Morgunblaðið - 24.07.2010, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 2010
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð.
Sunnudagurinn 25. júlí.
Samkoma kl. 17. Ræðumaður
Agnes Ragnarsson.
Samkoma sunnudag kl. 20.
Við kveðjum majór Harold J.
Reinholdtsen. Umsjón: Majór
Elsabet Daníelsdóttir.
Söngstund og morgunbæn -
alla daga kl. 10.30.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
25.7.Tindfjallajökull; Ýmir,
1464 m og Ýma, 1448 m
Brottf. frá BSÍ kl. 08:00.
V. 4900/6200.
Hækkun 700-900 m. Göngutími
7-8 klst.
29.7. - 2.8. Djúpárdalur-
Grænalón-Núpsstaðarskógur
1007L18
V. 15000/18000.
Fararstj. Reynir Þór Sigurðsson.
31.7. - 3.8. Sveinstindur-
Skælingar 1007L19
Fyrir 45 ára og eldri.
Brottf. frá BSÍ kl. 08:30.
V. 36000/44000 kr.
Fararstj. Ása Ögmundsdóttir.
31.7 - 5.8. Jeppaferð á Vest-
firði 1007J02
Brottf. frá Bjarkalundi kl. 10:00.
V. 13000/16000 kr. (á bíl).
Fararstj. Páll Halldór
Halldórsson.
www.utivist.is /
utivist@utivist.is
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnar-
braut 2, Borgarnesi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Draumheimar 3, fnr. 229-4975, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. BÞ ehf,
gerðarbeiðandi Hvalfjarðarsveit, fimmtudaginn 29. júlí 2010 kl. 10:00.
Helgugata 4, fnr. 211-1381, Borgarnesi, þingl. eig. Guðni Haraldsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 29. júlí
2010 kl. 10:00.
Hl. Litlu-Fellsaxlar 4, fnr. 208-306, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Natalie
Ninja Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi S24, fimmtudaginn 29. júlí 2010
kl. 10:00.
Indriðastaðir, fnr. 134-056, Skorradal, þingl. eig. Lendur ehf, gerðar-
beiðendur Sýslumaðurinn í Hafnarfirði ogTryggingamiðstöðin hf.,
fimmtudaginn 29. júlí 2010 kl. 10:00.
Lækjarmelur 7, fnr. 229-6372, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Guðmundur
Rafn Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Hvalfjarðarsveit ogTæki, tól og
byggingavörur ehf, fimmtudaginn 29. júlí 2010 kl. 10:00.
Refsholt 17, fnr. 228-5513, Skorradal, þingl. eig. Ánanaust ehf, gerðar-
beiðendur NBI hf og Vörður tryggingar hf, fimmtudaginn 29. júlí 2010
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
22. júlí 2010.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Roger Woodard predikar
á samkomu á sunnudaginn
kl. 16.30. Allir velkomnir.
www.krossinn.is
Óska eftir
STEINWAY EÐA
BÖSENDORFER FLYGILL
Steinway eða Bösendorfer flgill óskast.
Hafið samband í síma 892 2002- Ragnar
Nauðungarsala
Tillaga að nýju aðalskipulagi
Sandgerðisbæjar 2008 – 2024
Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar auglýsir hér
með tillögu að Aðalskipulagi Sandgerðis-
bæjar 2008 - 2024 skv. 18. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, ásamt umhverfis-
skýrslu skv. 7. gr. laga nr. 105/2006 um um-
hverfismat áætlana.
Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu
Sandgerðisbæjar, Vörðunni, Miðnestorgi 3,
Sandgerðisbæ og í sýningarsal Skipulags-
stofnunar, Laugavegi 166, Reykjavík frá og
með 26. júlí til og með 10. september 2010.
Tillöguna má einnig skoða á heimasíðu
Sandgerðisbæjar, www.sandgerdi.is og á
heimasíðu Kanon arkitekta, www.kanon.is
og VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila
inn athugasemdum er til og með 10. sept-
ember.
Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur
Sandgerðisbæjar, Miðnestorgi 3, 245 Sand-
gerði. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir
við tillöguna innan tilskilins frests telst
samþykkur henni.
Forseti bæjarstjórnar
Sandgerðisbæjar
Verkið felst í þrifum á gluggakerfi Turnsins, lágbyggingu
og tengibyggingu utanhúss auk þrifa á gleri og
gluggapóstum innanhúss í sameiginlegum rýmum.
Gerður verður samningur við verktaka til eins árs með
möguleika á framlengingu til 3 - 5 ára.
Helstu magntölur gluggakerfis utanhúss eru:
Turninn ásamt lágbyggingu 10.500 m2
Tengibygging 750 m2
Gert er ráð fyrir að fyrstu gluggaþrif eigi sér stað í viku 33, 2010.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Rekstrarfélags H1 ehf.,
Skúlagötu 63, Reykjavík frá og með miðvikudeginum 28. júlí
2010. Einnig er hægt að óska eftir gögnum á rafrænu formi
með því að senda á netfangið heiddis@eykt.is.
Tilboð verða opnuð á 19. hæð í Turninum, Höfðatúni 2,
Reykjavík, fimmtudaginn 5. ágúst 2010, kl. 14:00.
GLUGGAÞRIF
! " # $%&
'
(
)*+ (! ,%%-
,! .
#
/
0
1 2% 3 4%% 56+ (! ,%%-
4! )* 7 % 8#
+ (! ,%%-
$! 9 -
# 0
+ (! ,%%%
-! + (! ,%%-
:
-4%+; ,
*#
8+
!
! " #$%&& &%&&
' (
(
") ""*&
(+ ,
--
( .
(
/ 0 0
(
1 (
2 1 0
(
1 #&& 3 4 &#& (
22
VINNUBÚÐIR
TIL SÖLU
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í vinnubúðir sem
staðsettar eru á virkjunarsvæði Kárahnjúka.
I. 111 m2 svefnhúsalengja sem samanstendur af fimm
húseiningum, í hverri einingu eru tvö svefnherbergi og
með gang á milli og einni húseiningu með snyrtingu í
báðum endum og gang á milli. Húsalengjan er staðsett
á Laugarási við Hálslón og verður seld í einu lagi.
II. 37 m2 tómstundahús sem saman stendur af tveimur
húseiningum. Salerni er í annarri húseiningunni. Húsið er
staðsett á Laugarási við Hálslón og verður seld í einu
lagi.
III. 93 m2 húsalengja með forstofu, setustofu og snyrtingu
alls fimm húseiningar. Húsalengjan er staðsett við
Ufsarstíflu og verður seld í einu lagi
IIII. 93 m2 skrifstofuhúsalengja sem samanstendur af
skrifstofuherbergjum, snyrtingu, inngangi og fl.
Húsalengjan er staðsett við Ufsarstíflu og verður seld í
einu lagi.
Húseiningarnar eru af stærðinni 2,5 M á breidd, 7,5 M á
lengd og 3,1 M á hæð. Þyngd hverrar húseiningar er
ca. 3.0 - 3.5 tonn.
Vinnubúðirnar verða til sýnis á þeim stöðum sem tilgreindir
eru hér að ofan, dagana 28. og 29. júlí nk. frá
kl. 10:00 - 17:00 báða dagana.
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurmann í síma 893-1490.
Myndir ásamt teikningum af húsunum verða birtar á
heimasíðu Landsvirkjunar www.landsvirkjun.is frá og með
miðvikudeginum 28.júlí 2010.
Tilboð skulu gerð á þar til gerðu tilboðsblaði sem hægt er
að nálgast í afgreiðslu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
Reykjavík og á heimasíðu Landsvirkjunar
www.landsvirkjun.is
Brottflutningur og öll gjöld sem þarf að greiða vegna þessa
verks eru á kostnað kaupanda og skulu innifalin í
tilboðsfjárhæð.
Tilboðsverð skulu miðast við staðgreiðslu.
Tilboðum skal skila í afgreiðslu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík merkt "Innkaupadeild
- Vinnubúðir" í síðasta lagi kl. 14:00 fimmtudaginn 5.ágúst
2010.
Landsvirkjun áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Tilkynningar
Líparítvinnsla í Hvalfirði
Álit Skipulagsstofnunar um
mat á umhverfisáhrifum
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á
umhverfisáhrifum ofangreindrar framkvæmdar
samkvæmt lögum nr. 106/2000. Skipulags-
stofnun telur að fyrirhuguð stækkun efnistöku-
svæðisins komi til með að hafa nokkur nei-
kvæð sjónræn áhrif þar sem náman mun verða
sýnilegri frá fleiri sjónarhornum. Hins vegar er
um tiltölulega umfangslitla stækkun að ræða
miðað við stærð núverandi námu og efnistöku-
svæðið er ekki á svæði sem nýtur verndar m.a.
með tilliti til fjölbreytileika landslags. Skipu-
lagsstofnun telur að draga megi úr neikvæðum
sjónrænum áhrifum með því að koma í veg
fyrir að námusvæðið verði opnað að Mið-
sandsárgili. Þá telur stofnunin að áhrif fram-
kvæmdanna muni verða nokkuð neikvæð fyrir
þá sem stunda útivist í nágrenni efnistöku-
svæðisins vegna ónæðis af völdum hávaða við
vinnslu og efnisflutninga og að einhverju leyti
vegna sprenginga.
Verið er að vinna efni í námunni úr allsérstæðri
og fágætri jarðmyndun á landsvísu en fyrir
liggur að vinnslan mun raska litlum hluta
myndunarinnar á svæðinu þannig að stærstur
hluti hennar verður áfram óhreyfður. Neikvæð
áhrif eru þó óhjákvæmilega nokkur vegna
sérstöðu jarðmyndunarinnar.
Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipu-
lagsstofnunar og matsskýrslu Sementsverk-
smiðjunnar er einnig að finna á heimasíðu
stofnunarinnar: www.skipulagsstofnun.is.
Skipulagsstofnun.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/Útboð
Félagslíf