Morgunblaðið - 17.07.2010, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 2010
Matthías Matthíasson, sem margir
þekkja eflaust sem Matta í Pöp-
unum, ákvað í vor að reyna fyrir
sér á nýjum starfsvettvangi. Hann
bauð sig fram í sveitarstjórn-
arkosningunum í Dalvíkurbyggð og
komst þar inn sem oddviti Sjálf-
stæðisflokksins þar sem hann staf-
ar m.a. sem formaður menning-
arráðs. Segir hann reynsluna sem
hann hefur aflað sér í tónleikahaldi
og leikhússtörfum í gegnum árin
nýtast mjög vel í nýja starfinu.
Áður en Matti ákvað að skella sér
í pólitíkina tók hann að sér hlut-
verk Eddie í uppsetningu Leik-
félags Akureyrar á Rocky Horror
sem frumsýnt verður tíunda sept-
ember næstkomandi.
„Það var hringt í mig og ég
spurður hvort ég hefði áhuga á að
leika Eddie og ég hafði heldur bet-
ur áhuga á því. Fyrir 15 árum þeg-
ar Rocky Horror var sett upp í
Loftkastalanum hafði Baltasar
Kormákur samband við mig um að
leika Eddie, þá var ég nýbúinn að
vera í Hárinu með honum en ég var
búinn að ráða mig í Jesus Christ Su-
perstar og gat ekki tekið að mér
hlutverkið. Þannig að það var kom-
inn tími á að taka þátt í þessu og
það eru greinilega örlög mín að
leika Eddie.“
Upphaflega stóð til að frumsýna
leikritið í mars en vegna vandræða
með húsnæði þurfti að fresta frum-
sýningunni. Rocky Horror hefur nú
fengið inn í Menningarhúsinu Hofi
á Akureyri og verður það fyrsta
leiksýningin sem sett verður upp í
nýja húsinu.
„Þetta er klárlega flottasta tón-
leikahús á landinu. Tónleikabún-
aðurinn þarna er sá besti sem finnst
þannig þetta verður eins mikil
rokksýning og hægt er að fara á,“
segir Matti.
matthiasarni@mbl.is
Bæjarfulltrúinn leikur
Eddie í Rocky Horror
Morgunblaðið/Eggert
Fjölhæfur Matthías Matthíasson er tónlistarmaður, leikari og bæjarfulltrúi.
Gjörningur Eitt og eitt í einu framkalla eldhúsáhöldin kunnugleg hversdags-
hljóð, en saman mynda þau skringilega eldhús-sinfóníu.
Gúmmíhanski Áhorfendur fylgdust forvitnir með, enda ekki hversdagsleg
sjón sem bar fyrir augu þegar gúmmíhanskinn var blásinn upp.
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI,
KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU
TALI
HHHHH
“ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.”
“HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA
BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG
BESTA MYND SUMARSINS”
S.V. - MBL
HHHHH
„ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“
- Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ
HHHH
"TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM
ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI
HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ
EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!"
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HÖRKUSPENNANDI, FYNDIN OG FRUMLEG!
EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA!
AÐALHLUTVERK: DARRI INGÓLFSSON, ÍSGERÐUR ELFA GUNNARSDÓTTIR,
GUNNAR EYJÓLFSSON, JÓN PÁLL EYJÓLFSSON, MAGNÚS JÓNSSON, HJALTI RÖGNVALDSSON
LEIKSTJÓRI: HJÁLMAR EINARSSON TÓNLIST: KARL PESTKA
„Oft snertir Boðberi
áhorfandann með
grípandi hætti og
kveikir eftirvæntingu
og heilabrot.“
HHH
„Hnyttin á sinn
kaldhæðnislega hátt.“
S.V. - Mbl
„FÓLK ÆTTI ENDILEGA
AÐ SJÁ BOÐBERA“
ÞÞ - FBL
HHH
MJ - PRESSAN.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
HHHHH
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
Ein vinsælasta mynd sumarsins
Kirsten Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner
eru mætt í þriðju og bestu myndinni í Twilight seríunni
„BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“
- ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHH
- P.D. VARIETY
HHHH
- K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 2 - 3 - 4 - 6 - 8 L
GROWN UPS kl. 10:10 L
KILLERS kl. 8 - 10:10 L
BOÐBERI kl. 6 14
SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L
SHREK: FOREVER AFTER 3D enskt tal kl. 8 - 10 L
LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12
BOÐBERI kl. 10:30 14
SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L
SHREK: FOREVER AFTER enskt tal kl. 8 - 10 L
LEIKFANGASAGA 3 kl. 2 - 4 - 6 L
THE A-TEAM kl. 10 12
BOÐBERI kl. 8 14
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI