Morgunblaðið - 23.08.2010, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 2010
HHH
-M.M., Bíófilman
HHH
„Óhætt að mæla með Salt sem
ofbeldisglaðari sumarafþreyingu“
S.V., MBL
SÝND Í SMÁRA-, HÁSKÓLA- OG BORGARBÍÓI
HHHH
„Salt er blautur draumur
hasarmyndafíkla“
-Þ.Þ., FBL
HHH
„Jolie stendur sig vel sem kvenkyns
útgáfan af Jason Bourne og myndin er
hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem
ég hef séð í allt sumar.”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHH
„Salt er þrælgóð...
Unnendur hasarmynda
fá hér eftirlætisverk“
-Ó.H.T., Rás 2
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 6, 8 og 10
POWE
RSÝN
ING
Á STÆ
RSTA
DIGIT
AL
TJALD
I LAN
DSINS
KL. 10
HHHH
-Þ.Þ., FBL
HHH
-M.M., Bíófilman
Expendables kl. 6:40 - 9 - 11:20 B.i. 16 ára Salt kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Vampires Sucks kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Karate Kid kl. 8 - 10:50 LEYFÐ
Babies kl. 6 LEYFÐ
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓ
-H.G., MBL
Sýnd kl. 4, 6 og 8
HHH
S.V., MBL
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 (POWERSÝNING)
HHHHH
Fyrir alla KARLMENN í heiminum þá er þessi
mynd mesta veisla sem hægt er að fara á. Það
er einfaldlega upplifun að sjá þessa mynd.
Gillz - DV
HHH
T.V - Kvikmyndir.is
HHH
„James Bond í G-Streng”
-E.E., DV
HH
E.E., DV
HHHH
„Magnad madur, magnad”
ÞÞ-FBL
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA!
HHH
The Expendables uppfyllir
það sem hún lofar...
S.V. - MBL
Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 10
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Hugrún Halldórsdóttir
hugrun@mbl.is
Nú líður að árstíðaskiptum; sólin og
sumarið kveðja senn og haustið er á
næsta leiti með sínum fjúkandi lauf-
blöðum og kalda andvara. Eflaust
kvíða nokkrir þessum tímamótum en
vert að minnast huggulegheitanna
sem kalda veðrið getur skapað. Það
er nefnilega fátt betra en að sitja
inni í hlýjunni undir teppi með kakó-
eða kaffibolla og góða bók.
Þá vaknar spurningin: Hvaða bók
á að lesa? Það kannast eflaust flestir
við að hafa tekið upp bók af handa-
hófi, hafið lesturinn en hætt í
miðjum klíðum þar sem bókin hafði í
rauninni ekkert til brunns að bera
nema ef til vill heillandi kápu. Þeir
sem hafa yndi af fyrrnefndu afslapp-
elsi og vilja koma í veg fyrir að lesa
óáhugavert rusl ættu að kíkja inn á
bókmenntavefinn goodreads.com.
Á síðunni er auðvelt að finna góð-
ar bækur enda sameinar hún lestr-
arhesta víðsvegar að úr heiminum.
Hvert er markmið þeirra? Að deila
skoðunum sínum á hinum og þessum
bókum sem þeir hafa lesið. Notend-
urnir eru jafnólíkir og þeir eru
margir og því eru til taks umfjallanir
um bækur allt frá Harry Potter til
Sölku Völku. Þá er síðan góð til þess
að halda skipulagi yfir lesturinn en
þar er hægt að skrá þær bækur sem
maður hefur lesið, er að lesa eða
jafnvel langar til að lesa.
Þá býður síðan einnig upp á alls
kyns bókmenntatengda afþreyingu.
Til að mynda geta notendur stofnað
bókaklúbba, gleymt sér í spurninga-
leikjum, haldið úti bloggi, flett upp
frægum ummælum, séð hvað er á
dagskrá í bókmenntaheiminum og
svo mætti lengi telja.
Svo er það rúsínan í pylsuend-
anum: Notendur eru iðnir við að
skiptast á bókum og spara sér þar
með ferð í bókabúðina eða bókasafn-
ið. Þessi valkostur er þó einungis í
boði fyrir Bandaríkjamenn enn sem
komið er, en neyðin kennir naktri
konu að spinna og því ættu áhuga-
samir einfaldlega að setja sig í beint
samband við samlanda sína á síðunni
og viðra hugmyndina um íslensk
bókaskipti.
Gleðilegt bókahaust!
Vefsíðan: www.http://www.goodreads.com
Lestrarhestar takið eftir! Fyrri hátíð Emmy verðlaunanna fórfram í Los Angeles um helgina en
aðalhátíðin fer fram um næstu helgi.
Að þessu sinni voru verðlaun veitt
fyrir listræna stjórnun sjónvarps-
þátta, raunveruleikaþætti, teikni-
myndir, auglýsingar, förðun, tónlist,
hárgreiðslu, hljóðblöndun, klippingu
og ýmsa aðra tæknivinnslu auk leik-
araverðlauna í fjórum flokkum.
Sá sjónvarpsþáttur sem fékk flest
verðlaun var The Pacific sem fram-
leiddur er af Tom Hanks og Steven
Spielberg og sýndur á HBO-
sjónvarpstöðinni. Meðal þeirra sem
fóru heim með styttu um helgina
voru John Lithgow, Ryan Seacrest,
Ann-Margret, Betty White og Neil
Patrick Harris.
Reuters
Sigurvegarinn Neil Patrick Harris.
Fyrri Emmy-verðlaunin
Síðan ökuþórinn Stig birtist
fyrst í þættinum Top Gear
hafa menn velt því fyrir sér
hver sé í raun og vera dul-
arfulli maðurinn í hvíta
keppnisgallanum. En sam-
kvæmt The Sunday Times,
er Stig fyrrvefandi Formúlu
3 ökuþórinn Ben Collins.
Blaðið segir Collins hafa
fengið mikið fé fyrir að taka
að sér akstursverkefni fyrir
BBC árið 2003 og að stuttu
seinna hafi Stig svo birst í
Top Gear.
Er Ben Collins Stig?
The Stig Hver er maðurinn?