Morgunblaðið - 23.08.2010, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigríður Guð-
marsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús
R. Einarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Eldfórnin.
(14:20)
15.25 Fólk og fræði. Þáttur í um-
sjón háskólanema um allt milli
himins og jarðar, frá stjórn-
málum til stjarnanna.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Á sumarvegi. Listakonan
Sossa segir af ferðalögum sín-
um víðsvegar um heiminn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.22 Syrpan.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Húslestrar á Listahátíð
2010. Auður Jónsdóttir les úr
verkum sínum. Hljóðupptaka og
samantekt: Lydía Grétarsdóttir.
(e)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Kvika. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir. (e)
21.10 Vasaleikhúsið heimsækir
Útvarpsleikhúsið. „Endilega á
annan, – jólaleikrit“ Vasaleikhús
Þorvaldar Þorsteinssonar.
21.30 Kvöldsagan: Rómeó og
Júlía í sveitaþorpinu. Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sína. (Áður
á dagskrá 1975) (4:8)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.25 Girni, grúsk og gloríur.
Þáttur um tónlist fyrri alda og
upprunaflutning. (e)
23.15 Lostafulli listræninginn. (e)
23.50 Þjóðsagnalestur. Þorleifur
Hauksson les íslenskar þjóðsög-
ur. (18:19)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar.
16.40 Áfangastaðir –
Gengnar götur Frá 1995
og 1997. (9:12)
17.05 Friðlýst svæði og
náttúruminjar – Gullfoss
og Geysir Þættirnir voru
gerðir á árunum 1993 til
1998. (18:24)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Út í bláinn (Packat &
klart sommar) Sænsk
ferðaþáttaröð.
18.00 Pálína (50:56)
18.05 Herramenn (37:52)
18.15 Sammi (21:52)
18.23 Skúli skelfir (8:52)
18.35 Kóngsríki Símonar
18.50 Hundaþúfan (3:6)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Síðustu forvöð – Ma-
natinn í Amasón (Last
Chance to See) Leikarinn
góðkunni Stephen Fry
ferðast um víða veröld og
skoðar dýrategundir í út-
rýmingarhættu. (1:6)
21.05 Lífsháski (Lost VI)
Það er komið að lokaþætt-
inum af Lífsháska sem er í
tvennu lagi. Seinni hlutinn
verður sýndur að loknum
Tíufréttum. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi
barna.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Lífsháski (Lost VI)
Seinni hluti. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi
barna.
23.10 Íslenski boltinn
fjallað um Íslandsmót
karla í fótbolta.
23.55 Framtíðarleiftur
(Flash Forward) (e) Bann-
að börnum. (16:22)
00.35 Kastljós (e)
01.00 Fréttir
06.59 Barnatími
08.14 Oprah
08.54 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.15 Eldsnöggt með Jóa
Fel
10.50 Óleyst mál (Cold
Case)
11.45 Falcon Crest II
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.30 Samurai stelpan –
Vináttubókin (Samurai
Girl – Book of the Heart)
15.00 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother) (14:22)
20.10 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
22.20 Torchwood-gengið
(Torchwood)
23.15 Allt er fertugum fært
(Cougar Town)
23.40 Hvítflibbaglæpir
(White Collar)
00.25 Gavin og Stacey
00.55 Goðsögnin um
Illskuvatn (The Legend of
Evil Lake) Hrollvekja.
02.30 Nýja Frakkland
(New France)
04.50 Óleyst mál (Cold
Case)
05.35 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Pepsí deildin 2010
(FH – Fylkir)
15.55 Pepsí deildin 2010
(FH – Fylkir)
17.45 Pepsí deildin 2010
(Valur – KR) Bein útsend-
ing.
20.00 10 Bestu (Rík-
harður Jónsson)
21.00 Pepsímörkin 2010
Sýnt frá öllum leikjum
Pepsí-deildar karla. Allir
leikirnir, öll mörkin og allt
það helsta krufið til mergj-
ar.
22.00 Pepsí deildin 2010
(Valur – KR)
23.50 Pepsímörkin 2010
08.00 Journey to the Cent-
er of the Earth
10.00 Happy Gilmore
12.00 Red Riding Hood
14.00 Journey to the Cent-
er of the Earth
16.00 Happy Gilmore
18.00 Red Riding Hood
20.00 Showtime
22.00 Rocky Balboa
24.00 Twilight Samurai
02.10 The Constant Garde-
ner
04.15 Rocky Balboa
06.00 The Love Guru
08.00 Rachael Ray
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.45 Dynasty
17.30 Rachael Ray
18.15 Top Chef Bandarísk
raunveruleikasería þar
sem efnilegir kokkar þurfa
að sanna hæfni sína og
getu í eldshúsinu.
19.00 Real Housewives of
Orange County Raunveru-
leikasería þar sem fylgst
er með lífi fimm húsmæðra
í einu ríkasta bæjarfélagi
Bandaríkjanna.
20.10 Kitchen Nightmares
Kjaftfori kokkurinn Gord-
on Ramsey heimsækir
veitingastaði sem enginn
vill borða á og hefur eina
viku til að snúa við blaðinu.
21.00 Three Rivers
Dramatísk og spennandi
þáttaröð um lækna sem
leggja allt í sölurnar til að
bjarga sjúklingum sínum.
21.45 CSI New York
22.35 Jay Leno
23.20 Law & Order: Speci-
al Victims Unit
00.05 In Plain Sight Saka-
málasería.
00.50 Leverage
02.00 Pepsi MAX tónlist
19.35 The Doctors
20.15 E.R.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Monk
22.30 Lie to Me
23.15 The Tudors
00.10 E.R.
00.55 The Doctors
01.35 Sjáðu
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
Auðvitað á lífið að vera
fjörugt, skringilegt og fullt
af óvæntum atburðum. Þar
ætti maður að hitta frum-
legt og skemmtilegt fólk á
hverjum degi og láta sér
þykja óskaplega vænt um
það. En af því lífið er ekki
alveg svona þá leiðist manni
stundum. Þess vegna horfir
maður á spennuþætti. En
maður gerir kröfur til
spenniþátta. Þeir verða til
dæmis að enda almennilega.
Flash Forward er þáttur
sem RÚV hefur sýnt viku-
lega fjölmarga fimmtudaga.
Ekki man ég hversu margir
þættirnir eru en þeir hljóta
að minnsta kosti að vera á
þriðja tug. Þetta eru vel
leiknir þættir og hugmyndin
er ágæt. Svo kom að loka-
þætti.
Flest viljum við fá botn í
hlutina. Við viljum að ráð-
gátur leysist, að einhver nið-
urstaða komi á eftir ósköp-
um. Þannig á það að vera í
lífinu og þannig á það líka
að vera í spennuþáttum. En
Flash Forward endaði eig-
inlega engan veginn. Maður
vissi ekkert hvað varð um
persónur þáttarins.
Sjálfsagt var þetta haft
svona til að hægt væri að
gera tugi framhaldsþátta.
En það eru takmörk fyrir
því hvað maður endist til að
horfa. Maður vill líka lifa og
til þess þarf maður að vera
þátttakandi, ekki áhorfandi.
ljósvakinn
Flash Forward Enginn endir.
Enginn endir
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Við Krossinn
08.30 Tomorroẃs World
09.00 49:22 Trust
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson fær til sín
gesti.
14.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram.
15.00 Samverustund Sam-
verustund tekin upp í
myndveri Omega.
16.00 Fíladelfía Upptaka
frá samkomu í Hvíta-
sunnukirkjunni Fíladelfíu.
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
lov 20.30 Med spriten som følgesvenn 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Krøniken 22.10 Tre menn i en båt 23.10
Husdrømmen 23.40 Sport Jukeboks
NRK2
12.55 Kalde spor 14.30 Solens mat 15.00 Krisen i
svensk bilindustri 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Ein
dag i Sverige 17.15 Testen 17.45 Berulfsens kon-
spirasjoner 18.15 Aktuelt 18.45 Islamske perler
19.25 Landeplage 19.55 Keno 20.00 Nyheter
20.10 Dagens dokumentar 21.00 Sanninga om bad-
stua 21.55 Puls 22.25 Oddasat/nyheter på samisk
22.40 Distriktsnyheter 22.55 Fra Østfold 23.15 Fra
Hedmark og Oppland 23.35 Fra Buskerud, Telemark
og Vestfold 23.50 Fra Aust- og Vest-Agder
SVT1
12.25 Musik ombord 14.00 Rapport 14.05 Gomor-
ron Sverige 14.55 Förnuft och känsla 15.55 Sport-
nytt 16.00 Rapport/A-ekonomi 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Det goda livet 17.05 Schlagerpärlor
17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport/A-ekonomi
18.00 Val 2010: Tom Alandh i Sverige 18.30 Djur-
sjukhuset 19.00 Kvalster 20.00 Five Days 21.00
Dold indentitet 23.00 Dokument inifrån
SVT2
13.40 Hemliga prinsar 14.40 Gudstjänst 15.20 Ny-
hetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 En
annan del av verkligheten 16.50 Ikonmålare 16.55
Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädg-
årdsfredag 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt
19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.35 Veckans konsert
21.35 Autograf 22.05 Agenda
ZDF
13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Eu-
ropa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen 15.00
heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.05 Soko 5113 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 WISO 18.15 Familie ist was Wunderbares
19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Dante’s
Peak 21.55 heute nacht 22.10 4 Monate, 3 Wochen
und 2 Tage 23.55 heute
ANIMAL PLANET
12.30 Ultimate Air Jaws 13.25 The All New Planet’s
Funniest Animals 14.20 Dogs 101 15.15 After The
Attack 16.10 Killer Whales 17.10 Animal Cops: Hou-
ston 18.05 Great White Appetite 19.00 Shark Ram-
page 1916 20.50 Untamed & Uncut 21.45 Animal
Cops: Houston 22.40 Great White Appetite 23.35 Af-
ter The Attack
BBC ENTERTAINMENT
12.30 The Black Adder 13.35 My Family 14.35 ’Allo
’Allo! 15.05 Dalziel and Pascoe 15.55 The Weakest
Link 16.40 Monarch of the Glen 17.30 Fawlty Towers
18.00 QI 18.30 Lead Balloon 19.00 Little Britain
19.30 Judge John Deed 20.20 Fawlty Towers 20.50
QI 21.20 Come Dine With Me 21.45 The Jonathan
Ross Show 22.35 EastEnders 23.05 Torchwood
23.55 Fawlty Towers
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 John Wilson’s Dream Fishing
13.30 Wheeler Dealers 14.00 Mega Builders 15.00
How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 X-
Machines 17.00 MythBusters 18.00 Swords: Life on
the Line 19.00 Cash Cab 19.30 After the Catch
20.30 Heartland Thunder 21.30 Ultimate Car Build-
Off 22.30 Construction Intervention 23.30 Cash Cab
EUROSPORT
12.00 Cycling 14.30 Tennis 16.00 Eurogoals 16.45
Ski Jumping 18.00 Eurogoals 18.45 Clash Time
18.50 All Sports 19.00 Pro Wrestling 19.30 Pro
wrestling 20.25 Clash Time 20.30 Eurogoals 21.15
Speedway 23.15 Motorsports: Motorsports Weekend
Magazine
MGM MOVIE CHANNEL
13.10 Stagecoach 14.45 The Burning Bed 16.20
Kuffs 18.00 The Charge of the Light Brigade 20.10
Peter’s Friends 21.50 Manhattan 23.25 Dark Angel
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Megaflood 13.00 St Paul’s Cathedral 14.00
Megastructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00
Blackbeard’s Lost Pirate Ship 17.00 War Secrets: Ita-
ly’s Forgotten Invasion 18.00 Trapped 19.00 Monster
Fish 20.00 Air Crash Investigations 22.00 Dive De-
tectives 23.00 Monster Fish
ARD
13.00 Die Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00
Die Tagesschau 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.00
Die Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene
Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50
Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Die Ta-
gesschau 18.15 Der Winzerkönig 19.00 Legenden
19.45 FAKT 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter
20.45 Die Besucherin 22.25 Nachtmagazin 22.45
Schroeder! 23.15 Beckmann – Best of
DR1
12.00 Ønskehaven 12.30 Danmark ser grønt 13.00
Update/nyheder/vejr 13.10 Boogie Mix 14.05 Ra-
diserne 14.30 Juniper Lee 14.50 Alfred 15.00 Vind-
en i piletræerne 15.20 Sallies historier 15.30 Stor &
Lille 15.40 Postmand Per 16.00 Aftenshowet 16.30
Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet/Vejret 17.30 Søren
Ryge præsenterer 18.00 P. S. Krøyer – Sikken fest
19.00 Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00
Taggart 21.10 En falden engel 22.20 OBS 22.25
Naruto Uncut 22.50 Boogie Mix
DR2
12.40 De Omvendte 13.10 Hjernestorm 13.35 The
Daily Show 14.00 Storbritanniens historie 15.00
Deadline 17:00 15.30 Columbo 16.40 Hitlers livvag-
ter 17.30 DR2 Udland 18.00 The Tudors 19.40
1800 tallet på vrangen 20.20 Mig og mit skæg
20.30 Deadline 21.00 Dokumania 22.30 The Daily
Show 22.50 Brotherhood 23.40 Deadline 2. Sektion
NRK1
12.30 Toppform 13.00 Filmavisen 1960 13.10 Milli-
onær i forkledning 14.00 Derrick 15.00 Filmavisen
1960 15.10 Tingenes tilstand 15.40 Oddasat/
nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.45 Puls 18.15 Takk for sist 18.55
Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Garrows
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Fulham – Man. Utd.
(Enska urvalsdeildin)
14.35 West Ham – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
16.25 Rivellino (Football
Legends)
16.55 Sunnudagsmessan
Leikirnir krufðir til mergj-
ar og umræða um enska
boltann með Guðmundi
Benediktssyni og Hjörvari
Hafliðasyni.
17.55 Premier League Re-
view 2010/11 Leikir
helgarinnar skoðaðir og
krufðir til mergjar.
18.50 Man. City – Liver-
pool (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending.
21.00 Premier League Re-
view 2010/11 Leikir
helgarinnar skoðaðir og
krufðir til mergjar.
22.00 Ensku mörkin
2010/11 Öll mörkin, allir
leikirnir og öll helstu til-
þrifin krufin til mergjar.
22.30 Man. City – Liver-
pool (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Eldhús meistaranna
Maggi í eldhúsinu á Grand
Hotel.
20.30 Golf fyrir alla 6. og 7.
braut leiknar á Hamars-
velli með Bjarka Péturs-
syni.
21.00 Frumkvöðlar Um-
sjón: Elinóra Inga Sigurð-
ardóttir.
21.30 Eldum íslenskt Mat-
reiðsluþáttur með íslensk-
ar búvöru og eldhúsmeist-
ara í öndvegi.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
Samkvæmt heimasíðu
tímaritsins US Magazine
gengu leikararnir Anna
Paquin og Stephen Moyer í
það heilaga um helgina í
Malibu í Kaliforníu. Paquin
og Moyer, sem bæði leika í
vampíruþættinum vinsæla
True Blood, byrjuðu að slá
sér upp meðan á upptökum
stóð árið 2008, en op-
inberuðu sambandið ekki
fyrr en í febrúar árið 2009.
Moyer bað svo Paquin í
ágúst á síðasta ári þar sem
parið var í fríi á Havaí.
Á meðal gesta var leik-
arinn Elijah Wood. Mót-
leikari þeirra hjónakorn-
anna úr True Blood, Carrie
Preston, var einnig með í
athöfninni ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Michael Emerson.
Parið vakti mikla athygli fyrir skemmstu þegar þau sátu fyrir nakin á
forsíðu tónlistartímaritsins Rolling Stone ásamt mótleikara sínum úr True
Blood, Alexander Skarsgaard.
True Blood-stjörnur
gengu í það heilaga
Hjón Stephen Moyer og Anna Paquin gengu í
það heilaga um helgina.
Reuters