Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.12.2011, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 24.12.2011, Qupperneq 38
24. desember 2011 LAUGARDAGUR30 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar STEINI PÉSI &GAUR Á TROMMU Laugardagur 07.01.2012 22:30 Föstudagur 13.01.2012 22:30 Föstudagur 27.01.2012 22:30 Miðasala á gamlabio.i s og midi.is. Símanúmer í miðasölu 563 4000. Opið mán.-mið. 14:00 -18:00 og fim.-sun. 14:00-20: 00. MIÐAR Á 2012 SÝNINGAR KOMNIR Í SÖLU! 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hann er kallaður Vit grannur... Hæ, Emilía? Í hverju ætlarðu að vera í kvöld? Æææ, veit það ekki elskan. Ég var að spá í að djassa þetta aðeins upp en það er svosem ekkert tilefni. Ciao bella! Nei, eigum við ekki bara að hafa þetta hversdagslegt og skvetta rólega í okkur á öldur- húsinu? Hvers- dagslegt skal það vera! Sjáumst á pöbbnum elskan! GAUR! Ég frétti að þið Sara væruð hætt saman! Já, ég... bíddu, hvernig veistu það? Sara hringdi í Dísu og hún sendi SMS á Pierce og hann póstaði þessu á Facebook. Fólk virðist telja að þú sért frekar sleginn yfir þessu. Satt? Ég veit ekki enn hvernig mér líður. Þetta gerðist bara fyrir tíu mínútum. Nú er tími háhraðanets og til- finningar mínar eru á ISDN-hraða. Pabbi, þú gleymdir að taka innkaupa- kerru! Ég er bara að fara að kaupa nokkrar ljósaperur, af hverju þurfum við kerru? Ó. LÁRÉTT 2. varsla, 6. í röð, 8. spor, 9. draup, 11. ekki heldur, 12. frétt, 14. skran, 16. hvað, 17. gerast, 18. skörp brún, 20. tveir, 21. göngulag. LÓÐRÉTT 1. helminguð, 3. frá, 4. máski, 5. viður, 7. at, 10. ílát, 13. eldsneyti, 15. stefna, 16. vopnað lið, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. vakt, 6. áb, 8. far, 9. lak, 11. né, 12. fregn, 14. drasl, 16. ha, 17. ske, 18. egg, 20. ii, 21. rigs. LÓÐRÉTT: 1. hálf, 3. af, 4. kannski, 5. tré, 7. bardagi, 10. ker, 13. gas, 15. leið, 16. her, 19. gg. Sennilega hefur engin flökkusaga farið eins víða og sagan af fæðingu Jesú. Jóla- guðspjallið er löngu orðið snar þáttur af íslenskum jólum og þar af leiðandi menn- ingu okkar. Aftansöngurinn í útvarpinu er ómissandi í jólahaldi margra heimila og skólar setja gjarnan upp helgileiki þar sem fyrsta setningin er oftar en ekki: „En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústusi keisara að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina.“ Þegar þessi setning hljóm- ar í útvarpinu á aðfangadagskvöld þýðir hún í raun: „Jólin eru komin.“ SUMUM finnst það varpa rýrð á þessa frásögn að engar heimildir utan Nýja testamentisins skuli greina frá því að boð af þessu tagi hafi komið frá Ágústusi keisara um þessar mundir. Reyndar má stórefa að hin sögulega persóna, Jesús frá Nasaret, hafi í raun fæðst í Betlehem í Júdeu. Staðsetningin þjónar líklega fyrst og fremst þeim tilgangi að sýna að í Jesú hafi ræst messí- asarspádómur Míka (5.1). En messías Míka var hinn hefðbundni messías klass- ísks gyðingdóms; verald- legur konungur. Míka hafði ógeð á „stjórnmálastétt“ síns tíma. Þess vegna þurfti for- ingja sem var ómengaður af spillingu hirðarinnar í Jerúsalem, nýjan gullaldarleiðtoga, nýjan Davíð konung. Messíasinn skyldi því koma frá borg Davíðs – ekki Jerúsalem. Betlehem táknaði ferska vinda, „nýtt blóð“. VEGNA þess hve sagnfræðilegum áreiðan- leika jólaguðspjallsins virðist vera áfátt hef ég heyrt fullyrt að það sé bara helgi- saga. Í mínum huga er orðasambandið „bara helgisaga“ aftur á móti þversögn. Eins mætti kalla alla sögu, listir og menn- ingu mannkynsins „bara alla sögu, listir og menningu mannkynsins“, bróðurþel og náunga kærleika „bara bróðurþel og náunga- kærleika“ og sjálfan tilgang lífsins „bara sjálfan tilgang lífsins“. HELGISAGA miðlar ekki þurrum sagn- fræðilegum staðreyndum á borð við ártöl, dagsetningar og staðsetningar, heldur er hún táknræn og þrungin trúarlegri merk- ingu. Jólaguðspjallið geymir þannig eilífan, andlegan sannleika, en ekki sagnfræði legan raunveruleika. Þrír vitringar, fulltrúar mannlegrar visku og þekkingar úr öllum heimshornum (þau voru þrjú í Ísrael til forna) leggja heiminn að fótum frelsarans í formi gjafa. Guð sendir þeim lægst settu í samfélaginu þessi skilaboð: „Verið óhrædd- ir.“ Frelsari er fæddur. Vonin er komin í heiminn. Lífið hefur tilgang. Guð elskar þig. GLEÐILEG JÓL. „Bara helgisaga“

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.