Morgunblaðið - 17.07.2010, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 2010
Undandfarin þrjú sumur hefur Vinnuskóli Hafnarfjarðar boð-
ið ungmennum í bænum upp á að taka þátt í svokölluðum graf-
fitihóp sem er einn af þeim fjölmörgu hópum sem vinnuskól-
inn býður upp á yfir sumartímann. Í hópnum vinna
ungmennin að verkefnum tengdum graffiti og veggjalist. Í
sumar hefur hópurinn „graffað“ í undirgöng þar sem leyfi
hafa fengist fyrir veggjalist og einnig málað listaverk sín á
striga og plötur sem hafa verið til sýnis í bænum.
Lokahátíð graffitihópsins verður haldin í dag og hefst hún í
hádeginu og stendur til kl. 17. Að þessu sinni er það gamli
braggagrunnurinn við Hrafnistu í Hafnarfirði sem verður
strigi fyrir listamennina. Einnig munu nokkrir af bestu „gröff-
urum“ landsins verða á staðnum og sýna listir sínar á veggjum
bragganna gömlu. matthiasarni@mbl.isGraffað Ungir graffarar í Hafnarfirði fá að spreyta sig á lokahátíð hópsins í dag. Hugmyndaauðgi Flott listaverk.
Graffað á grunninum
Hin truflaða söngkona Amy Winehouse stefnir á að
senda frá sér nýja plötu áður en langt um líður.
„Hún mun koma út eftir sex mánuði. Hún verð-
ur mjög lík seinni plötunni minni, en þar er
mjög mikið um glymskratta dót … Ég bara get
ekki beðið eftir að flytja ný lög á sviði,“ sagði
Winehouse.
Mikið hefur verið rætt um frammistöðu
Winehouse upp á síðkastið, en hún kom fram á
tónleikum fyrir skömmu þar sem hún söng lagið
„Valerie“ rammfölsk. Söngkonan sagðist kunna
skýringar á því.
„Ég og Mark tókum upp tvær útgáfur af
Valerie. Við gáfum þá útgáfu út sem hljóm-
ar eins og The Supremes, en ég spila hina
með hljómsveitinni minni. Þegar ég átti
að spila lagið gleymdi ég hvaða útgáfu við
ætluðum að flytja. Þess vegna var ég
örugglega smá fölsk.“
Winehouse með nýja plötu
Winehouse
Söngkonan vinnur að
nýrri plötu.
Predators kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Shrek 4 3D enskt tal kl. 1 (950 kr) - 3:30 - 5:45 - 8 LEYFÐ
Predators kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Knight and Day kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Shrek 4 3D íslenskt tal kl. 1 (950 kr) - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Killers kl. 10:30 B.i. 12 ára
Shrek 4 2D íslenskt tal kl. 1 (650 kr) - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Grown Ups kl. 1 (650 kr) - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Sími 462 3500
Predators kl. 8 - 10 (KRAFTSÝNING) B.i. 16 ára
Knight and Day kl. 8 - 10 B.i. 12 ára
Killers kl. 4 (600 kr) - 6 B.i. 12 ára
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
Óttinn rís á ný...
Í þessum svakalega spennutrylli
- News of the World
- Timeout London
- Boston Globe
Þau eru hættulegustu morðingjar jarðar
En þetta er ekki jörðin okkar...
Bráðfyndin og hjartnæm frá
byrjun til enda. Lang besta
Shrek myndin og það eru
engar ýkjur.
- Boxoffice Magazine
Með lokakaflanum af
Shrek tekst þeim að
finna töfrana aftur.
- Empire
Þrívíddin er ótrúlega
mögnuð.
- New York Daily News
FRÁBÆR GRÍNMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA!
SÝND Í
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti teng