Morgunblaðið - 04.02.2011, Side 33

Morgunblaðið - 04.02.2011, Side 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2011 - DAILY MIRROR HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI. SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í ÁLFABAKKA (VIP) - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH M A T T D A M O N SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA H E R E A F T E R NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER MBL. - H.S. HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK H.S. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN HHH SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. HHHHH „SKEMMTILEG, FYNDINN OG SPENNANDI” - S.V BOXOFFICE MAGAZINE SPARBÍÓÍ 650 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSI HARRY POTTER, HERMIONE GRANGER, RON WEASLEY OG VOLDEMORT ERU KOMIN AFTUR Í MAGNAÐASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA HHHH - BOXOFFICE MAGAZINE HHHH - Time Out New York „IT’S THE BEST FILM IN THE SERIES.“ - ORLANDO SENTINEL HHHH „ÞETTA ER KLASSÍK VORRA TÍMA.“ - Ó.H.T. – RÁS 2 HHHH HHHH „TANGLED ER POTTÞÉTT OG VEL HEPPNUÐ AFÞREYING” - A.E.T. - MORGUNBLAÐIÐ 40 ÞÚSUND SKELLIHLÆGJANDI ÁHORFENDUR! HHHHH HHHH - H.S.S - MBL - EKSTRA BLADET HHHHH - FBL. - F.B. HHHH - POLITIKEN MIÐASALA Á SAMBIO.IS / KRINGLUNNI THE GREEN HORNET kl. 8 - 10:20 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 5:50 ísl. tal L ROÐLAUST OG BEINLAUST kl. 5:50 - 6:50 L DEVIL kl. 10:10 16 ROKLAND kl. 8 12 / KEFLAVÍK THE DILEMMA kl. 8 - 10:10 L ROÐLAUST OG BEINLAUST kl. 5:50 - 6:50 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 5:50 ísl. tal L YOU AGAIN kl. 8 L THE TOURIST kl. 10:10 12 / SELFOSSI SANCTUM kl. 8 - 10:20 14 ROÐLAUST OG BEINLAUST kl. 6 - 7 stuttmynd L THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L KLOVN - THE MOVIE kl. 8 14 ROKLAND kl. 10:20 12 / AKUREYRI SANCTUM 3D kl. 8:20 - 10:40 14 THE KING'S SPEECH kl. 5:50 - 8 - 10:30 L KLOVN - THE MOVIE kl. 10:20 14 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D ísl. tal kl. 3:40(og enskt tal)-5:50 L YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 L MEGAMIND ísl. tal kl. 3:40 L Eftirtaldar kvikmyndir verða frum- sýndar nú um helgina, og ein var reyndar frumsýnd nú á miðviku- daginn. Múmínálfarnir og halastjarnan (3D) Þessi fjölskyldumynd var sett í sýn- ingar á miðvikudaginn. Með ís- lenskt tal í myndinni fara Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson, Sig- urjón Kjartansson, Jóhann G. Jó- hannsson, Sigurður Sigurjónsson, Jörundur Ragnarsson, Margrét Kristín Blöndal og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Björk semur tónlistina í myndinni ásamt Andrzej Rokicki. Sanctum Myndin er framleidd af James Cameron og er notuð sama þrívídd- artækni hér og í Avatar. Segir frá hópi kafara sem stundar það að kafa í neðansjávarhellum. Einn daginn leggur hópurinn upp í mik- inn leiðangur til að skoða eitt stærsta, fegursta og afskekktasta hellakerfi á jörðinni, Esa-ala hell- ana í Suður-Kyrrahafinu. Þegar leiðangurinn er hafinn neyð- ast þau til að flýja inn í hellana vegna hitabeltisstorms sem geisar á yfirborðinu en þegar þangað er komið festast þau þar inni Metacritic: 45/100 Variety: 50/100 London Boulevard Þegar harðjaxlinn Mitchell (Colin Farrell) lýkur fangelsisvist hefur hann ákveðið að snúa baki við sið- lausum glæpaheimi Lundúna- borgar. Þrátt fyrir gylliboð vinar (Ben Chaplin) og höfuðpaurs glæpaklíku (Ray Winstone) tekst Mitchell að halda sínu striki. Hann ræður sig til vinnu sem lífvörður kvikmyndastjörnu (Keira Knight- ley) en kynnist því fljótlega að það er erfiðara en hann hélt að halda sig réttum megin við lögin. Rotten Tomatoes: 22/100 Variety: 40/100 Black Swan Black Swan er nýjasta mynd leik- stjórans Darrens Aronofskys sem gerði m.a. The Wrestler og Re- quiem for a Dream. Myndin skartar Natalie Portman, Milu Kunis og Vincent Cassel í aðalhlutverkum. Myndin segir frá ballettdansar- anum Ninu (Portman) sem fær tækifæri til að verða aðaldansarinn í uppsetningu á Svanavatninu. En hún lendir í harðri samkeppni við nýliðann Lily (Kunis) auk þess sem hún þarf að lifa við ofríki móður sinnar og harðræði listræns stjórn- anda ballettsins (Cassel). Metacritic: 79/100 Variety: 90/100 Bíófrumsýningar Svanir, kafarar og harðjaxlar Ævintýri Múmínálfunum og vinum þeirra er lagið að lenda í ævintýrum. Heimili kvikmyndanna, Bíó Para- dís, heldur áfram sínu góða starfi um þessa helgi en í kvöld verður hin margverðlaunaða ítalska mynd Io Sono L’amore. Þá fer í gang sér- stakur Powell og Pressburger mán- uður og byrjað verður á tímamóta- myndinni A Matter of Life and Death með David Niven í aðal- hlutverki. Úrbanikka, nýr mán- aðarlegur klúbbur á vegum Arki- tektúrdeildar Listaháskóla Íslands, hefur þá göngu sína með myndinni Koolhaas Houselife og Gauragang- ur verður sýnd áfram í Bíó Paradís. Nánari upplýsingar á www.bio- paradis.is Logandi Úr Ástarfuna. Ástarfuni í Bíó Paradís

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.