytingar í C.J. Skibs- og Bådebyg- geri í Egernsund í Danmörku. Bát- urinn var upphaflega byggður árið 1974 á Akureyri af skipasmiðunum Trausta og Gunnlaugi og gerður út frá Raufarhöfn undir nafninu Viðar Þh. Mikill mannfjöldi tók á móti skonnortunni, þar af margir sjómenn, sem höfðu róið á Viðari á árum áður. Hörður Sigurbjarnarson skipstjóri kvað ferðina hafa tekið 5 daga frá Skagen í Danmörku til Raufarhafnar. Skonnortan Hildur fékk eldskírn í Norðursjónum í óveðri sem mældist yfir 20 m á sekúndu. Að sögn Harðar reyndist Hildur vel í átökunum við Ægi. Norðursigling keypti bátinn síðast- liðið sumar frá Stöðvarfirði en hann hét þá Héðinn HF 28. Um haustið hlaut báturinn nafnið Hildur og var henni siglt til Danmerkur þar sem henni var breytt í tveggja mastra Við klettótta strönd Skonnortan Hildur er fallegt fley og sigldi inn að Raufarhöfn í vikunni. Morgunblaðið/Erlingur B. Thoroddsen Fékk eldskírn í Norðursjónum í óveðri  Skonnortan Hildur, nýjasti bátur Norðursiglingar, komin til heimahafnar unum svipar mjög til fiskiskonnorta þeirra sem algengar voru á hákarla- veiðum við Norðurland á 19. öldinni en eitt meginmarkmiða Norðursigl- skonnortu. Þar með eru hefðbundnar skonnortur við strendur Íslands orðnar tvær en fyrir á Norðursigling skonnortuna Hauk. Báðum skonnort- ingar hefur frá upphafi verið varð- veisla gamalla, íslenskra eikarbáta og um leið að viðhalda kunnáttu sem nærri er gleymd. Tilkynnt var í gær hverjir keppa fyrir hönd Íslands á Norður- landamóti íslenska hestsins sem fram fer í Ypäjä í Finnlandi dagana 4.-8. ágúst. Landsliðseinvaldur er Páll Bragi Hólmarsson en honum til aðstoðar verður Hugrún Jóhannsdóttir. Þá keppir Agnar Snorri Stefáns- son á Gauki frá Kílhrauni, Denni Hauksson á Venusi frá Hockbo, Freyja Amble á Gormi frá Selfossi, Hinrik Þór Sigurðsson á Vakanda frá Holtsmúla, Jóhann Skúlason á Höfða frá Snjallsteinshöfða, Krist- ján Magnússon á Öldu frá Trenge- reid, Sigurður V. Matthíasson á Vá frá Vestra-Fíflholti og Snorri Dal á Oddi frá Hvolsvelli. Mótið er haldið á tveggja ára fresti og búast mótshaldarar við margmenni. Íslenska liðið tilkynnt Morgunblaðið/Þorkell Jotun pallaolía 3 ltr.TSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTS ALA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SALA ÚTSA LA ÚTSALA TSALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SAL TSALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SAL TSALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SAL TSALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SAL TSALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SALA ÚTSA LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT SAL G RÐ T L 50% AFSLÁTTUR Sumarblóm og trjáplöntur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.