Fréttablaðið - 24.12.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.12.2011, Blaðsíða 1
mest lesna dagblað á íslandi Sími: 512 5000 mest lesna dagblað á íslandi* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað DEKUR gjöf sem gefur www.badhusid.is Gjafakort Keyptu á heimasíðunni og prentaðu út. NyttEyraAðfangadag_Bahúsið.indd 1 22.12.2011 12:17 Gleðileg jól Opið 10–13 í dag – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 74 48 1 1/ 11 Við höfum opið um jólin Opið aðfangadag: kl. 8-18 í Lágmúla kl. 8-18 á Smáratorgi Opið jóladag: kl. 10-1 í Lágmúla kl. 9-24 á Smáratorgi Gleðilega jólahátíð Viðskipti Fjármálaeftirlitið (FME) hefur gert athugasemd þess efnis að Kauphöll Íslands hafi ekki tekið nógu snemma eftir viðskiptum til­ tekinna fjármálafyrirtækja með eigin hlutabréf á árinu 2008. Ekki er tiltekið hvaða fjármálafyrirtæki er um að ræða. Þetta kemur fram í niðurstöðu athugunar FME á raf­ rænu eftirliti Kauphallarinnar sem birt var á vef eftirlitsins í fyrradag. Viðskipti Kaupþings, Lands­ bankans og Glitnis með eigin hlutabréf fyrir hrun eru til rann­ sóknar hjá embætti sérstaks sak­ sóknara. Meðal annars leikur grun­ ur á að þau hafi falið í sér skipulega markaðs misnotkun. FME „gerir athugasemd við ákveðna þætti í eftirliti Kaup­ hallarinnar á árinu 2008. Fjármála­ eftirlitið telur til dæmis að þegar horft er yfir langt tímabil og með hliðsjón af miklum söluþrýstingi þá hefðu viðskipti tiltekinna fjármála­ fyrirtækja með eigin hlutabréf átt að vekja athygli Kauphallarinnar fyrr en raunin varð“. FME telur þó ekki að hægt sé að fullyrða að Kauphöllin hafi brotið gegn lögum um kauphallir. Vert er að taka fram að meginábyrgð á eftirliti með verðbréfaviðskiptum á skipulegum verðbréfamarkaði liggur hjá FME, ekki Kauphöllinni. Henni hafa þó verið falin „tiltekin eftirlitsverkefni“. Í skjalinu segir að til standi að skipa vinnuhóp um hvernig megi bæta eftirlit með viðskiptum á verð­ bréfamarkaði og hvernig verka­ skiptingu milli Kauphallarinnar og FME verði best háttað til fram­ búðar. - þsj 24. desember 2011 301. tölublað 11. árgangur 2 sérblöð í Fréttablaðinu Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 E in fegursta og hjartnæm-asta kveðja ársins verð-ur flutt í útvarpi allra landsmanna klukkan sex í kvöld. Hún fylgir í kjölfar fagn-andi hljóms jólaklukkna og er svohljóðandi: Útvarp Reykjavík. Gleðileg jól. „Ég verð ekki beinlínis við-kvæm á þessari stóru stund, enda óheppilegt að láta tilfinningarn-ar bera sig ofurliði. Ég finn hins vegar vel fyrir hátíðleika jólanna og mikilvægi hlutverks míns,“ segir Anna Sigríður, sem í kvöld sest í þriðja sinn við hljóðnemann á gömlu gufunni til að tilkynna Íslendingum nær og fjær, til sjáv-ar og til sveita, að jólin séu komin með sínum himneska herskara og hátíð í bæ. „Fimmtán mínútum fyrir jól þagnar útsending Ríkisútvarps-ins og sú þögn er mörgum mik-ils virði. Síðan hefst stígandi klukknahljómur og á sekúndunni sex fer ég með sömu kveðjuna og sögð hefur verið í áratugi. Allt er þetta dýrmætur hluti af hefðum jólanna, eins og aftansöngurinn sem ætíð er sendur beint úr Dóm-kirkjunni,“ segir Anna Sigríður og hlakkar til vaktarinnar í dag. „Ég læt hugann hvarfla um allt land, og ekki síst inn í sveitir, dali og þangað sem afskekkt er, því sjálf er ég úr litlu þorpi vestur á Fjörðum. Hugurinn streymir því gjarnan heim í gamla þorp-ið mitt,“ segir Anna Sigríður og er hvergi hrædd um fótaskort á tungunni þegar hún færir birtu og gleði í hvert einasta kot með vissu um að jólin séu loks komin. „Ég hef aldrei verið hrædd um að fipast. Ég gæti þess að róa hugann, fá yfir mig jólaskapið og hvíla í því, og vona að það skili sér til hlustenda. Þá er mikill styrkur að tæknimanninum sem bakkar upp þulinn og losar um stressið.“ Önnu Sigríði er starfið ljúf skylda þegar jólin ganga í garð. „Í útvarpshúsinu ríkir hátíðlegt and-rúmsloft og vel hugsað um okkur í hvívetna. Á boðstólum eru ávext-ir, sætar kökur og sælgæti eins og hver getur í sig látið, og hlaðborð af fínasta jólamat. Ég hverf svo í faðm eiginmannsins sem bíður mín heima að vakt lokinni og þá höldum við okkar jól,“ segir Anna Sigríður. En fylgir sérstök tilfinning því að vera sá boðberi sem kemur af stað bylgju kærleika og óska um gleðileg jól um hvert byggt ból? „Ég reyni að velta mér ekki um of upp úr áhrifum kveðjunnar. Mestu skiptir að bera virðingu fyrir hlutverki mínu og hlust-endum. Ég er bara boðberi heil-agra jóla og finnst það reglulega ánægjulegt.“ thordis@frettabladid.is Anna Sigríður Einarsdóttir, útvarpsþulur á Rás 1, tilkynnir landsmönnum að jólin séu komin klukkan sex. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Boðberi heilagra jóla Hjálparsími Rauða krossins 1717 er opinn allan sólar-hringinn yfir hátíðarnar líkt og alla aðra daga ársins. Þar veita þjálfaðir sjálfboðaliðar stuðning vegna þunglyndis, kvíða, fjármálavandræða, vanlíðunar og einsemdar. Þá eru veittar upplýsingar um samfélagsleg úrræði eins og matar-úthlutanir og opnunartíma ýmissa athvarfa. UM HVE RFISMERKI Prentgripur 141 825 Suðurhraun 1 Garðabæ Sími: 59 50 300 www.isafold.is við prentum TÍMARIT o.fl. o.fl. sögur uppskriftir leikirgjafir Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@ 365.is 512 5426 Hran nar Helgason hrann ar@365.is 512 5441 Contact: Karianne H augom, Staffing Adv isor Jobconnect | e-mail: karianne@jo bconnect.no | ww w.jobconnect.no Jobconnect is a N orwegian staffing and recruiting age ncy. We are succe ssfully recruiting q ualified personnel from abroad, offering ex citing job opportun ities in Norway wit hin large internatio nal companies. We a e now searching on behalf of: National Oilwell Var co Norway AS, a w orldwide leader in t he design, manufac ture and sale of com prehensive systems and components used i n oil and gas drilling and production. Th e National Oilwell V arco Norway AS he adquarter is in Kris tiansand, with branch offices in Stavanger, Mold e, Asker and Arend al and subdivisions in Tønsberg and Tr ondheim. www.nov .com GENERAL QUALIF ICATIONS AND SK ILLS: We are looking for e fforts willing emplo yees with the ability to work independe ntly and at the sam e time contribute to p ositive teamwork. A pplicants sho ld ha ve a background as engineers (BSc. or MSc.). It is also imp ortant with good co mmunication skills in English. ONE OR MORE O F THE FOLLOWING POINTS IS A PLUS : Work experience fr om oil-related or ot her relevant technic al fields. Experience and kno wledge of hydraulic systems, steering systems, integrated control systems, drilling related equi pment or systems f or offshore drilling r igs. WE CAN OFFER: Interesting and cha llenging duties in an international enviro nment with good o pportunities for professional develo pment and compet itive conditions. Please send your C V and transcript of grades as soon as possible to the con tact person below. Applications withou t transcripts of grad es will not be consi dered. Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is Óskum viðskiptavinum o kkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þö kkum viðskipti og samsta rf á líðandi ári. Ráðgjafar Intellecta BÍLSTJÓRI EMBASSY DRIVER Sendiráð Bandaríkjann a auglýsir stöðu bílstjó ra lausa til umsóknar.Umsóknarfre stur er til og með 30. de sember 2011. Frekari upplýsingar er a ð finna á heimasíðu sen diráðsins: http://iceland.usembass y.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Rey kjavik is seeking an indi vidual for the position of Embassy Dr iver. The closing date fo r this postion is December 30, 2011. App lication forms and furth er information can be found on the Em bassy’s home page: http://iceland.usembass y.gov/vacancies.html Please send your applic ation and resumé to : reykjavikvacancy@state .gov Menntunar- og hæ fniskröfur • Yfirgripsmikil starfs reynsla og þekking á bókahal di nauðsynleg • Góð kunnáttu á Ex cel • Þekking á Navision kostur. • Sjálfstæð vinnubrö gð. • Nákvæmni. • Samskiptahæfileik ar og færni til að starfa í hóp • Góð enskukunnátt a. • Háskólamenntun á sviði viðskiptakostur Starfssvið • Skráning fjárhagsb ókhalds. • Afstemmingar ban kareikninga. • Ýmsar afstemming ar í bókhaldi. • Þáttaka í mótun ný rra verkferla. Við bjóðum • Fjölbreytt verkefni. • Gott starfsumhverfi • Vel samkeppnishæ f laun Umsóknir sendist á starf@hringras.is fyrir 2. janúar 2012 n æstkomandi. Hringrás – fyrir umh verfið og okkur. Hringrás er eitt öflug asta endurvinnslu- o g umhverfisverndarf yrirtæki landsins, með starfsemi á 5 s töðum og rekur einn ig dótturfélag með s ömu starfsemi í Kanada. Starfsmenn eru um 80 talsins. H ringrás endurvinnur ýmiskonar úrgang frá einstaklingum og fyrirtækjum, sem er síðan breytt í verðm ætt hráefni. Hráefnið er flutt á e rlendan markað þar sem það er enduru nnið í ýmsar vörur. Þannig stuðlar Hring rás að umhverfisvern d og öflun gjaldeyris tekna. Bókari óskast – tímabund ið starf Jólasögur KK og Ellenar hátíð 16 sjónvarpsstjörnur segja frá hátíðarmáltíðinni Hefðirnar ráða ferðinni hjá sjónvarpskokkunum. matur 34 lögðu grunn að kvóta kerfinu Útvegs spilið sló í gegn fyrir jólin 1977. spil 20 Af hverju er jesúbarnið með geislabaug? Séra Guðrún Karlsdóttir svarar jólaspurningum. krakkasíða 28 Hátíðlegar furðuverur börn 12-14 FME gagnrýnir Kauphöllina Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við að Kauphöllin hafi ekki tekið eftir viðskiptum fjármálafyrirtækja með eigin bréf 2008. Forstjóri Kauphallar segir hana hafa sent FME níu markaðsmisnotkunarmál fyrir hrun. „Ég held að þessi athugun hafi verið mjög gagnleg fyrir alla aðila. Við tökum þessar athugasemdir auðvitað mjög alvarlega. En ég held líka að sú greining sem við höfum ráðist í eftir bankahrun hafi þegar skilað öflugra eftirliti,“ segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. „Það verður að hafa í huga að eftirlit Kauphallarinnar var mjög virkt á þessum tíma. Frá ársbyrjun 2006 og fram að hruni sendum við 24 mál til FME. Þar af voru níu vegna gruns um markaðsmisnotkun. Niðurstaðan úr athugun FME er því mjög afmörkuð og beinist fyrst og fremst að því að Kauphöllin hefði átt að koma auga á ákveðna þætti varðandi eigin viðskipti fjármálafyrirtækja fyrr en raunin varð. En við hófum rannsókn á þessum málum fyrir hrun og sendum niðurstöður okkar þangað skömmu eftir hrun.“ taka athugasemdir mjög alvarlega spottið 10 FrÉttAblAðið/VilHElM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.