Morgunblaðið - 14.03.2011, Qupperneq 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MARS 2011
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Avril Lavigne (fædd 1984) var
sautján ára þegar plata hennar
Let Go (2002) kom út. Þar sló hún
í gegn með lögum eins og „Sk8er
Boi“ og „Complicated“, unglingur
að syngja um tilvistarleg vand-
ræði unglinga. Fullkomið! Ég
verð að viðurkenna að þrátt fyrir
að vera orðinn háaldraður fílaði
ég Avril og það sem hún hafði
fram að leggja í poppflóruna.
Andstætt hinum uppdúkkuðu gell-
um var hér um að ræða kjaftforan
stelpustrák; í rifnum gallabuxum
og strigaskóm, með hjólabretti í
annarri og gaddaól í hinni. Tón-
listin var vel poppað pönk, líkt og
búið væri að splæsa saman Blink
182/Green Day og Britney Spears
og þaulgrípandi þegar allt gekk
upp. Myndböndin voru þá
skemmtileg og hver stenst þessar
stórkostlegu byrjunarlínur í
„Sk8er Boi“: „He was a boy/She
was a girl/Can I make it anymore
obvious?/He was a punk/And she
did ballet/What more can I say?“
Snilld! En líkt og með allar
barnastjörnur varð stóra spurn-
Engla hafa sumir augum litið
Fjórða plata kanadísku pönkpoppsprinsessunnar Avril Lavigne, Goodbye
Lullaby, kemur út í dag Eiga unglingastjörnur sér framhaldslíf eða ekki?
Engill? Avril Lavigne hefur nú gefið út fjórðu plötu sína. Þó að myndin gefi kannski annað til kynna er hún nokkuð trú trukkandi popppönki sínu.
ingin brátt þessi: Var hægt að við-
halda vinsældum er hún yrði eldri?
Hvað væri hægt að mjólka margar
plötur úr þessu dæmi? Athygli
vakti að Avril samdi eða átti a.m.k.
hlut í lögunum á frumburðinum.
Ætti hún jafnvel möguleika á að
hrista af sér nýjabrumið og stand-
setja sig sem gild- andi lista-
mann?
Litla systir
Alanis Mor-
issette?
Menn biðu all-
tént ekki boðanna
og tveimur árum síð-
ar kom platan Under
My Skin út. Umslagið bar
það með sér að hér væri
um „þroskaða“ verkið að
ræða; svart/hvít mynd, sæmi-
lega gotnesk og fullorðinsleg.
Allt var þetta þó með fín-
legum hætti, breytingum var
mjakað í gegn smekklega, það
var ekki svo að innihaldið
væri þunglamalegt svarta-
gallsraus manneskju sem
væri orðin fullorðin
fyrir aldur fram.
Platan seldist von
úr viti og það tókst að viðhalda
vinsældum, Lavigne og markaðs-
hákörlum til mikillar gleði. En
jafnvægislistin er mikil í svona
málum, verið er að reyna að halda
í upprunalegu aðdáendurna um
leið og reynt er að laða nýja og
eldri að. Í einum dóminum var
hún sögð eins og litla systir Al-
anis Morissette.
Dramatík
Maður hefði haldið að bensínið
væri búið en Lavigne hélt upp-
teknum hætti á The Best Damn
Thing (2007) og seldi eins og
brjáluð. Það er því engin tilviljun
að fjórða platan er komin út, og
engin tilviljun heldur að formúlan
er nokkuð svipuð og á síðustu
plötum, þó að Avril skelli sér í
dramatískan kjól á umslaginu,
klæðnaður sem pönkkrakkinn
hefði aldrei látið sjá sig í. Sig-
urformúlum á ekki að breyta eða
eins og Mike Love sagði við Brian
Wilson þegar hann fór að vinna að
súrara efni en áður: „Don’t fuck
with the formula.“ Heilræði sem
Lavigne virðist hafa gert að sínu
og nú er bara að sjá hvort einhver
er enn að hlusta.
Lavigne vakti mikla athygli
árið 2002 þegar fyrsta
plata hennar kom út.
Stúlkur tóku í hrönn-
um upp tísku hennar
og stuttbolir, rönd-
óttir sokkar og Con-
verse-skór urðu
móðins á einni
nóttu. Platan
Let Go seldist í
milljónum ein-
taka, sem og síð-
ari plötur hennar
og hún hefur selt
alls 30 milljónir
platna frá upphafi.
þegar Avril-
æðið brast á
UNGLINGUR
Ung Avril í
upphafi ferils
síns.
Paul Di’Anno, sem er frægastur
fyrir að hafa sungið með Iron Maid-
en í upphafi, þar á meðal á fyrstu
tveimur breiðskífunum, er kominn
á bak við lás og slá. Mun hann sitja
inni í níu mánuði þar sem hann
sveik út örorkubætur. Þær hefur
hann þegið síðan 2002 en þó haldið
áfram að koma fram á sviði, þrátt
fyrir að staðhæfa að það gæti hann
ekki.
Di’Anno sagðist hafa fengið lítið
fé fyrir þessar uppákomur sínar og
hann væri eingöngu að reyna að
metta svanga munna en á það var
ekki hlustað. Dómarinn skammaði
hann fyrir græðgi en upphæðin
sem hann hefur fengið er 45.000
pund. Græðgi já …
Fyrrverandi
söngvari Maiden
í steininn
Di’Anno Svona er kappinn í dag.
Frægasta „týnda“ plata rokksög-
unnar, Smile með Beach Boys, kem-
ur loksins opinberlega út, rúmum
fjörutíu árum eftir að sturlaður
Brian Wilson gekk frá hálfköruðu
verki. Sjóræningjaútgafur hafa
verið til lengi en nú mun Capitol
gefa þetta efni út sem The Smile
Sessions. Platan kemur út sem tvö-
faldur geisladiskur, niðurhal og svo
sem kassi, með fjórum geisla-
diskum, tveimur vínylplötum og 60
síðna bók, sem er skrifuð af Dom-
inic Priore, Beach Boys-fræðingi.
Smile Beach Boys
kemur loksins út
Snillingur Brian Wilson
GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN
HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S
SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA
MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
„MYNDIN ER ÍALLA STAÐI
STÓRBROTIN OG STEN-
DUR FYLLILEGA UNDIR
LOFINU SEM Á HANA
HEFURVERIÐ BORIÐ.“
- H.S. - MBL.IS
HHHHH
„ÓGLEYMANLEG MYND SEM
ÆTTIAÐ GETA HÖFÐAÐTIL
ALLRA.BJÓDDU ÖMMU OG
AFA MEÐ,OG UNGLINGNUM
LÍKA.“
- H.V.A. - FBL.
HHHHH
„EIN BESTA MYND
ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“
- EMPIRE
„MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP
Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG
ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“
- H.S. - MBL
7 BAFTAVERÐLAUN
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
FRÁBÆR NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND
FRÁ ÞEIM SAMA OG FÆRÐI OKKUR
SHREK MYNDIRNAR
ANTHONY HOPKINS SÝNIR
STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNUMYND
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
„ÉG DÁIST AF THE RITE SÖKUM ÞESS AÐ
ÞAÐ SKILAR ÞVÍ SEM ÉG VIL MEINA AÐ SÉ
ÓGNVEKJANDI, ANDRÚMSLOFTIÐ, KVIKMYNDA-
TAKAN ER ÓHUGNALEG EN HEILLANDI OG
LEIKARARNIR GERA ALLT RÉTT.“
HVERNIG VARÐ SAKLAUS
STRÁKUR FRÁ KANADA EINN
ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR
Í HEIMINUM Í DAG?
„NÝ FRÁBÆR MYND SEM
SÝNIR SJARMANN HANS JUSTIN
BIEBERS Í RÉTTU LJÓSI.“
- NEWYORK MAGAZINE
„HEILLANDI TÓNLISTARMYND.“
- HOLLYWOOD REPORTER
HE
IMI
LD
AR
MY
ND
UM
LÍF
JU
ST
IN
BIE
BE
RS
, ST
ÚT
FU
LL
AF
TÓ
NL
IST
I I
Í
I
I
,
I
ATH! MYNDIN ER
ÓTEXTUÐ Í 3D
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
BESTI LEIKSTJÓRI - TOM HOOPER
BESTI LEIKARI - COLIN FIRTH
BESTA HANDRIT4
ÓSKARSVERÐLAUN
BESTA MYND
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á
EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
- T.V. - KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
FÓR BEINT Á TO
PPINN Í USA
- ROGER EBERT
HHHH
COLIN FARRELL OG ED HARRIS ERU STÓRKOSTLEGIR
SEM STROKUFANGAR Í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI
VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR ÞAÐ SEM GERIST NÆST
MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR
VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU
SÝND Í EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
www.sambio.is
17.mars kl.19:00
Leikstjóri: Danny Boyle
Leikarar: Benedict Cumberbatch,
Jonny Lee Miller, William Nye,
Mark Armstrong
í Beinni
útsendingu
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
THE WAY BACK kl. 5:30 - 8 - 10:40 12
HALL PASS kl. 5:40 - 8 - 10:20 12
HALL PASS kl. 8 - 10:20 VIP
RANGO ísl. tal kl. 5:50 L
JUSTIN BIEBER kl. 5:40 - 8 L
THE RITE kl. 10:30 16
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 12
TRUE GRIT kl. 5:40VIP - 8 - 10:20 16
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L
/ ÁLFABAKKA
BATTLE: LOS ANGELES kl. 5:20 - 8 - 10:30 12
HALL PASS kl. 8 - 10:30 12
JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 5:40 - 8 L
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 12
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L
RANGO ísl. tal kl. 5:30 L
TRUE GRIT kl. 10:20 16
THE WAY BACK kl. 8 - 10:40 12
HALL PASS kl. 8 - 10:20 12
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 nr. sæti L
GEIMAPARNIR 2 ísl. tal kl. 6 L
YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 6 L
THE WAY BACK kl. 8 - 10:30 12
HALL PASS kl. 8 - 10:10 12
THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L
GEIMAPARNIR 2 ísl. tal kl. 6 L
THE ROOMMATE kl. 8 - 10 14
THE BLACK SWAN kl. 8 16
THE MECHANIC kl. 10:10 16
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
/ KEFLAVÍK
/ SELFOSSI
NÆSTI SÝNINGARD. ÞRIÐJUDAGUR ][
FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR SOMETHING ABOUT MARY
OG DUMB AND DUMBER!