Morgunblaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 2010 Hljómsveitin Rökkurró hefur gefið aðdáendum sínum forsmekk af væntanlegri plötu sinni Í annan heim á íslensku tónlistarsíð- unni GogoYoko. Þar er að finna lagið „Sólin mun skína“, en not- endum síðunnar býðst kostur á að festa kaup á laginu eða hlusta á það í gegnum spilara GogoYoko sér að kostnaðarlausu. Í annan heim verður fáanleg í heild sinni á næstu vikum, en hún er önnur plata sveitarinnar. Sú fyrsta, Það kólnar í kvöld, kom út árið 2007. Rökkurró kom fyrst fram á sjónarsviðið í byrjun árs 2006, en hún er skipuð fimm ungmennum úr Reykjavík. hugrun@mbl.is Söngkona Hildur Kristín Stefánsdóttir í Rökkurró. www.gogoyoko.com Rökkurró á GogoYoko Tónlistarflokkurinn Trúbatrix sem sló rækilega í gegn síðastliðið sumar með plötunni Trúbatrix – Taka 1, stefnir á að halda í tónleikaferð um landið í ágúst næstkomandi í sam- vinnu við Kraum tónlistarsjóð og fylgja þannig eftir vel heppnaðri tónleikaferð sem farin var til Bret- lands núna í vor. Meðfram því stefna Trúbatrixur á útgáfu safnplötunnar Trúbatrix Taka –2 stuttu eftir ferða- lagið í ágúst. Trúbatrixur auglýsa eftir nýjum og spennandi íslenskum tónlist- arkonum til að taka þátt í ferðalag- inu og gerð plötunnar í sumar. „Ef þið flytjið frumsamda tónlist og get- ið komið fram og flutt 3-4 lög á tón- leikum endilega verið í sambandi. Almenningur er líka hvattur til að benda á efnilegar tónlistarkonur og því fjölbreyttari tónlist því betra,“ segir í fréttatilkynningu frá Trúbat- rix. Hægt er að senda tóndæmi á netfangið trubatrix@gmail.com. matthiasarni@mbl.is Morgunblaðið/RAX Trúbatrixur Myrra Rós Þrastardóttir og Elíza Geirsdóttir Newman eru tvær af stofnendum Trúbatrix. Trúbatrix vilja bæta við sig Predators kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Grown Ups kl. 3:30 (650 kr) - 5:45 - 10:30 LEYFÐ Knight and Day kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára The A-Team kl. 8 B.i. 12 ára Killers kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 8 og 10 (POWERSÝNING) Sýnd kl. 10:10Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 2 (900 kr), 4 og 6 Íslenska 3D 3D gleraugu seld aukalega Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI „The A-Team setur sér það einfalda markmið að skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!” -T.V. - Kvikmyndir.is L.A Times USA Today Missið ekki af hasar gamanmynd sumarsins! Verkefni sem hann átti ekki að geta leyst Leyndarmál sem hún átti ekki að vita Núna þurfa þau að treysta á hvort annað POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :00 T.V., Kvikmyndir.isS.V., MBL - News of the World - Timeout London - Boston Globe -bara lúxus Sími 553 2075 Bráðfyndin og hjartnæm frá byrjun til enda. Lang besta Shrek myndin og það eru engar ýkjur. - Boxoffice Magazine Sýnd kl. 2 (600 kr) og 4 Íslenska 2D Sýnd kl. 2 (900 kr), 4, 6 og 8 Enska 3D 3D gleraugu seld aukalega Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐUgdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.