Morgunblaðið - 04.02.2011, Page 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2011
MARGT GETUR FARIÐ
ÚRSKEIÐIS ÞEGAR GAMLAR
ÓVINKONUR ÚR HÁSKÓLA-
NUM HITTAST Á NÝ
SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr..
Í 3D
LÖGIN ER BROTIN
ÞEIM TIL BJARGAR
SETH ROGEN JAY CHOU
CHRISTOPH WALTZ
AND CAMERON DIAZ
SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
EMPIRE
HHHHH
BOXOFFICE MAGAZINE
HHHHH
BESTI LEIKSTJÓRI – TOM HOOPER
BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTH
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSH
BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA CARTER12
TILNEFNINGAR
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA MYND
„MYNDIN ER Í ALLA STAÐI STÓRBROTIN
OG STENDUR FYLLILEGA UNDIR LOFINU
SEM Á HANA HEFUR VERIÐ BORIÐ.“
„TÓLF ÓSKARSTILNEFNINGAR SEM
GERIR HANA AÐ MEST TILNEFNDU MYND
ÁRSINS. ÞAÐ KEMUR EKKI Á ÓVART.“
- H.S. - MBL.IS
HHHHH
FRÁ JAMES CAMERON
SEM FÆRÐI OKKUR TITANIC OG AVATAR
,
H E I M S F R U M S Ý N D Á Í S L A N D I
ATH. NÚMERUÐ SÆTI
Í KRINGLUNNI
„ÓGLEYMANLEG MYND SEM ÆTTI
AÐ GETA HÖFÐAÐ TIL ALLRA.
BJÓDDU ÖMMU OG AFA MEÐ,
OG UNGLINGNUM LÍKA.“
- H.V.A. - FBL.
HHHHH
GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S
SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR.
SÝND Í AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
ROÐLAUST
OG
BEINLAUST
„ÉG HEF LENGI STUNDAÐ SJÓINN
GLÍMT VIÐ ÆGIS MIKLA MÁTT.“
ÞESSI HEIMILDAMYND UM ÁHÖFNINA Á KLEIFARBERGINU ÓF-2 FRÁ ÓLAFSFIRÐI SÝNIR
ÓVÆNTA HLIÐ Á LÍFI ÍSLENSKRA SJÓMANNA, HVUNNDAGSHETJUM SEM HAFA FUNDIÐ
SKEMMTILEGA LEIÐ TIL ÞESS AÐ LÉTTA SÉR LÍFIÐ; AÐ SPILA OG SYNGJA SAMAN.
ÖRFÁAR SÝNING
AR!
SANCTUM 3D kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 14 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 3:403D - 5:503D L
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 3:40 - 5:50 L
THE KING'S SPEECH kl. 4 - 8 - 10:30 VIP HEREAFTER kl. 8 12
KLOVN - THE MOVIE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 14 MEGAMIND ísl. tal kl. 3:30 L
ROKLAND kl. 8 - 10:20 12 HARRY POTTER kl. 10:30 10
/ ÁLFABAKKA
SANCTUM 3D kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 14 THE GREEN HORNET 3D kl. 3 - 10:15 12
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 L KLOVN - THE MOVIE kl. 8 14
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D ísl. tal kl. 3 - 5:30 L ROKLAND kl. 5:30 12
THE DILEMMA kl. 8 - 10:30 L MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 3 L
/ EGILSHÖLL
Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kunn-
gjörðar í Bíó Paradís í gær. Þrjár kvikmyndir
fá langflestar tilnefningarnar, Brim, The Good
Heart og Órói, sem er fyrsta kvikmynd Baldvin
Z í fullri lengd.
Kvikmyndin Brim, sem Árni Ólafur Ásgeirs-
son leikstýrði, fékk 12 tilnefningar til Eddu-
verðlaunanna. Myndin er meðal annars tilnefnd
sem besta íslenska kvikmyndin á síðasta ári
ásamt The Good Heart, sem Dagur Kári Pét-
ursson, leikstýrði, og Óróa, sem Baldvin Z leik-
stýrði.
Þessir þrír eru einnig tilnefndir sem leik-
stjóri ársins ásamt Baltasar Kormáki, leikstjóra
Inhale, og Gunnari B. Guðmundssyni, leikstjóra
Gauragangs.
Tilnefndar sem besta leikkona í aðalhlutverki
eru Hreindís Ylva Garðarsdóttir, fyrir Óróa, Jó-
hanna Vigdís Arnardóttir fyrir Rétt 2, Lauren
Hennessy fyrir Clean, Nína Dögg Filipp-
usdóttir fyrir Brim og Ólafía Hrönn Jónsdóttir
fyrir Sumarlandið.
Tilnefndir sem besti leikari í aðalhlutverki
eru Atli Óskar Fjalarsson fyrir Óróa, Brian
Cox fyrir The Good Heart, Ólafur Darri Ólafs-
son fyrir Rokland, Ólafur Egill Ólafsson fyrir
Brim og Pétur Jóhann Sigfússon fyrir Hlem-
mavideo.
Sjónvarp og fleira
Fimm heimildarmyndir voru tilnefndar, Feat-
hered Cocaine, Future of hope, Gnarr, Höllin
og Með hangandi hendi. Þrjár stuttmyndir,
Clean, In a Heartbeat og Knowledgey voru
einnig tilnefndar. Í flokknum Leikið sjónvarps-
efni eru það Réttur 2, Hlemmavídeó og Mér er
gamanmál sem bítast um verðlaunin. Sjón-
varpsmenn ársins sem til greina koma eru þau
Gísli Einarsson, Sigmar Guðmundsson, Sverrir
Þór Sverrisson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og
Þóra Arnórsdóttir. Sjónvarpsþáttum er þrí-
skipt, í skemmtiþætti, frétta eða viðtalsþætti
og menningar- eða lífstílsþætti. Í fyrst-
nefnda flokknum eru það Ameríski draum-
urinn, Logi í beinni og Spaugstofan sem til
greina koma, Landinn, Sjálfstætt fólk og
Skýrslan um bankahrunið bítast um annan
flokkinn og á menningarsviðinu eru það
Álfareiðin, Fagur fiskur og Strákarnir
okkar sem berjast.
Brim tilnefnd til tólf Edduverðlauna
The Good Heart kemur
svo fast á hæla hennar með
ellefu Órói eftir Baldvin Z
fær tíu tilnefningar
Áhöfnin Úr kvikmyndinni Brim, sem Vesturport stendur að. Tólf Eddutilnefningar staðreynd.
Ástralska nýstirnið
Allison Cratchley
var stórglæsileg
þegar hún mætti á
frumsýningu þrí-
víddartryllisins
Sanctum. Myndin
sem framleidd er
af James Cameron
fjallar um kafara í
könnunarleiðangri
um neðansjávar-
hella.
Hún byggist á
reynslu leikstjór-
ans, Alister
Grierson, sem
var nálægt því að
deyja í köfunar-
slysi við svipaðar
aðstæður og myndin
lýsir.
Í Sanctum er notast
við sömu þrívíddar-
tækni og Cameron þró-
aði fyrir Avatar og mun
hún eflaust mala gull eins
og annað sem Cameron
snertir á. Sanctum er
frumsýnd hér á landi um
helgina.
Allison Cratchley
á frumsýningu
Sanctum