Fréttablaðið - 24.12.2011, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 24.12.2011, Blaðsíða 24
24. desember 2011 LAUGARDAGUR24 GLEÐILEGA HÁTÍÐ Starfsfólk Vísis óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar. Krossgáta Lárétt 1. Átt skilið máltíð sem þú færð lánaða (11) 6. Klórar þegar tölvan hrynur (7) 10. Mjúkar og meinlausar völskur undir sófa og úti í hornum (9) 11. „Tals tíska er mælikvarðans mót“ (10) 12. Skjalið er ekki þurrt lengur (9) 13. Nóareipi fylgdi draugur inn með látum (10) 16. Huslar ákveðinn Felix sem drepur með augnaráðinu (12) 18. Aur fyrir síðustu glópana gefur leiðtogana (14) 21. Rán og óvinur í einni bendu (4) 23. Brjáluð partí kosta á við kind (7) 24. Klof þráir stórstígar (11) 27. Geymir hinar vegna fullkominnar (8) 28. Massa innborgun gerir kássukaup ódýrari (11) 30. Fell guma við heiðarbrún (9) 32. Lætur hirðis þraut ekki trufla jarðarför og skírn (10) 34. Er Kláramýri gata í Reykjavík? (7) 36. Málblóm í beitarlandi fyrir hnyttna (7) 39. Rausnarlegt á ofn, klaka og kennitölur (6) 40. Kem við blett þar sem eitt mætir öðru (10) 41. Reið heyra rætinn orðróminn (11) Lóðrétt 1. Vargur í nótt sem leið en ekki í dag (8) 2. Hífuð fór með vísur þegar dimmt var (7) 3. Snöggur að finna halaklukku enda stutt að fara (7) 4. Alveg óvitlaus matur fyrir grænmetisætu (10) 5. Lofaðan fyrir frægt flan (7) 6. Vinnur KA bikarleik? (6) 7. Þau eru minni nú en þá (8) 8. Fagni nekt, það er ruglað afnám (9) 9. Jurt lækni leiða (9) 14. Hunsar mót sem miðar áfram (10) 15. Yfirheyrslur bera vott um rör (12) 17. Leita leiða til að einfaldlega reyna innakstur á stofnbraut (7) 18. Fékk sendinguna fyrir pakkann (12) 19. Tínið hafsjó af skepnum og sýnið hér (12) 20. Arður frá mæta (6) 22. Gerum stans núna erfiðastan (9) 25. Dama í sekki, segir sá háskólagengni (10) 26. Finn garp í höfuðborginni (4) 29. Ekki koffortið, heldur land (8) 31. Holdið er veikt, þau vilja leggjast á náinn (6) 33. Ítali hreyki sér af forsætisráðherranum (5) 35. Ferskt ryk sýnt í listasafni (4) 37. Jón þessi er grafinn norður-suður enda fantur (4) 38. Nái gervitönnum (4) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 M A S K A R A S I N N I S V E I K H E K R K Á S A I R R O S F R Ó T S T E R K U R Ú L Í R U K A S S I T A S K O T Í P Ó Ö Ð A N J J A N A U M H Y G G J A Á B L Á S T U R S L O N Ö K Ú R S K H I R I K Y L Í B Í S K A R N Ý F U N D N A L A N D A I Á A U Á A D S A N N S P Á R K Ú R E N N U R U K D Y R K Y A L A G E R M A N N I N N R O T V Ö R N Í A A L D A Í I F N R U A A G F O R N F R Ó Ð U R Ú T I G Æ S L A N U D E B L H E R M Ú S A R G R E Y Ú R V A L S L I Ð I S R N S F Ö E I I T I S Ó F A R N N 35 Ó L Ö G R Á Ð A A F Á S I N N I Ð H E I M I L I S - S T Ö R F Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirbæri sem gerir lífið léttara hér á landi (12). Sendið lausnarorðið fyrir 28. desember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „24. desember“. Lausnarorð síðustu viku var heimilisstörf. Vikulega er dregið er úr innsendum lausnar- orðum og fær vinnings- hafi gjafakörfu frá Te og kaffi að verðmæti 5.000 kr.. Vinningshafi síðustu viku var Sigurður Briem, Garðabæ. Á þessum degi fyrir réttum 145 árum, hinn 24. desember árið 1866, voru öfgasamtökin Ku Klux Klan stofnuð í Tennessee-ríki í Bandaríkjunum. Í upphafi var um að ræða félagsskap hermanna úr liði Suðurríkjanna í borgarastríðinu sem lauk árinu áður. Samtökin tóku sér nafn sem vísar í gríska orðið kyklos, eða hringur. Meðlimum gramdist þjóðfélagsumbæturnar sem stjórnvöld hleyptu af stokkunum, meðal annars afnám þrælahalds og aukin réttindi þeldökkra. Næstu árin fóru þeir kufl- og hettuklæddir um Suðurríkin með ofbeldi og ógnunum gegn nýfrelsuðum þrælum og stuðningsfólki þeirra. Framganga þeirra var með þeim ósköpum að fyrsta leiðtoga Klansins, Nathan Bedford Forrest, fannst nóg um og leysti félagsskapinn formlega upp. Næstu misseri héldu þó staðbundnir hópar áfram ódæðum sínum áður en Bandaríkjaþing bannaði starfsemi Ku Klux Klan með lögum árin 1870 og 1871. Árið 1882 úrskurðaði hæstiréttur að starfsemi Klansins stangaðist á við stjórnarskrá, en þegar þar var komið við sögu hafði félagsskapurinn hér um bil horfið, enda hafði þeim tekist ætlunarverk sitt að hluta þar sem samfélagsleg kúgun svartra var óumdeild staðreynd þrátt fyrir lög og reglur. Klanið reis aftur upp á öðrum áratug tuttugustu aldar, aðallega á grunni ofsafenginnar þjóðernishyggju og fortíðarþrá eftir tíma „gömlu Suðurríkjanna“. Hins vegar var uppgangur bolsévika í Rússlandi og fjölg- un innflytjenda á árunum í kringum aldamótin einnig undirrót óánægju hvítra mótmælenda sem fannst ógn steðja að „bandarískum“ gildum. Rúmlega fjórar milljónir manna voru félagar í Ku Klux Klan þegar mest lét og kuflklæddir spellvirkjar riðu um héruð á ný, brennandi krossa. Undan þeim fjaraði í Kreppunni miklu en síðasti stóri fjörkippur Klansins var í tengslum við mannréttindabaráttu þeldökkra á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Ku Klux Klan telur enn nokkur þúsund meðlimi, en starfsemin er bundin við útjaðar stjórnmálanna ásamt öðrum öfgasamtökum. - þj Heimildir: History.com og Britannica. Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1866 Haturssamtök stofnuð á aðfangadag Ku Klux Klan börðust gegn samfélagsumbótum og réttindum svartra í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.