Morgunblaðið - 25.02.2011, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 25.02.2011, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2011 Geturðu lýst þér í fimm orðum? Ákveðin, metnaðarfull, dugleg, þrjósk, ljóshærð. Hvort myndirðu frekar vilja fara í sleik við Philip Seymour Hoffman eða Steve Buscemi? (spyr síðasti aðalsmaður, Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona) Klárlega Steve Buscemi. Hvernig tilfinning var að leggja KR- konur í úrslitunum? Geggjað góð, alltaf gaman að vinna tit- il. Hver er besta körfuknattleikskona í heimi og af hverju? Lisa Leslie af því að hún getur troðið og er aðeins eldri en ég :) Hvað færð þú ekki staðist? McDonalds klárlega. Hvort veitir meiri ánægju, góð troðsla eða góð þriggja stiga karfa? Þriggja stiga og tveim undir. Áttu þér leyndan hæfileika og ef svo er þá hvern? Hann er svo leyndur að hann hefur ekki komist upp á yfirborðið ennþá. Hvernig myndir þú lýsa dansstíl þínum? Geðveikt GÓÐUR en ég held að ég sé ein á þeirri skoðun. Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í? Eitt sinn á lokahófi KKÍ í Broadway kom ég með bestu innkomu ever þegar ég datt niður stigann og inn í salinn við mikinn fögnuð liðsfélag- anna. Er nokkurt mál að vinna titla fyrst þið eruð með svona góðan Kana? Það er smá mál en með góðan Kana eru allir vegir færir. Hvað fær þig til að skella upp úr? Léleg gamanmynd. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Keyra brautina eftir tapleiki. En skemmtilegast? Vera í rútunni eftir sigurleiki :) Af hverju eru Keflvíkingar svona góðir í körfubolta? Er það nálægðin við völlinn? Já, ég myndi halda það, það hljóta að hafa verið þarna einhverjar upprenn- andi NBA-stjörnur. Karlmenn eru eins og …? Box of chocolates, hehehe. Keflavík eða Reykjanesbær? Keflavík City, ekki spurning. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Bóndi, ótrúlegt en satt. Hvernig er best að slappa af? Enginn heima, endursýning á American Idol og nammi. Hvers viltu spyrja næsta að- alsmann? Hvort myndirðu vilja eiga nota- lega kvöldstund með Jóni Gnarr eða Geira Goldfinger? Leyndi hæfileikinn er enn í leynum Aðalsmaður vikunnar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir, er í liði Keflavíkur, nýbakaðra bik- armeistara í körfuknattleik kvenna. Birna var valin maður bikarúrslitaleiksins. Óskars-verðlaunin verða afhent sunnu- dagskvöldið nk., 27. febrúar, og segja tveir fram- leiðendur sem standa að verð- launahátíðinni, Bruce Cohen og Don Mischer, að búast megi við miklum breytingum frá fyrri verðlaunahátíðum, í sam- tali við kvikmyndaritið Hollywood Reporter. Kynnar hátíðarinnar verða tveir og af báðum kynjum í fyrsta sinn í sögu verðlaunanna, leikarinn James Franco og leik- konan Anne Hathaway. Fylgst verður með færslum níu mæðra og einnar ömmu tilnefndra á sam- skiptasíðunni Twitter. Þá verður sviðsmyndin ekki hefðbundin held- ur síbreytileg, bakgrunni breytt með tölvutækni, e.k. sýndarveru- leika eins og það er orðað í frétt Hollywood Reporter. Grunn- skólakór mun taka lagið á hátíðinni og sá siður tekinn upp á ný að öll lögin sem tilnefnd eru sem besta lagið verði flutt í beinni útsendingu. Öðruvísi Óskar Anne Hathaway SÝND Í ÁLFABAKKA SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. HHHHH „SKEMMTILEG, FYNDINN OG SPENNANDI” - S.V BOXOFFICE MAGAZINE SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr.. SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG SELFOSSI HHHH „TANGLED ER POTTÞÉTT OG VEL HEPPNUÐ AFÞREYING” - A.E.T. - MORGUNBLAÐIÐ LOKSINS ER BJÖRNIN SEM ALLIR ELSKA KOMINN Í BÍÓ OG ÞAÐ Í ÞRÍVÍDD FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? „NÝ FRÁBÆR MYND SEM SÝNIR SJARMANN HANS JUSTIN BIEBERS Í RÉTTU LJÓSI.“ - NEWYORK MAGAZINE „HEILLANDI TÓNLISTARMYND.“ - HOLLYWOOD REPORTER HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNUMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM „ÉG DÁIST AF THE RITE SÖKUM ÞESS AÐ ÞAÐ SKILAR ÞVÍ SEM ÉG VIL MEINA AÐ SÉ ÓGNVEKJANDI, ANDRÚMSLOFTIÐ, KVIKMYNDA- TAKAN ER ÓHUGNALEG EN HEILLANDI OG LEIKARARNIR GERA ALLT RÉTT.“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ATH! MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Í 3D FRÁBÆR NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ ÞEIM SAMA OG FÆRÐI OKKUR SHREK MYNDIRNAR JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 L TRUE GRIT kl. 8 - 10:30 16 THE RITE kl. 8 - 10:30 16 THE KING'S SPEECH kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 L THE RITE kl. 3:40 - 6:10 - 9:20 VIP YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 4 - 6 L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 4 - 6 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 3:40 L I AM NUMBER FOUR kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 / ÁLFABAKKA JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20 L GEIMAPAR 2 3D ísl. tal kl. 6 L I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:30 12 SANCTUM 3D kl. 10:30 14 TRUE GRIT kl. 8 - 10:30 16 THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 6 L / EGILSHÖLL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.