Morgunblaðið - 25.01.2011, Blaðsíða 28
28 DAGBÓK
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2011
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞAÐ ÞARF AÐ
FYLLA Á HLAÐBORÐIÐ
ERTU
AÐ BIÐJA MIG
UM AÐ SEGJA AÐ
ÞÚ SÉRT SÆT?
ÞÚ ERT SVO LANGT FRÁ ÞVÍ
AÐ VERA SÆT! ÞÚ ERT FREK,
SJÁLFSELSK, ÓTILLITSSÖM
OG EINSTAKLEGA ERFIÐ! ÞÚ
ERT EINS „ÓSÆT” OG
HÆGT ER AÐ VERA!
ÉG ER „ÓSÆT”!
MINNIÐ MITT ER ORÐIÐ
SVO SLÆMT AÐ LÆKNIRINN
MINN MÆLIR MEÐ ÞVÍ AÐ ÉG
SKRIFI NIÐUR ALLT ÞAÐ SEM ÉG
ÞARF AÐ GERA
ERTU
BÚINN AÐ
SKRIFA ALLT
NIÐUR?
JÁ!
HVAR
GEYMIRÐU
SVO
LISTANN?
ÉG MAN
ÞAÐ EKKI!
VERTU BARA
ÞAKKLÁTUR FYRIR
ÞAÐ AÐ ÞÚ HEYRIR
EKKI ALLAR ÞÆR
TÍÐNIR HLJÓÐS
SEM AÐEINS
HUNDAR HEYRA!
GAMALL VINUR
MINN VILL AÐ ÉG KOMI
MEÐ HONUM ÚT AÐ BORÐA
SVO VIÐ GETUM RÆTT
VIÐSKIPTI
ÞÚ ÆTTIR
AÐ SKELLA ÞÉR
ÉG
ER EKKI
VISS UM AÐ
ÉG HAFI
TÍMA TIL
ÞESS
EN
HVAÐ EF
HANN ER MEÐ
EINHVERJA
VIRKILEGA GÓÐA
HUGMYND?
ÆTLI
ÉG GÆTI EKKI
SKRIFAÐ ÞETTA
Á FYRIRTÆKIÐ?
NÁKVÆM-
LEGA!
LANGAR ÞIG AÐ BORÐA
MEÐ MÉR ÞRÁTT FYRIR AÐ ÉG
HAFI REYNT VIÐ HANA?
ÞÚ VISSIR
EKKI AÐ HÚN
VÆRI GIFT
ÞANNIG
AÐ EF MJ ER
SAMA...
SEGJUM ÞAÐ ÞÁ,
ÞVÍ FLEIRI ÞVÍ BETRA
Hver man
leiksýningar
setuliðsins?
Er einhver sem man
eftir leiksýningum
breskra og banda-
rískra hermanna hér
á landi á stríðs-
árunum? Hermenn-
irnir settu m.a. upp
„pantomime“-
sýninguna „Mjall-
hvít“ í Þormóðs-
staðaleikhúsi árið
1941 og revíuna „All
this and Iceland too“
á sama stað árið
1942. Sigrún Magn-
úsdóttir lék í fyrri sýningunni, en
þrjár íslenskar stúlkur í hinni síð-
ari. Þar sem ég er að rannsaka
þetta efni vil ég biðja þá sem muna
eftir þessum leiksýn-
ingum að hafa sam-
band við mig, ann-
aðhvort í síma
515-3000 hjá Rík-
isútvarpinu eða senda
tölvupóst á netfangið
unamj@ruv.is
Poki með íþrótta-
fötum fannst
Poki með Asics Ka-
yano hlaupaskóm,
stuttbuxum ofl.
fannst við Vífils-
staðahlíð í Heiðmörk
fyrir skemmstu. Eig-
andi vinsamlegast
hringi í s. 894-6517.
Ást er…
… að kyssa hana á bakið
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, göngu-
hóp. kl. 10.30, vatnsleikf. kl. 10.45, postu-
lín kl. 13. Lestrarh. kl. 13.30. Kristín Jóns.
fjallar um Völuspá ef þátttaka fæst. Skrán.
s. 891-8839/ kristinj@mr.is eða á Afla-
granda s. 411-2702.
Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9.
Handavinna kl. 13. Botsía kl. 9.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefn., útsk., línu-
dans, handavinna.
Bústaðakirkja | Þorrablót 26. jan. kl.
12.30. Ræðum. Ásmundur Friðriks. sveit-
arstj. Verð 2.800 kr. Skrán. s. 553-8500.
Dalbraut 18-20 | Handav. kl. 9, félagsvist
kl. 14.
Dalbraut 27 | Handav. kl. 8, söngur/
upplesturá 2. hæð kl. 14.
Digraneskirkja | Leikf. kl. 11.Helgistund.
Kársnessókn og söngfl. Kátir karlar koma
Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarst. kl. 12.
Ragnhildur Ásgeirs. djákni. Guðný Einarsd.
á orgel. Sr. Svavar Stefánsson sér um efn-
ið. Helgistund í kirkju í lok dags.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl.
13. Félagsvist kl. 20.
Félag kennara á eftirlaunum | Tölvustarf
í Ármúlaskóla kl. 15.
Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ-kór
æf. í húsi KHÍ v/Stakkahlíð kl. 16.30.
Félagsheimilið Boðinn | Handav. kl. 9, fé-
lagsv. kl. 13 ef þátttaka fæst.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.15, handav.st., gler- og postulín kl. 9.30,
jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður
kl. 9, jóga og myndlist kl. 9.30, ganga kl.
10. málm/silfurs./canasta kl. 13, jóga kl.
18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi
gong kl. 8.10, tréskurður kl. 9/13, vatns-
leikf. kl. 12, bútas./karlaleikf. kl. 13, botsía
kl. 14, Bónus kl. 14.45, línudans kl. 16.15.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnust. kl. 9,
stafganga kl. 10.30. Postul.námsk.1. febr.
Fim. 3. febr. leikhús, Afinn, skrán. á staðn.
og s. 575-7720.
Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30.
Helgistund, handavinna, spil og spjall.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, qi-gong og
myndmennt kl. 10, leikf. kl. 11.30, brids kl.
12.30, gler/myndm. kl. 13. Bókm.kl. 26.
janúar.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30, 9.30 og
10.30. Bútas. kl. 9. Námsk. í myndlist kl.
13. Helgist. kl. 14. Stólaleikf. kl. 15. Þorra-
blót 26. jan., skrán. lýkur á hád. 26. jan. S.
535-2720.
Hæðargarður 31 | Hringborð kl. 8.40.
Leikf. kl. 10. Framh.saga kl. 10. Hláturjóga
kl. 13.30. Bónus kl. 12.40. Bókabíll kl.
14.15. Gáfumannakaffi kl. 15. Perlufestin kl.
16. Tölvuleiðb. mán. kl. 13.15.
Fös. 28. jan. kl. 14.30- Trausti Ólafsson um
Nýjársnóttina e. Indriða Einarsson.
Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa-
vogssk. hóp. I kl. 14.40, hóp. II kl.16.10,
hóp. III kl. 17.40. Versalir: Ganga kl. 16.30.
Korpúlfar Grafarvogi | Félagsf. í Hlöð-
unni á morgun miðv. kl. 13.30.
Norðurbrún 1 | Postulín, myndlist, vefn.
útsk. kl. 9. Frístundastarf e. hádegi. Sr. Sig-
urður kl. 13.30-14.
Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll, Garðabæ
| Kyrrðarstund í hádegi, bíó í opna húsinu.
Seljakirkja | Menningarvaka kl. 18, Gísli
M. Gísla. próf. segir frá Vestfjörðum. Tón-
list. Matur. Þátttaka tilk. í s. 5670110.
Vesturgata 7 | Handav. kl. 9.15, spurt/
spjall/leshóp. kl. 13, spil kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Bútas./glerbr.
kl. 9, morgunst. kl. 9.30, uppl. kl. 12.30,
handav. e. hádegi. Félagsv. kl. 14.
Allir ljóðelskir Íslendingarþekkja heilræðavísur Jónasar
Hallgrímssonar. Pétur Stefánsson
hefur sama háttinn á og gefur heil-
ræði í bundnu máli, sem eiga erindi
við þjóðina:
Venjum oss á að vera stillt.
Í vandræði rötum ekki.
„Margan hefur veröldin villt“
og vafið í óláns hlekki.
Af ágirnd stórri ýmsir þjást,
hún innri manni breytir.
Örlæti er allra skást,
það ánægju flestum veitir.
Aldrei skaltu öfund bera
þó öðrum hossi lukkan kær.
Það er alveg um að gera
að una því sem maður fær.
Svo skal aldrei leggjast lágt
að ljúga, svíkja, stela.
Berðu ætíð höfuð hátt
og hafðu ei neitt að fela.
Alúð, vegsemd, ást og traust,
um annað skalt ei hirða.
Foreldra þína fölskvalaust
feginn áttu að virða.
Eitt skal fyrir börnum brýna,
bið ég þau að hlusta vel;
öldruðum ber oss æ að sýna
einlæga fágun og vinarþel.
Í veröld skaltu vita eitt;
– andaðu hvað þú mælir,
enginn hlustar á þig neitt
ef þú sífellt vælir.
Það er margt á þessum stað
sem þyrfti strax að banna;
hæðast skaltu aldrei að
útliti sumra manna.
Á okkar stuttu ævileið
undir sól og regni;
öllum hjálpa á í neyð
eftir fremsta megni.
Frá vondum siðum vík á brott,
að vinsemd ber að hyggja.
Öllum skaltu gera gott
og gefa meir en þiggja.
Vammlaus hér í veröld dveldu.
Varast fals og illa gjörð.
Aldrei ljúgðu, engu steldu.
Um allt hið góða stattu vörð.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af vammleysi
og vondum siðum