Morgunblaðið - 24.07.2010, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.07.2010, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 2010 Sálfræðitryllirinn Black Swan hefur verið valin opnunarmynd Kvikmyndahátíðarinnar í Fen- eyjum í ár. Það er bandaríski leikstjórinn Darren Aronofsky sem fer fyrir myndinni, en hann vann aðalverðlaunin á hátíðinni árið 2008 fyrir The Wrestler, sem markaði endurkomu Mic- keys Rourke á A-listann í Holly- wood. Black Swan fjallar um ríg sem myndast milli tveggja ballerína hjá balletthóp í New York þegar stjórnandinn ákveður að setja upp Svanavatnið. Sú sem dansar aðalhlutverkið þarf að geta túlk- að bæði sakleysi hvíta svansins og svikulan svarta svaninn en dansararnir tveir eru holdgerv- ingar síns hvors svansins. Í aðalhlutverkum eru Natalie Portman, Mila Kunis, Winona Ryder og Vincent Cassel, en stillur úr myndinni voru einmitt afhjúpaðar á dögunum og sýna Portman í hlutverki sínu. Svarti svanurinn opnunar- myndin Leikkonan Kristin Davis er ekki bjartsýn á að þriðja myndin um skvísurnar fjórar í Sex and the City verði að veruleika. Önnur myndin, sem kom í kvikmyndahús nú í vor, gekk ekki eins vel og vonir höfðu staðið til og því segist hún vonlítil um að tríólógía verði fullkomnuð. „Myndin tók bara 300 milljónir (dollara) inn á heimsvísu,“ sagði hún í nýlegu viðtali og bætti svo við, „Það var gert svo mikið mál í kringum hana, ekki af okkur, en fjölmiðlar sköpuðu svo mikið umtal og rifu hana svo í sig.“ Davis, sem lék forréttindaprinsessuna Char- lotte, sagðist reyndar ekki hafa fengið neina staðfestingu þess efnis að ekkert framhald yrði á ævintýrum þeirra vinkvenna og sagði að þrátt fyrir að hún gerði sér engar vonir um að bregða sér í hlutverkið á ný, væri samt aldrei að vita. „Ég gæti haft rangt fyrir mér. Á vissum tímapunkti héldum við að ekkert yrði úr bíómynd yfir höfuð, svo maður veit aldr- ei. En útlitið er ekki gott.“ Búið Eru engar fleiri sögur að segja nú þegar Carrie er harðgift? Beðmálin búin? SÝND Í ÁLFABAKKA GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ SUMAR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÞETTA SAGÐI FÓLK AÐ MYND LOKINNI „Þetta er kannski besta mynd sem nokkurn tíma hefur verið gerð“ „Ég hef aldrei orðið fyrir jafn magnaðri upplifun í bíó“ „Besta mynd allra tíma“ „Besta mynd Christopher Nolans og Leonardo DiCaprios“ SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu HHHHH / HHHHH EMPIRE HHHH / HHHH ROGER EBERT HHHH 1/ 2/HHHHH „Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“ DV.IS HHHHH/ HHHHH „Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“ „Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar." „Það er óstjórnanlegur ... í fyrsta meistaraverki ársins.“ S.V-MBL HHHHH „Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL HHHHH / HHHHH KVIKMYNDIR.IS ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA TÍMA SKV. IMDB.COM FRÁBÆR MYND Í ANDA JAMES BOND OG THE MATRIX INCEPTION kl.4 -7-8-10-11 12 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:303D -3:403D-5:503D L 3D BOÐBERI kl. 10:30 14 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:30-3:40-5:50 L A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 16 SHREK: FOREVER AFTER m. ensku tali kl.1:30-3:40 -83D -103D L 3D LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 - 5:50 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 4 -5-8-11 VIP-LÚXUS SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 / ÁLFABAKKA INCEPTION kl. 8 -10:10-11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 1:303D - 3:403D -5:503D L SHREK: FOREVER AFTER 3D m. ensku tali kl. 83D L LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 13D - 3:203D -5:403D L TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 1 -3:20-5:40-8 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:20 12 / KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.