Morgunblaðið - 02.09.2010, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.09.2010, Blaðsíða 28
28 Minningar MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2010 Agnes, elskuleg mágkona mín og vin- kona, er látin eftir erfið og langvinn veikindi. Agnes Marinósdóttir ✝ Agnes Mar-inósdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. október 1931. Hún lést á heimili sínu 16. júlí 2010. Útför Agnesar fór fram frá Langholts- kirkju 24. ágúst 2010. Við Aggý kynntumst á bænum Stóru Mörk undir Eyjafjöllum. Hún var þar í sveit þrettán ára gömul og ég fimm- tán ára í ferð með for- eldrum mínum og fleir- um á leið inn í Þórsmörk á hestum. Árnar voru ófærar þannig að snúið var við og hópurinn fékk að gista á Stóru Mörk. Aggý og ég urðum þarna strax góðar vin- konur en á þessum tíma bjó hún með foreldrum sínum í Vestmannaeyjum. Við ætluðum að skrifast á eftir þessi kynni en létum aldrei verða af því, sem kom ekki að sök, því sex árum síðar vorum við orðnar mágkonur. Við bjuggum með nýbökuðum eigin- mönnum okkar í sama húsi en þeir störfuðu þá báðir sem loftskeyta- menn í Gufunesi, þar sem þeir unnu í mörg ár, og þá oft saman á vakt. Á þessum tíma var gott að búa í sama húsi og Aggý því við misstum báðar okkar fyrsta barn með árs millibili og gátum því stutt hvor aðra á erfiðum tímum. Tveimur árum eftir að Aggý missir sitt barn fæðist henni fallegur sonur sem var skírður Mar- inó og ári síðar eignaðist ég mína Jak- obínu og þar með brosti lífið við okkur vinkonunum í Blönduhlíðinni. Aggý fékk sér síðar prjónavél sem kom sér vel því hún var dugleg að prjóna peysur og fleira á sístækkandi barnahóp okkar Sigga ekki síður en sín börn. Á þessum tíma var þröngt í búi, allir voru að koma þaki yfir höf- uðið og því lítið um peninga. Einnig passaði hún Aggý börnin oft fyrir okkur Sigga. Allar minningarnar um Aggý eru dýrmætur fjársjóður sem við í fjöl- skyldunni munum varðveita um ókomin ár. Guð blessi minningu um yndislega konu. Ágústa og Sigurður. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 31. ágúst var spilað á 16 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimars 356 Jens Karlsson – Björn Karlsson 355 Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 354 Tómas Sigurjss. – Jóhannes Guðmannss.345 A/V Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 398 Bjarni Þórarinss. – Jón Lárusson 373 Steinmóður Einarss. – Grímur Ormsson 364 Kristján Björnsson – Júlíana Sigurðard. 341 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Skinneyjar - Þinganess hf. Aðalfundur Skinneyjar Þinganess hf. verður haldinn á skrifstofu félagsins að Krossey, Hornafirði, föstudaginn 10. september 2010 og hefst hann kl. 13.30 stundvíslega. Á dagskrá fundarins verða: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein í samþykktum félagsins. 2. Tillaga um að heimila stjórn að kaupa eigin bréf félagsins. 3. Önnur mál. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins, ásamt skýrslu endurskoðenda, mun vera hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins að Krossey, Hornafirði, viku fyrir aðalfund. Vakin er athygli á að framboðum til stjórnar skal skila til félagsins eigi síðar en fimm dögum fyrir aðalfundinn, með þeim upplýsing- um sem fram koma í 2. mgr. 63. gr. a í lögum um hlutafélög. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar eru hvattir til að mæta tímanlega til að taka við fundargögnum. Hornafirði, 30. ágúst 2010. Stjórn Skinneyjar - Þinganess hf. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Básbryggja 21, 224-6220, Reykjavík, þingl. eig. Emil Rafn Breiðfjörð Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og N1 hf., mánudaginn 6. september 2010 kl. 10:30. Funafold 23, 204-2257, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Björnsson, gerðarbeiðandi Formaco ehf., mánudaginn 6. september 2010 kl. 15:00. Háteigsvegur 15, 201-1475, Reykjavík, þingl. eig. Ari Freyr Svein- björnsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 6. sept- ember 2010 kl. 11:30. Hjallahlíð 2, 223-1058, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Halldórsdóttir og Guðni Þorbjörnsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 6. september 2010 kl. 14:30. Laugavegur 60, 227-2670, Reykjavík, þingl. eig. Bryndís Björk Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr.,útib., mánudaginn 6. september 2010 kl. 10:00. Lágholt 12, 208-3813, Mosfellsbæ, þingl. eig. Erla Björk Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Vörður tryggingar hf., mánudaginn 6. september 2010 kl. 14:00. Súluhöfði 17, 224-8504, Mosfellsbæ, þingl. eig. Vigdís Elín Vignisdóttir og Bjarni Þór Ólafsson, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfuðstöðvar og Sparisjóður Rvíkur og nágr.,útib., mánudaginn 6. september 2010 kl. 13:30. Tröllateigur 10, 228-6626, Mosfellsbæ, þingl. eig. Gilbert Grétar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Öryggismiðstöð Íslands hf., mánudaginn 6. september 2010 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. september 2010. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Húsnæði í boði Grafarvogur/Borgir Glæsileg stór 4ra herbergja íbúð með sérinngangi og garði til leigu. S. 899- 7012. Email solbakki.311@gmail.com Húsnæði óskast Óska eftir 4 herb. í Kóp., helst í 201, 203 4 manna fjölsk. vantar íbúð til leigu sem fyrst. Reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Hafið samb. við Sigríði, s. 867 8877 eða sirryosk@internet.is. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvk. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Geymslur Vertargeymslur: ,,Geymdu gullin þín í Gónhól”. Pöntun í s. 771 1936 - gonholl.is Kæli- og frystiklefar til sölu Til sölu kæli- og frystiklefar. Nokkrar stærðir. Hagstætt verð. Senson ehf., sími 511 1616, netfang: senson@senson.is. Sumarhús SUMARHÚS Í BLÁSKÓGABYGGÐ Til sölu gott 48 m² sumarhús í Brekku- skógi með öllu innbúi. Rafm., hitav. og heitur pottur. Nægt vatn. Verð kr. 13 millj. Uppl. í s. 552 8329. Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, vefslóð: www.tresmidjan.is. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu Geymsluhús Stærð 7.6 m2 2.50 x 3.0 m - Verð 269.000 Stærð 4.6 m2 2.50 x 1.80 m - Verð 219.000 Stuttur afgreiðslufrestur - vönduð sænsk hús. JABOHÚS Ármúla 36 , sími 5814070 www.jabohus.is sigurdur@talnet.is Verslun Víngerðarefni fyrir kröfuharða Vínkjallarinn.is er með hausttilboð á Sentimento víngerðarefnum frá Kanada. Komið og gerið góð kaup að Suðurhrauni 2, Garðabæ, sími 5644299. Opið frá kl. 11 - 18. Tilboð á Ti og W trúlofunar- hringum Tilboð okkar á titanium og tungstenhringum gildir út þessa viku. Sérsmíði, framleiðsla og viðgerða- þjónusta. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is. Motivo - Selfossi Nauðsynlegt áhald á hvert heimili, salatgaffall kr. 5.490. Motivo - Austurvegi 9 - Sel- fossi - s.482-1700 - www.motivo.is. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Bókhald Bókhaldsstofa GSG Skilvirkt bókhald - Betri rekstur. Bókhaldsþjónusta fyrir lögaðila og einstaklinga. Reikningshald, laun, skattur, stofnun fyrirtækja. Sendu tölvupóst á g.ormsd@gmail.com. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt ÞESSIR ERU STÓRGÓÐIR!! Teg. 7273 - Léttfylltur og flottur í BC skálum á kr. 4.350,- Buxur í stíl á kr. 1.990,- Teg. 3451 - Mjúkur og yndislegur í CD skálum á kr. 4.350,- buxur í stíl kr. 1.990,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18. Laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Flottir og vandaðir herraskór úr leðri á fínu verði Teg 23491/420. Litir: svart og capucino Stærðir: 40 - 46. Verð: 17.885.- Teg: 23091/221 Litur: svart. Stærðir: 40 - 47 Verð: 17.665.- Sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18. laugardaga 10 - 14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Blómaskór. Margir litir. Eitt par 1.200 kr., tvö pör 2000 kr. Ný sending af kínaskóm kr. 1500 Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 44. Sími 562 2466. Bílar SUBARU LEGACY ÁRG. ´99 Ek. 183.000 km, dráttarkúla, sjálfsk. sko. 2011. Fæst á þessu fína verði 500.000 stgr. S. 893 5201. Bón & þvottur Vatnagörðum 16, sími 445-9090 Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum að innan alla bíla, eins sendibíla, húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum við matt lakk svo það verði sem nýtt. Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott. Öll vinna er handunnin. Opnum kl. 9.00 virka daga og 10.00 laugardaga. Einnig bendum við viðskiptavinum Viðskiptanetsins á auglýsingu á barter.is Bonogtvottur.is Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Fellihýsi Fellihýsi Geymum tjaldvagna, fellihýsi og fleira í upphituðu rými. Gott verð. S. 899 7012. E-mail solbakki.311@gmail.com. Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. Stigahúsateppi Strönd ehf Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. S. 533 5800, strond@strond.is, www.strond.is. mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.