Morgunblaðið - 17.05.2011, Blaðsíða 33
Bíólistinn 16. – 15. maí 2011
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Fast Five
Thor
Paul
Priest
Animals United
Something Borrowed
Gmomeó og Júlía 3D (Gnomeo & Juliet)
Drive Angry
Rio
Water for Elephants
1
2
Ný
Ný
Ný
3
Ný
Ný
4
Ný
2
3
1
1
1
2
1
1
5
1
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Kvikmyndin hraðskreiða Fast Five,
fimmta myndin í kvikmyndasyrp-
unni um þá félaga í Fast and the Fu-
rious, heldur toppsæti íslenska bíó-
listans eftir þessa helgina. Hið sama
er að segja um kvikmyndina Thor
sem heldur öðru sætinu.
Í þriðja sæti á topp tíu listanum er
hins vegar ný mynd, gamanmyndin
Paul frá leikstjóra Superbad og Ad-
ventureland. Þar snúa gamanleik-
ararnir Simon Pegg og Nick Frost
bökum saman í hlutverkum sínum
sem tveir breskir nördar. Nördarnir
tveir, Clive og Graeme, leggja í ferð
þvert yfir Bandaríkin í húsbíl til
þess að skoða alla staði þar sem yf-
irnáttúrulegir hlutir hafa átt að ger-
ast. Nördarnir fá lifandi sönnun á
þessu þegar þeir kynnast veru frá
annarri plánetu. Önnur kvikmynd
sem einnig er ný á listanum er
teiknimyndin Animal United. Hún
segir frá baráttu dýranna á Okav-
ango sléttunni í Afríku sem þurfa að
standa þétt saman til að berjast fyrir
betri lífsskilyrðum. Ýmsir þekktir
leikarar ljá dýrunum rödd sína, með-
al annars Stephen Fry.
Bíóaðsókn helgarinnar
Geimverur og
hraðskreiðir bílar
Ævintýri Á ferðalagi eignast tveir breskir félagar geimveru fyrir vin.
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 2011
Fyrirsætan Amber Rose birtist á forsíðu karlatímaritsins
King Magazine á dögunum. Amber og rapparinn Kanye
West hættu saman í fyrra en sambandsslitin hafa verið
mikið í sviðsljósinu síðan. Amber segir í viðtali við blaðið að
hún hafi lofað sjálfri sér að fara aldrei í samband aftur með
tónlistarmanni og gefur í skyn að samband þeirra hafi ekki
verið gott. Eitthvað hefur loforðið farið á mis þar sem hún
er nú að slá sér upp með unga rapparanum Wiz Khalifa, en
hann er fjórum árum yngri en hún. Kanye virðist ekki vera
sáttur við nýja sambandið og samkvæmt slúðursíðum segir
hann Amber vera að færa sig niður um klassa. Hún blæs þó
á þessar skoðanir og er hæstánægð með nýju ástina.
Fyrrum ástkonan
rægir Kanye West
Hamingjusöm Wiz og Amber eru sæt saman en Ka-
nye West er ekki par sáttur með nýja kærastann.
Skannaðu kóðann
til að sjá listann í
heild sinni.
EIN SKEMMTILEGASTA OG FLOTTASTA
GAMANMYND SUMARSINS!
„THIS IS ROCK-SOLID ENTERTAINMENT“
- ROLLING STONE
MYND SEM GAGNRÝNENDUR
HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF
BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN
“THE BEST ACTION
THRILLER IN YEARS!”
Stuart Lee, WNYX-TV
“
EXHILARATING.
UNKNOWN IS THE
FIRST GREAT MOVIE
OF THE YEAR!”
Shawn Edwards, FOX-TV
“LIAM NEESON
IS INTENSE!”
Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS
“IT’S TAKEN
MEETS THE
BOURNE
IDENTITY.”
Rick Warner, BLOOMBERG NEWS
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
„THOR ER KLÁRLEGA EIN
ÓVÆNTASTA MYND ÁR-
SINS… HASAR, HÚMOR
OG STUÐ ALLA LEIÐ.
SKOTTASTU Í BÍÓ!“
- T.V. – KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR.
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA!
- IN TOUCH
HHH
„MYNDIN ER FRÁBÆR:
KYNÞOKKAFULL OG FYN-
DIN“
HHHH
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA!
"Brjáluð afþreyingarmynd sem mun gefa þér
nákvæmlega það sem þú sækist eftir, hvort sem þú
ert aðdáandi seríunnar eða hasarfíkill almennt."
HÖRKUSPENNAN-
DI ÞRILLER MEÐ
MATTHEW MCCO-
NAUGHEY, WILLIAM H.
MACY, MARISA TOMEI
OG RYAN PHILLIPE
SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFAXX X XXXSISÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
ÚRVAL ÍSLENSKRA LEIKARA:
ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON (LADDI), ÖRN ÁRNASON,
STEINN ÁRMANN MAGNÚSON, BJÖRGVIN FRANZ,
GÓI OG MARGIR FLEIRRI LJÁ DÝRUNUM RÖDD SÍNA
SÝND Í ÞRÍVÍDD
MEÐ ÍSLENSKU TA
LI
DÝRAFJÖ
RIÐ
FRÁBÆR
TEIKNIMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI KEFLAVÍK OG SELFOSSI
750 kr.
Tilboðil
á 3D sýning
ar1000
kr. 750 kr.
Tilboðil
750 kr.
Tilboðil
750 kr.
Tilboðil
750 kr.
Tilboðil
á 3D sýning
ar1000
kr.
750 kr.
Tilboðil
á 3D sýning
ar1000
kr. 750 k
r.
Tilboðil
750 kr.
Tilboðil 750 kr
.
Tilboðil
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.ISÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr.
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR DRIVEANGRY3D Powerkl.10:20 kl. 5:40 - 8 -10:20 16
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 12
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 VIP
SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
DÝRAFJÖR 3D ísl. tal kl. 6 L
ARTHUR kl. 8 - 10:20 7
CHALET GIRL kl. 5:50 L
UNKNOWN kl. 8 16
SOURCE CODE kl. 10:20 12
/ ÁLFABAKKA
THOR 3D kl. 5:20 - 8 - 10:30 12
SOMETHING BORROWED kl. 5:30 - 8 - 10:20 L
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:30 12
ANIMALS UNITED kl. 5:30 L
RIO 3D ísl. tal kl. 5:30 L
DRIVE ANGRY 3D textalaus kl. 8 - 10:30 16
FAST FIVE kl. 8 - 10:40 12
PAUL kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
DÝRAFJÖR 3D ísl. tal kl. 5:50 L
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 12
RED RIDING HOOD kl. 5:50 12
ANIMAL UNITED 3D ísl. tal kl. 6 L
DRIVE ANGRY 3D kl. 8 - 10:20 16
ARTHUR kl. 8 - 10:20 7
DREKABANARNIR ísl. tal kl. 6 L
FAST FIVE kl. 8 - 10:40 12
DRIVE ANGRY kl. 8 - 10:20 12
ANIMAL UNITED ísl. tal kl. 5:50 L
THOR kl. 5:30 12
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
/ KEFLAVÍK
/ SELFOSSI
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 12
PAUL kl. 8 - 10:20 12
ANIMAL UNITED ísl. tal kl. 6 L
VEGURINN HEIM
Byggð á viðtölum við fimm börn
innflytjenda á Íslandi. Í myndinni ræða
börnin líf sitt og tilveru hér á landi
og lýsa upplifun sinni af því að vera á
mörkum ólíkra menningarheima.
(Lengd 27 mín.)
Evrópsk ungmennavika 2011
Heimildarmyndir unga fólksins
í Bíó Paradís fimmtudaginn 19. maí. frá kl. 20.00 – 22.20
Frítt í Bíó
Popp og kók
í boði EUF
ÍSLAND – ÚGANDA
Myndin ber saman ungt fólk í líkum
störfum á Íslandi og Úganda. Fylgt
var eftir sjómanni, frumkvöðli og
leiklistarnema frá hvoru landi.
(Lengd 40 mín.)
BORGARALEG HEGÐUN
Byggð á rannsókn sem arkitekta-
nemahópurinn Borghildur gerði
síðastliðið sumar. Borghildur skoðaði
mannlíf og notkun á torgum, görðum
og göturýmum í miðbæ Reykjavíkur.
(Lengd 45 mín.)
Verðlaunahátíð fyrir fyrirmyndarverkefni
sem hlotið hafa styrk frá Evrópu unga
fólksins á síðustu árum.
Léttar veitingar og vegleg verðlaun í boði.
Allir velkomnir.
Fyrirmyndarverkefni
Evrópu unga fólksins
www.euf.is
Miðvikudaginn 18. maí frá 17.00 – 18.30
hjá Evrópu unga fólksins í Sigtúni 42.
Sýndar verða 3 heimildarmyndir sem
fengið hafa styrk sem frumkvæðisverkefni
hjá Evrópu unga fólksins. Stutt kynning á
verkefnunum verður fyrir sýninguna.