Morgunblaðið - 17.07.2010, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 17.07.2010, Qupperneq 25
Árangur okkar allra Rio Tinto Alcan Straumsvík | Pósthólf 244 | 222 Hafnarfjörður | Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is Álverið í Straumsvík hlaut nýverið öryggisviður- kenningu Tom Albanese, aðalforstjóra Rio Tinto, fyrir framúrskarandi árangur í öryggismálum á undanliðnum tveimur árum. Aðeins tvær starfsstöðvar Rio Tinto fengu slíka viður- kenningu, en Rio Tinto er í hópi stærstu fyrirtækja heims með yfir 100 þúsund starfsmenn, einkum í Norður-Ameríku, Evrópu og Ástralíu. Viðurkenningin er því mikill heiður fyrir starfsfólk álversins. Fyrst og fremst er hún þó til marks um ríkan metnað allra sem starfa fyrir álverið til að ná framúrskarandi árangri. Það gildir ekki aðeins um öryggismál heldur alla þætti rekstrarins. Við óskum öllu starfsfólki okkar og verktökum til hamingju með þennan árangur. Megi viðurkenningin verða okkur hvatning til að halda áfram á sömu braut.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.