Morgunblaðið - 04.02.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.02.2011, Blaðsíða 34
Það er ótrúleg upplifun að horfa á byltingu í beinni út- sendingu eins og hægt er nú fyrir tilstilli alþjóðlegra fréttastöðva sem eru með út- sendingu allan sólarhringinn. Þar ber Al Jazeera hæst en stöðin hefur staðið sig vel í fréttaflutningi frá Egypta- landi. Nánast stöðugt er sýnt beint frá Tahrir-torgi þar sem mótmælendur hafa hóp- ast saman. Það er erfiðara að fela hluti þegar þeir eru fyrir allra augum. Líka er auðveld- ara fyrir almenning í öðrum löndum að setja sig í spor fólksins í Egyptalandi eftir að hafa fylgst með þessum frétt- um. Stjórnvöld gera þó hvað þau geta til að halda í völdin og loka á aðgang fólks að stöðinni auk netsins og far- símanna en allt kemur fyrir ekki og byltingin heldur áfram. Það er líka ágætt að fylgj- ast með Sky News inni á milli en stöðin hefur verið með ágætis fréttaflutning. Jón Björgvinsson fréttarit- ari RÚV hefur líka komið sterkur inn í fréttaflutningi frá Egyptalandi og Túnis og þakkar ljósvaki honum fyrir að standa vaktina. Nærvera hans færir fréttina á einhvern hátt nær okkur Íslendingum, þó flestir hljóti að hrífast með á slíkri ögurstundu, ekki síst eftir að hafa reynt byltingu sjálfir með búsáhöld að vopni. ljósvakinn Bylting í beinni Inga Rún Sigurðardóttir Reuters Mótmæli Á Tahrir-torgi í Kaíró. 34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2011 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breit - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Tilraunaglasið. Þáttur um vísindi og tækni. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur um tónlist fyrri alda og upp- runaflutning. Umsjón: Halla Stein- unn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Úr Bernskunni eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. (5:25) 15.25 Þær höfðu áhrif. Áhrifamiklar konur sem mótuðu samtímann á öldinni sem leið. Konur sem ýmist voru dýrkaðar eða mjög umdeild- ar. Annar þáttur: Coco Chanel. Umsjón: Erla Tryggvadóttir. (2:4) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórh. 20.30 Eyðieyjan. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. (e) 21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jóhannesdóttir flytur. 22.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 17.05 Átta raddir (Guðrún Jóhanna Ólafs- dóttir) (e) (4:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (7:26) 18.22 Pálína (Penelope) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Lögin í söngva- keppninni Kynnt verða lögin sem komust áfram í Söngvakeppni Sjónvarps- ins á laugardagskvöld. (e) 20.20 Útsvar Spurn- ingakeppni sveitarfélag- anna. Lið Fjallabyggðar og Reykjanesbæjar eigast við. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurn- ingahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. 21.25 Sydney White Þetta er nútímaendursögn á sí- gildu ævintýri og segir frá stúlku á fyrsta ári í há- skóla. Leikstjóri er Joe Nussbaum og meðal leik- enda eru Amanda Bynes og Sara Paxton. (e) 23.15 Bana Billa 2 (Kill Bill: Vol. 2) Brúðurin morðóða er enn í hefnd- arleit gegn Billa, fyrrver- andi yfirmanni sínum, og þeim tveimur vit- orðsmönnum hans sem enn tóra. Leikstjóri er Quentin Tarantino og meðal leikenda eru Uma Thurman, Lucy Liu, Vi- vica A. Fox, Daryl Hann- ah, David Carradine og Michael Madsen. Strang- lega bannað börnum. 01.30 Lögin í söngva- keppninni . (e) 01.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Í fínu formi 08.30 Oprah 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.00 Til dauðadags 11.25 Auddi og Sveppi 11.50 Hjúkkurnar (Mercy) 12.35 Nágrannar 13.00 Tískulöggurnar í Ameríku 13.45 Örugglega, kannski (Definitely, Maybe) Aðalhlutverk: Ryan Reynolds. 15.35 Krakkarnir í næsta húsi 16.00 Barnatími 17.08 Nágrannar 17.33 Glæstar vonir 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 19.50 Logi í beinni Umsjón: Logi Bergmann. 20.35 Bandaríska Idol- stjörnuleitin (American Idol) 22.05 Fletch Sakamálamynd þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Irwin Fletcher er blaðamaður í Los Angeles. 23.40 Dansað (How She Move) 01.15 Farðu! (Go) Á einum sólarhring lenda leikararnir Adam og Zack í ótrúlegum ógöngum. 02.55 Rettur og rómans (Romance and Cigarettes) 04.40 Örugglega, kannski (Definitely, Maybe) 17.00 Liverpool – Stoke (Enska úrvalsdeildin) 18.45 Premier League Review 2010/11 19.40 Reading – QPR (Enska 1. deildin 2010- 2011) 21.45 Premier League Preview 2010/11 22.15 Premier League World 2010/11 22.45 Van Basten (Football Legends) Nú er röðin komin af Marco Van Basten sem af mörgum var talinn einn besti framherji heims. 23.15 Premier League Preview 2010/11 Hitað 23.45 Reading – QPR (Enska 1. deildin 2010- 2011) 06.05 The Comebacks 08.00/14.00 Liar Liar 10.00/16.00 Journey to the Center of the Earth 12.00 The Flintstones 18.00 The Flintstones 20.00 The Comebacks 22.00 Drillbit Taylor 24.00 Crossroads: A Story of Forgiveness 02.00 The Black Dahlia 04.00 Drillbit Taylor 06.00 The Brothers Solomon 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.50 Video Game Awards 2010 17.30 Dr. Phil 18.15 Life Unexpected 19.00 Melrose Place 19.45 The Ricky Gervais Show – LOKAÞÁTTUR 20.10 Got To Dance 21.00 HA? 21.50 The Bachelorette 23.20 30 Rock 23.45 The L Word 00.35 Saturday Night Live 01.30 Whose Line is it Anyway? 01.55 Asylum Eldheitar ástríður ráða ríkjum. Eiginkona geð- læknis kynnist einum af sjúklingum mannsins síns, vistmanni rammbyggðs öryggishælis í útjaðri Lundúna. Aðalhlutverkin leika Natasha Richardson, Hugh Bonneville, Gus Lewis og Ian McKellen. 06.00 ESPN America 08.10 Waste Management Phoenix Open Hefur verið haldið allt frá árinu 1932. 11.10 Golfing World 12.50 Farmers Insurance Open 15.50 Waste Management Phoenix Open 18.00 Golfing World 19.40 PGA Tour – Highlights 20.35 Inside the PGA Tour 21.00 Waste Management Phoenix Open 24.00 Golfing World 00.50 ESPN America 07.30 Blandað efni 16.30 John Osteen 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 snytt 22.20 Elskerinner 23.10 Pop-perler fra 60- tallet NRK2 12.30 Kjendisbarnevakten 13.10 Solens mat 13.40 Lyngbø og Hærlands Big Bang 14.30 Billedbrev fra Europa 14.40 Debatten 15.40 Urix 16.00 V-cup hopp 17.00 NRK nyheter 17.01 V-cup skiskyting 18.45 Verdensarven 19.00 Hvem tror du at du er? 20.00 NRK nyheter 20.10 Filmavisen 20.20 Skispor fra 1952 til 1982 21.20 Norsk polarhistorie 22.15 Det fantastiske livet 23.05 Send ei kule SVT1 13.30 Gomorron Sverige 14.20 Skidskytte 15.50 Rapport 15.55 Antikrundan 16.55 Sportnytt 17.00/ 18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 Broarna i Madison County 23.10 Veckans brott SVT2 13.30 Sexualkunskap 14.00 Hotellpraktikanterna 14.50 Korrespondenterna 15.20 Nordkalotten 365 15.50 Hockeykväll 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Skidskytte: Världscu- pen i Lake Placid 18.30 Vem vet mest? 19.00 K Special 20.00 Aktuellt 20.30 Trädgårdsapoteket 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Psychoville 22.15 Sopranos 23.10 Jakten på lyckan 23.40 Ve- tenskapens värld ZDF 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc- hlacht 14.00 heute 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15 Lena – Liebe meines Lebens 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Der Landarzt 19.15 Der Staats- anwalt 20.15 SOKO Leipzig 21.00 ZDF heute-journal 21.27 Wetter 21.30 heute-show 22.00 aspekte 22.30 Lanz kocht 23.35 ZDF heute nacht 23.50 Law & Order Paris ANIMAL PLANET 12.40 The Great Polar Bear Adventure 13.30 Breed All About It 14.00 Night 14.30 Crocodile Hunter Di- aries 15.25 Cats 101 16.20 Venom Hunter With Do- nald Schultz 17.15 Escape to Chimp Eden 17.40 The Snake Buster 18.10/23.40 Dogs/Cats/Pets 101 19.05 Austin Stevens Adventures 20.00 Whale Wars 20.55 Buggin’ with Ruud: Madagascar 21.50 Untamed & Uncut 22.45 The Beauty of Snakes BBC ENTERTAINMENT 13.20 Whose Line Is It Anyway? 14.10/18.40 Only Fools and Horses 15.00 Doctor Who 16.40/22.40 New Tricks 17.30 Deal or No Deal 19.30 Little Brita- in 20.00 The Office 20.30 Mistresses 21.20 Lead Balloon 21.50 Whose Line Is It Anyway? 23.35 My Family DISCOVERY CHANNEL 14.00 John Wilson’s Dream Fishing 14.30 Wheeler Dealers 15.00 Really Big Things 16.00 How Do They Do It? 16.30/20.00 How It’s Made 17.00 The Gad- get Show 17.30 How Stuff’s Made 18.00 Myt- hBusters 19.00 American Loggers 20.30 Stan Lee’s Superhumans 21.30 Surviving the Cut 22.30 Fifth Gear 23.30 Discovery Saved My Life EUROSPORT 13.30 Ski jumping: World Cup in Willingen 14.15 Wintersports: Breaking the Ice 14.30 Biathlon: World Cup in Presque Isle 16.00 Ski jumping: World Cup in Oberstdorf 17.00 Biathlon: World Cup in Presque Isle 18.30 Snooker: German Masters in Berlin 22.00 Bowls: Welsh International Open in Llanelli 23.30 Xtreme Sports 23.45 Ski jumping: World Cup in Oberstdorf MGM MOVIE CHANNEL 11.50 F.I.S.T. 14.10 After the Fox 15.50 Madison 17.30 Boardheads 19.00 Comes a Horseman 20.55 Hendrix 22.40 S.F.W. NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 How it Works 14.00 Sea Patrol Uk 15.00 Megastructures 16.00/20.00 Air Crash Investigation 17.00 Mega Quake 18.00 Alaska State Troopers 19.00 Hunt For El Chupacabra 21.00 Earth Without The Moon 22.00 Death Of The Earth 23.00 Pirate Patrol ARD 18.50 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Frischer Wind 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen 22.28 Das Wetter im Ersten 22.30 Schlaflos DR1 12.30 DR-Derude: Rejsen til Orkney 13.00 Vores Liv 13.30 Bag Facaden 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Aftenshowet 15.00 Noddy 15.10 Rasmus Klump 15.15 Kasper & Lise 15.30 Det kongelige spektakel 15.40 Peddersen og Findus 16.00 Lands- byhospitalet 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 VQ – Videnskabsquiz for hele hjernen 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 TV Avisen 20.30 Jumper 21.55 The Girl Next Door DR2 13.01 Tidsmaskinen 13.20 Hjælper hjælpen? Ud- viklingsbistand og vækst 13.40 Verdens største ud- fordringer 14.10 Et liv efter overlevelse 14.30 Dan- marks Indsamling – En fremtid i forandring… 15.00 Liv på landet 15.30 Santiago de Compostela – en pilgrimsvandring 16.00 Deadline 17:00 16.30 En helt almindelig ualmindelig Familie 17.00 The Daily Show 17.20 Århundredets krig 18.10 Vinterdronn- ingen 19.00 Sherlock Holmes 20.00 Pandaerne 20.20 Historien om 20.40 24 timer vi aldrig glem- mer 21.30 Deadline 22.00 Landeplagen 22.30 The Daily Show 22.50 The Squid and the Whale NRK1 12.15/13.00/14.00/16.15 NRK nyheter 12.20 V- cup alpint 13.05 Sport i dag 14.10 V-cup skiskyting 16.25 Skatten under isbreen 16.40 Oddasat – nyhe- ter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40 Distriktsnyheter 18.40 Norge rundt 19.05 Lyngbø og Hærlands Big Bang 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Detektimen 22.05 Kveld- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.45 NBA körfuboltinn (Chicago – Orlando) 19.35 Kings Ransom Heimildamynd um óvænta sölu íshokkístjörnunnar Wayne Gretzky frá Edmonton Oilers til Los Angeles Kings árið 1988. Leikstjóri myndarinnar er Peter Berg. 20.30 La Liga Report 21.00 HM í handbolta 2011 (Ísland – Japan) Útsending frá leik í B-riðli. 22.25 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 23.00 World Series of Poker 2010 (Main Event) 23.50 European Poker Tour 6 – Pokers ínn 18.00 Hrafnaþing 19.00 Undir feldi 19.30 Rokk og tjatjatja 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin og íhalds- hræðslan. 21.00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar. 21.30 Heilsuþáttur Jóhönnu Tannvernd barna er stórmál. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Ævintýraboxið 23.30 Heilsuþáttur Jóhönnu Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. n4 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 The Doctors 20.15 Smallville 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Five Days II 23.35 Mannasiðir Gillz 00.05 NCIS: Los Angeles 00.50 Smallville 01.35 Auddi og Sveppi 02.15 The Doctors 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Mikil spenna ríkir fyrir endurgerð kvikmyndarinnar The Gambit frá árinu 1966. Staðfest hefur verið að Colin Firth muni fara með aðal- hlutverkið og Cameron Diaz tekur að sér að leika kvenhetju myndar- innar. Handritið er í höndum hinna alræmdu Coen bræðra en myndin segir frá manni sem ákveður að setja upp svikamyllu í kringum listaverk og fær til liðs við sig konu sem hann fellur fyrir. Reuters Sæll Það er allt að ganga upp hjá „Firtharanum“ eins og gárungarnir segja. Firth og Diaz í The Gambit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.