Morgunblaðið - 24.07.2010, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.07.2010, Blaðsíða 38
38 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 2010 Tölum aðeins um „guilty- pleasure“-sjónvarpsefni, nánar tiltekið þættina Glee. Þetta er grínsjónvarpssöng- leikjasyrpa (fyrir þá sem eru að velta því fyrir sér, þá eru til lengri orð í heim- inum, eins og t.d. honori- ficabilitudinitatibus). Umræddir þættir hafa margt til að bera og ég verð að játa að kærustunni minni hefur tekist að gera þetta að neyðarlegri nautn hjá mér. Hér er sjónvarpsþáttaum- gjörð sköpuð um söngleiki, frábærir söngvarar sem standa sig frábærlega í þátt- unum og svo auðvitað kirsu- berið ofan á rjómaísnum, rúsínan í pylsuendanum og drottningardjásnið í sam- veldinu, Jane Lynch, sem leikur hina viðbjóðslega við- reynandi og fyrirlitlega fyndnu klappstýru-stýru Sue Sylvester. Þessari konu brá fyrir í svipuðu hlutverki í kvikmyndinni The 40-year old Virgin og fór henni grín hinnar óþægilegu nærveru ótrúlega vel úr hendi þar, sem og í þáttunum. Það verður erfitt að horfa framan í vini mína aftur eft- ir þessa áhorfsjátningu (vinahópur minn sam- anstendur af skógarhöggs- mönnum og námuverka- mönnum) en næsti ljósvaki jafnar það út með umfjöllun um bjór og berbrjósta kon- ur. Punktur: Fylgist með næsta þætti af Glee! ljósvakinn Glee Hin stórkostlega Sue. Neyðarlegar nautnir og Glee Guðmundur Egill Árnason Breska ríkissjónvarpið BBC til- kynnti á fimmtudaginn að Tom Cruise og Cameron Diaz myndu verða gestir þáttarins Top Gear um þessa helgi. Þau munu taka þátt í föstum lið sem kallast „Stjarna í viðráðanlega verðlögðum bíl,“ þar sem þekktir einstaklingar aka hversdagsbíl á kappaksturbraut í kappi við klukkuna. Í yfirlýsingu á heimasíðu þátt- arins segir að Top Gear hafi aldrei áður verið heimsóttur af eins stórum stjörnum. „Undanfarna viku hefur loftið á skrifstofunni verið þrungið einskonar lófa- sveittum spenningi.“ Top Gear er vinsælasti bílaþáttur í heimi og hefur verið sýndur með hléum frá árinu 1977. Cruise og Diaz í Top Gear Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Svanhildur Blöndal flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir, Leifur Hauksson og Guðrún Gunnarsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður kvikmyndum. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Guð- finnur Sigurvinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Prússland – Ris og fall járnríkis. Fyrsti þáttur: Vegs- ummerkja leitað í Berlín. Um- sjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) (1:6) 14.00 Andalúsía: syðsta byggð álfunnar. Örnólfur Árnason fjallar um veru sína á Spáni, mannlíf, menningu, sögu, pólitík og ferðamennsku. (1:8) 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menn- ingu á líðandi stundu. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Dalakofinn. Kvenímyndin í gömlum íslenskum dæg- urlögum. Umsjón: Kristín Ein- ardóttir 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í boði náttúrunnar. Um- sjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk. Farið um Árborg. Fyrri þáttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland. Tón- list af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ekkert liggur á: Þema- kvöld útvarpsins – Börn. Minningar, tónlist, bók- menntir, gleði og spjall. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Brnaefni 10.30 Hlé 12.30 Mörk vikunnar (e) 13.00 Mótókross Sam- antekt frá móti á Álfsnesi í byrjun júlí. (e) 13.30 Demantamót í frjáls- um íþróttum Sigurbjörn Árni Arngrímsson lýsir mótinu. 15.30 Landsmót í golfi Bein útsending frá Ís- landsmótinu í höggleik sem haldið er á Kiðja- bergsvelli. (1:2) 18.40 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Skrið- jöklar – Gildran) Umsjón: dr. Gunni og Felix Bergs- son. Textað á síðu 888. 20.45 Ira og Abby (Ira and Abby) Taugaveiklaður sál- fræðinemi hittir fyrir til- viljun mannblendna unga konu sem leggur til að þau gifti sig í hvelli. Leik- endur: Chris Messina, Jennifer Westfeldt og Fred Willard. 22.35 Túlkurinn (The Int- erpreter) Bandarískum leyniþjónustumanni er fal- ið að grennslast fyrir um túlk sem kemst á snoðir um samsæri um að ráða mann af dögum. Leik- endur: Nicole Kidman, Sean Penn, Catherine Keener og Jesper Chris- tensen. Stranglega bann- að börnum. 00.45 Venus (Venus) Leik- endur:Peter O’Toole, Les- lie Philips og Jodie Whittaker. (e) Bannað börnum. 02.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.50 Daffi önd og félagar 11.15 Söngvagleði (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.45 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) Aðeins 10 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. 16.00 Til dauðadags (’Til Death) 16.25 Til síðasta manns (Last Man Standing) 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ás- geir Kolbeins kynnir hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörn- urnar eru. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helg- arúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) Dómararnir eru David Hasselhoff, Piers Morgan og Sharon Osbo- urne. Kynnir er Nick Can- non. 20.20 Steiktir ormar (How to Eat Fried Worms) Um fyrsta skóladaginn og bar- áttuna við stríðnispúkana. 21.45 Bandarískir krimmar (American Gangster) Að- alhlutverk leika: Denzel Washington og Russell Crowe. 00.30 Leyniskjölin: Fram- tíðin í húfi (X-Files: Fight the Future) 02.30 Sú eina sanna (She’s the One) 04.05 Arizona yngri (Rais- ing Arizona) 05.35 Fréttir 08.55 Formúla 1 (Formúla 1 – Æfingar) 10.00 PGA Tour Highlights (Reno-Tahoe Open) 10.50 Inside the PGA Tour 2010 11.15 F1: Föstudagur 11.45 Formúla 1 2010 (Þýskaland) Bein útsend- ing frá tímatökunni. 13.20 Veiðiperlur 13.50 Einvígið á Nesinu 14.40 The Science of Golf (The Swing) 15.05 KF Nörd (Fjölmiðlafár í Borg- arnesi) 15.45 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 16.45 Meistaradeild Evrópu (Inter – Barcelona) 18.35 Inside the PGA Tour 2010 19.00 PGA Tour 2010 (RBC Canadian Open) Bein útsending. 22.00 UFC Live Events (UFC 116) 06.20 Jesse Stone: Death in Paradise 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 Top Secret 12.00 Shrek 2 14.00 Yours, Mine and Ours 16.00 Top Secret 18.00 Shrek 2 20.00 Jesse Stone: Death in Paradise 22.00 The Big Nothing 24.00 Carlito’s Way 02.20 Proof 04.00 The Big Nothing 06.00 Man in the Iron Mask 10.40 Rachael Ray 13.25 Dr. Phil 14.55 Real Housewives of Orange County 15.40 Being Erica 16.25 90210 17.10 Psych 17.55 The Bachelor 18.45 Family Guy 19.10 Girlfriends 19.30 Last Comic Standing 20.15 The Promotion John C. Reilly og Seann William Scott í aðalhlutverkum. 21.45 Crash Sögusviðið er Los Angeles og sagðar eru nokkrar sögur sem fléttast skemmtilega saman.Að- alhlutverkin leika Sandra Bullock, Don Cheadle, Matt Dillon, Jennifer Esposito, Brendan Fraser, Ludacris, Thandie Newton og Ryan Philippe. Leik- stjóri er Paul Haggis. Stranglega bönnuð börn- um. 23.45 Three Rivers 00.30 Eureka 01.20 Midnight Bayou 15.25 Nágrannar 17.20 Wonder Years 17.45 Ally McBeal 18.30 E.R. 19.15 Here Come the Newlyweds 20.00 So You Think You Can Dance 22.10 Wonder Years 22.35 Ally McBeal 23.20 E.R. 00.05 Here Come the Newlyweds 00.50 Sjáðu 01.15 Fréttir Stöðvar 2 02.00 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Galatabréfið 18.30 The Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorrow’s World 20.45 Nauðgun Evrópu David Hathaway fjallar um Evrópusambandið. 22.00 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitnisburðir. 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Sjukehuset i Aidensfield 21.05 Kveldsnytt 21.20 For- handleren 23.35 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 10.00 Jazz jukeboks 11.25 Sjanghaiet i Reykjavik 12.20 Vår aktive hjerne 12.50 Sommerprat 13.50 Jeff Beck – While my guitar gently sings 15.30 Kris- eknuserne 16.00 Eksistens 16.30 Rundt neste sving 17.00 Trav: V75 17.45 Dokusommer 18.40 Kort- Interlude 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Apokalypse – verden i krig 20.00 De siste dagene 21.35 Dokusommer SVT1 10.00 Vinnarna 10.30 Golf: Scandinavian Masters 14.30 Örter – naturens eget apotek 14.50 Allsång på Skansen 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/21.10 Rapport 16.15 Merlin 17.00 Pip-Larssons 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll med Anne Lundberg 19.00 The Seventies 19.30 Mördare okänd 21.15 Golf: Scandinavian Masters 22.00 Studio 60 on the Sunset Strip 22.45 Wild Wild West SVT2 9.20 Om Stig Petrés hemlighet 10.20 Första falls- kärmshoppet 10.50 Bokprogrammet 11.20 Tjejerna i kören 11.50 Cirkusliv 12.20 Situation senior 12.50 Scener ur ett vardagsliv 13.50 Rapport 13.55 In Treatment 16.00 Morfars farfars far – och jag 16.55 Lorms alfabet 17.00 Kallt blod, heta känslor 17.50 Gå fint i koppel 18.00 Veckans föreställning 20.25 Lust, Caution ZDF 8.35 Löwenzahn 9.00 heute 9.05 Die Küchensc- hlacht – Der Wochenrückblick 11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 11.35 Wilder Kaiser 13.00 Tour de France 15.15/17.00/23.15 heute 15.20 Sonne, Wind und Biogas 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 hallo deutschland – mondän 16.30 Leute heute 17.20/20.43 Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 Wenn die Musi spielt – Open Air 20.30 heute- journal 20.45 das aktuelle sportstudio 21.45 Mein erster Mord 23.20 Zurück vom River Kwai ANIMAL PLANET 8.50 Animal Precinct 9.45 E-Vet Interns 10.10 Pet Rescue 10.40 Animal Cops: Philadelphia 11.35 Wildlife SOS International 12.00 SSPCA – On the Wildside 12.30 Nick Baker’s Weird Creatures 17.10 Pit Bulls and Parolees 18.05/22.40 Untamed & Un- cut 19.55 Animal Cops: Philadelphia 20.50 The All New Planet’s Funniest Animals 21.45 Pit Bulls and Parolees BBC ENTERTAINMENT 10.05 Only Fools and Horses 12.35 Lark Rise to Candleford 13.25 My Family 15.55 Dancing with the Stars 17.55 Robin Hood 18.40 Doctor Who 20.55 Dancing with the Stars 22.55 Whose Line Is It Anyway? DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Hot Rod 12.00 Discovery Saved My Life 13.00 How Does it Work? 14.00 Der Checker 15.00 Mean Green Machines 16.00 Mega Engineer- ing 17.00 Ecopolis 18.00 Prototype This 19.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 20.00 Dirty Jobs 21.00 Tattoo Hunter 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00 Speed Capital of the World EUROSPORT 9.30 FIFA Under-20 Women’s World Cup in Germany 11.30 Tour de France 12.10 Planet Armstrong 12.15/20.00/23.00 Tour de France 15.30 FIFA Un- der-20 Women’s World Cup in Germany 18.00 Foot- ball 18.45 Equestrian 20.55 Planet Armstrong 21.00 Fight sport 23.55 Planet Armstrong MGM MOVIE CHANNEL 11.50 Dreamchild 13.25 Speechless 15.05 Fiddler on the Roof 18.00 Kes 19.50 Fitzwilly 21.35 Mr. Mom 23.05 Carry Me Home NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Atlantis 11.00 Aftermath 15.00 Asteroid That Hit Earth 16.00 Hawking’s Universe 17.00 Earth Without The Moon 18.00 Journey To Jupiter 19.00 Britain’s Greatest Machines 20.00 Air Crash Inve- stigation 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Drug War Zone 23.00 Sea Patrol Uk ARD 10.00 Die Tagesschau 10.03 SOS – Petter ohne Netz 11.30 Der Kapitän 13.00/155.0/18.00/22.45 Die Tagesschau 13.03 höchstpersönlich 13.30 Tim Mäl- zer kocht! 14.00 Vom Times Square um die Welt 14.30 Europamagazin 15.00 Die Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Auto + Verkehr 15.30 Brisant 16.00 Sportschau 16.50 Dr. Sommerfeld – Neues vom Bü- lowbogen 17.50 Das Wetter 17.57 Glücksspirale 18.15 Nora Roberts – Das Leuchten des Himmels 19.45 Ziehung der Lottozahlen 19.50 Tagesthemen 20.08 Das Wetter 20.10 Das Wort zum Sonntag 20.15 Agenten sterben einsam 22.50 Engel der Ge- jagten DR1 10.00 På sporet 10.50 Eureka 11.40 Den sidste bonde 12.10 Inspector Morse 13.55 Hvem ved det! 14.25 Vilde roser 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Kaj og Andrea slukker en brand 15.55 Hvad vil du vide 16.00 På optagelse med Li- vets planet 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 Sport- Nyt 17.05 Så stort – og så med modeljernbaner 18.00 Merlin 18.45 Aftentour 2010 19.10 Krim- inalkommissær Barnaby 20.45 Drama i dybet 22.45 Rush hour DR2 12.10 Så er det sommer i Grønland 12.25 Moderne klassikere 12.55 Dokumania 14.40 Menneskets opståen 15.35 Store danskere 16.15 Sportsdirekt- øren 17.00 Drivhusdrømme 17.30 Bonderøven retro 18.00 Kandestederne 20.00 Danske vidundere 20.30 Deadline 20.50 Alting har sin pris 22.20 Nash Bridges NRK1 9.55 Mord på Orientekspressen 12.00 Skishow på sommerføre 13.20 Munter mat 13.50 Norsk attrak- sjon 14.20 20 sporsmål 14.45 4-4-2 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Skishow på som- merføre 19.20 Med lisens til å sende 20.20 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 10.30 Man. City – Sporting Lisbon (New York Foot- ball Challenge 20) 12.20 Ajax – Chelsea 14.10 Kaiserslautern – Liverpool Bein útsending. 16.20 Ronaldo (Football Legends) 16.50 Premier League World 2010/11 17.20 1001 Goals 18.15 Portúgal – N-Kórea 20.05 1001 Goals 21.00 New York Red Bulls – Tottenham (New York Football Challenge 20) 22.45 Kaiserslautern – Liverpool. ínn 17.00 Golf fyrir alla 17.30 Eldhús meistaranna 18.00 Hrafnaþing Heima- stjórnin í sumarskapi. 19.00 Golf fyrir alla 19.30 Eldhús meistaranna 20.00 Hrafnaþing Kristinn Jónasson, bæj- arstjóri í Snæfellsbæ. 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Skýjum ofar 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá’nn. 24.00 Hrafnaþing Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.