Morgunblaðið - 11.03.2011, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 11.03.2011, Qupperneq 35
DAGBÓK 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG VIL AÐ ÞÚ KLÓFESTIR MÚSINA! ÉG VIL AÐ ÞÚ NÁIR HENNI NÚNA! HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GLOTTA!!! ÉG ELSKA ÞESSA ÍÞRÓTT! NÁÐU Í INNISKÓNA MÍNA! ERTU BÚINN AÐ VERA AÐ NAGA ÞÁ ENN EINA FERÐINA! PABBI ÞINN LEGGST ALLTAF Í DVALA ÞEGAR ÞAÐ FER AÐ NÁLGAST VORHREIN- GERNINGARNAR ÉG ER SVO ÓTRÚLEGA ÓSÁTT VIÐ AÐ HAFA TEKIÐ AÐ MÉR SKJÓLSTÆÐINGA VINNUFÉLAGA MINNA, Í FRÍINU MAMMA ER ÞETTA EKKI SÍMINN ÞINN?! ÞETTA VAR EKKI MJÖG ERFITT! NÚNA GET ÉG NOTAÐ HANN Í EITT- HVAÐ GAGNLEGT HAFÐU ÞETTA DR. OCTOPUS ÉG VÍK MÉR LÉTTILEGA UNDAN ÞESSU! EN KANNSKI VERÐ ÉG HEPPIN, KANNSKI HRINGIR ENGINN ÞEIRRA Gott að búa í Hveragerði Ég fluttist til Hvera- gerðis fyrir fimm ár- um, áður bjó ég í Reykjavík þar sem dóttir mín varð fyrir einelti í skóla. Vel var tekið á móti henni í skólanum hér og henni hefur vegnað mjög vel hér í bæ. Gunnar Sigurðsson. Lyklakippa tapaðist Lyklakippa (á hangir lítill Eiffel-turn) tapaðist á leiðinni Álftamýrarskóli/MH sl. þriðjudag, 8. mars. Ef þið finnið hana hringið vin- samlega í síma 6614101. Pennavinir óskast Vitus óskar eftir að eignast pennavini, en hann er mikill áhuga- maður um Ísland. Hann biður um að skrifað sé á ensku eða þýsku. Heimilisfangið er: Vitus Castelberg Aspermontstr. 19 CH-7000 Chur Switzerland Ást er… … að vera til staðar hvort fyrir annað, sama hvað framtíðin ber í skauti sér. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Kertanámskeið kl. 9, handavinna. Leikfimi fellur niður. Dalbraut 18-20 | Söngstund kl. 14 í umsjón Lýðs. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, botsía kl. 10.45. Félag eldri borgara í Kópavogi | Gleðigjafarnir í Gullsmára föstud. 11. mars kl. 14. Sturla Guðbjarnason stjórnar. Harmonikuleikararnir Guðni Stefánsson, Gunnlaugur Valtýsson og Sigurður Hannesson leika undir. Félagsheimilið Boðinn | Sam- verustund með prestum kl. 13.30. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofa, botsía kl. 9.30/13, málm- og silfursmíði kl. 9.30/13, jóga kl. 10.50, félagsvist kl. 20.30. Gaman í Góu kl. 14. Dagskrá ljóðahóps Gjábakka flytur áður óbirt ljóð, kaffi og kleinur á boðstólum. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.15, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30. Gleðigjafarnir syngja kl. 14. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.15, málun kl. 10, leð- ursaumur/félagsvist kl. 13, skrán. á Vorhátíð í boði Oddfellow 24. mars, tak- markaður sætafjöldi. Lokað í Jónshúsi alla næstu viku vegna vinnu við gólf. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur, m.a. bókband kl. 9. Prjónakaffi kl. 10. Stafganga kl. 10.30. Spilasalur frá há- degi. Fyrsta skóflustunga að íbúðum f. aldraða Hólabergi 84 kl. 16 og kynning á framkvæmdum. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Miðar á Nei ráðherra, 7. apríl, til sölu á skrifst. í Eirhömrum, fáir mið- ar eftir. S. 5868014 e.h. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Eldri konur hittast kl. 13 og liðka sig í brids. Hraunbær 105 | Bingó kl. 13.30. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12,30, næsti dans- leikur er 18. mars, Þorvaldur Hall- dórsson leikur, biljardstofa og pílukast alla virka daga kl. 9-16. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/ 9.30/10.30. Vinnustofa kl. 9 án leið- beinanda. Námskeið í myndlist kl. 13. Sýning á hekluðum dúkum. Hæðargarður 31 | Leiðbein. á tölvur mán. kl. 13.15. Fjölbreytt félagsstarf; thachi, hláturjóga, postulínsmálun, skapandi skrif, skrautskrift, spænska, veðurhópur, bókmenntahópur, bíóhópur, tónlistarhópur, skartgripagerð, afahorn, þegar amma var ung, félagsvist, fram- sagnarhópur o.fl. Íþróttafélagið Glóð | Botsía í Gjá- bakka kl. 13. Hringdansar (byrjendur) í Kópavogsskóla kl. 14.40. Norðurbrún 1 | Myndlist og útskurður kl. 9. Bingó kl. 14. Vesturgata 7 | Skartgripagerð/ kortagerð, enska kl. 9, tölvukennsla kl. 12, sungið v/flygil kl. 13.30, dansað í aðalsal kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og leirmótun kl. 9, handavinnustofa kl. 9, morgunstund kl. 9.30, bingó kl. 13.30. Kristján Eiríksson hefur árumsaman unnið að óðfræðivef sem nefnist Bragi – óðfræðivefur og er hýstur á heimasíðu Stofn- unar Árna Magnússonar með öðr- um vefnaði hennar undir „Gagna- söfn“. Þar má finna efnisflokkana ljóðasafn og lausavísur. En í ljóða- safnið eru færð ljóð ort á tíma- bilinu 1400 til 1800 og reyndar var og er meiningin að leggja einnig mesta áherslu á það tímabil í lausavísum. Þó er stefnt að því að fá einnig inn í þær breitt úrval eftir 1800 og taka þar fyrst og fremst góðar vísur eða sérkenni- legar á einhvern hátt. Nú langar Kristján til að kemba landið, ef svo má að orði komast, og þætti vænt um að heyra um góða hagyrðinga eða sérkennilega á einhvern hátt sem ort hafa eftir 1800 en eru nú látnir. Þá þætti honum gott að fá þeirra bestu vís- ur og heimildir fyrir þeim og einnig hvar best er að nálgast heimildir um höfundana. Netfang Kristjáns er kriseir@hi.is. og til að hafa ekki þessa auglýsingu hans vísulausa setur hann inn grafskrift Þór- bergs Þórðarsonar sem hann orti sjálfur á esperanto en Ólafur Briem á Laugarvatni sneri svo á íslensku: Þórbergs hér hvílir hold, hulið í jarðar mold. Í volaðra veröld bjó, í vitlausra heimi dó. Og fyrst minnst er á sérkenni- legar vísur. Í Íslenskum aðli Þór- bergs rifjar hann upp nokkrar vís- ur eftir Sólon Guðmundsson, þar á meðal þessa sem hann kastaði eitt sinn fram um Guðmund G. Krist- jánsson, bæjarverkfræðing á Ísa- firði: Undur er að slíkum manni sem sagar járn og lóðar rör. Dvergar hafa ugglaust blásið feiknavizku í nasastofurnar. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af ljóðum og lausavísum - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.