Morgunblaðið - 23.08.2010, Page 36

Morgunblaðið - 23.08.2010, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK NÚ ÞURFA HUNDAR OG KETTIR AÐ SNÚA BÖKUM SAMAN EF EKKI Á ILLA AÐ FARA FYRIR MANNFÓLKINU... SÝND Í Frábær ástarsaga með Amöndu Siefried úr Mamma Mia ásamt óskarsverðlaunaleik- konunni Vanessu Redgrave og Íslands- vininum Gael Garcia. Ástin blómstrar á vínekrum Ítalíu í þessari hjartnæmu mynd Ástin á ávallt skilið annað tækifæri HHH / HHHH R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES HHH / HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR 7HHHH „Hinn fullkomni sumarsmellur“ - W.A. San Francisco Chronicle FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK NICOLASCAGE - JAYBARUCHEL HUNDAR OG KETTIR 2 3D m. ísl. tali kl.43D -63D L SALT kl.8 -10:10-10:50 14 HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl.4 -6 L THE SORCERERS APPRENTICE kl.8 -10:20 7 LETTERS TO JULIET kl.5:50-8-10:20 L SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.4 -6 L INCEPTION kl.7 -8-10 L LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 4:20 L INCEPTION kl.5 -8 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 - 3D m. ísl. tali kl. 3:403D L / ÁLFABAKKA / K LETTERS TO JULIET kl.8:10-10:30 L HUNDAR OG KETTIR 2 3D m. ísl. tali kl.43D -63D L THE LAST AIRBENDER 3D kl.5:503D -83D 10 THE SORCERERS APPRENTICE kl. 5:40-10:50 7 Það var svo sannarlega nóg um að vera í miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt eins og sjá má á þessum myndum ljósmyndara Morg- unblaðsins. Þótt smárok og kuldi hafi verið yfir daginn og nóttina skemmtu gestir Menningarnætur sér greinilega vel. Tónlistarfólk setti mikinn svip á miðborgina í ár og skemmtu margir af okkar helstu tónlistarmönnum gestum og gangandi á sviðum stórum sem smáum. Fæstir létu sér nægja að spila bara einu sinni og mátti sjá tónlistarmenn hlaupandi um miðbæinn með hljóð- færi sín á leiðinni á næstu tónleika. Fjöldi fólks tók þátt í hinu árlega Reykjavíkurmaraþoni og voru hlauparar á öllum aldri á götum borgarinnar. Flestir voru klæddir í hefðbundinn hlaupafatnað en inn á milli mátti sjá ansi skrautlega búninga. Borgarstjórinn, Jón Gnarr, hafði í mörg horn að líta en fann þó tíma til að fara í Sundhöll Reykjavíkur þar sem hann spjallaði við borgarbúa og gesti í heitu pottunum. Borgarstjórinn Jón Gnarr spjallaði við gesti í Sundhöll Reykjavíkur. Goðsögnin Gary Duncan. Morgunblaðið/Eggert Fjölmenni Fólk fjölmennti á Ingólfstorg þar sem fjölbreytt dagskrá var á Menningarnótt. Innlifun KK var í góðum gír. Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Hlaupið Ofurhetjur tóku líka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Aftur á bak Bláu Ninjurnar hoppuðu og skoppuðu af húsum í miðborginni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.