Morgunblaðið - 18.07.2011, Blaðsíða 23
DAGBÓK 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 2011
Sudoku
Frumstig
3
8 7 3 6 1 9
8 6
6 3
5 2
7 5 3
5 2 7
1 9 6 8
5 1
4 2 7
2 7 1
9 3 5 1 2
5
1 8 4
3
8 7 9 4
8 1 3
1 2 8
6 3
9 1
8 1 2 7
5 2
6
4 3 8
1 9 4
4 5 9 7
3 2
5 8 9 4 2 1 6 7 3
7 3 2 9 6 8 5 4 1
4 6 1 5 3 7 2 9 8
1 2 4 7 8 3 9 6 5
8 7 5 6 9 4 3 1 2
3 9 6 1 5 2 4 8 7
9 5 8 3 1 6 7 2 4
2 4 3 8 7 9 1 5 6
6 1 7 2 4 5 8 3 9
8 6 9 2 1 5 7 4 3
5 3 1 7 9 4 8 6 2
2 4 7 6 3 8 1 5 9
9 1 4 8 5 3 6 2 7
7 8 2 1 4 6 9 3 5
3 5 6 9 7 2 4 8 1
1 2 3 4 8 9 5 7 6
4 9 5 3 6 7 2 1 8
6 7 8 5 2 1 3 9 4
6 8 3 9 5 2 1 4 7
2 1 9 3 4 7 8 6 5
4 5 7 8 1 6 9 2 3
1 4 8 6 7 9 5 3 2
9 3 6 5 2 1 4 7 8
5 7 2 4 8 3 6 1 9
3 2 5 1 9 4 7 8 6
8 6 1 7 3 5 2 9 4
7 9 4 2 6 8 3 5 1
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að
gerast þannig að hver níu
reita lína bæði lárétt og
lóðrétt birti einnig tölurnar
1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Í dag er mánudagur 18. júlí, 199. dagur
ársins 2011
Orð dagsins: Verið því óhræddir, þér
eruð meira verðir en margir spörvar.
(Mt. 10,31.)
Sól, sól skín á mig, ský, ský burtmeð þig, gott er í sólinni að
gleðja sig, sól sól skín á mig.“
Svo söng Hanna Valdís forðum og
víst er að Íslendingar hafa löngum
verið sólarþyrstir í meira lagi. Kem-
ur það sjálfsagt til af því að þeir hí-
rast hér í kulda og trekki og svarta-
myrkri stóran hluta ársins.
x x x
Flestir Frónbúar geta tekið undirað það glaðnar heldur betur yf-
ir landi og þjóð þegar daginn lengir
og hlýnar í veðri. Þegar gula drottn-
ingin Sunna fer að glenna sig dagana
langa þá fer kvenþjóðin að spranga
um í sínum sumarkjólum og virðu-
legustu karlar fara í stuttbuxur. Hlý
sumargolan feykir til hárinu á höfði
fólks og hún gælir við bera leggi.
x x x
Allt er þetta gott og blessað,dásamlegt og stórkostlegt en
það er samt alveg hægt að fá nóg.
Undanfarna daga hefur himinninn
verið svo fjandi heiður að Víkverji
gerðist nokkuð þreyttur á að píra
augun stanslaust. Þessi ofbirta veld-
ur vondum hausverk.
x x x
Og svo er það sólbruninn. Engummætir Víkverji nema skað-
brenndum þessi dægrin björtu.
Hver getur haldið því fram að steikt
fólk sé fallegt? Sjálfur hefur Víkverji
skaðast þó nokkuð vegna sólargeisla
sem skína á húð hans hvar sem hann
fer. Hvort sem hann hjólar, gengur
eða sest niður utandyra, þá svíður og
brennur.
x x x
Hvítt hörund norðurhjarabúaþolir illa þetta stanslausa sól-
skin. Þetta er bara hættulegt. Og við
erum ekki sköpuð fyrir þennan hita,
stöndum bara á öndinni og föllum
nánast í ómegin.
x x x
Æ, það væri svo gott að fá gjóluog helst dálitla rigningu.
Þessi þurrkur er líka svo þreytandi,
vantar allan ferskleika þegar allt er
skrælnað. víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 bitmý, 8 styggir, 9
ops, 10 velur, 11 deila, 13
sigar, 15 þukls,
18 undrandi, 21 klaufdýr, 22
gangsetti, 23 sælu, 24 fyr-
irvarar.
Lóðrétt | 2 reiðan, 3 hrífa á,
4 langloka, 5 alda, 6 eld-
stæðis, 7 nagli, 12 nákvæm,
14 sefi, 15 gömul, 16 ferma,
17 húð, 18 bak, 19 metta, 20
sleif.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hemja, 4 fylgi, 7 losti, 8 ljóði, 9 nýt, 11 aðal, 13 eira, 14
erill, 15 hrós, 17 lögg, 20 átt, 22 urmul, 23 örlát, 24 dorga, 25
tígur
Lóðrétt: 1 helga, 2 moska, 3 alin, 4 falt, 5 ljósi, 6 ilina, 10 ýmist,
12 les, 13 ell, 15 hrund, 16 ólmur, 18 öflug, 19 gítar, 20 álfa, 21
tölt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Í sömu sveiflu. S-Allir.
Norður
♠5
♥KD109842
♦D7
♣K74
Vestur Austur
♠D1098 ♠K732
♥75 ♥6
♦KG1094 ♦832
♣102 ♣ÁD863
Suður
♠ÁG64
♥ÁG3
♦Á65
♣G95
Suður spilar 4♥.
Antonio Sementa hirti passmiðana
af borðinu og fletti upp lauftíunni í
einni hreyfingu handarinnar. Sagnir
höfðu beinlínis pantað útspil í laufi.
Lavazza-stórsveitin mætti norsku
liði í 32ja sveita úrslitum EM. Nils
Kare Kvangraven og Marianne Har-
ding melduðu full vísindalega.
Kvangraven vakti í suður á grandi (15-
17), Harding yfirfærði í hjarta með 2♦
og sýndi svo slemmuáhuga og stuttlit í
spaða með 3♠ (splinter). Kvangraven
sagði 4♦ (fyrirstaða) og Harding lauk
samtalinu með 4♥.
Giorgio Duboin tók tvo fyrstu slag-
ina á ♣Á-D og spilaði þriðja laufinu.
Sementa trompaði og beið svo rólegur
eftir fjórða slagnum á ♦K. Á hinu
borðinu kom út ♦G – drottning upp og
ellefu slagir.
18. júlí 1918
Samningar voru undirritaðir
um frumvarp til sambands-
laga. Frumvarpið var sam-
þykkt í þjóðaratkvæða-
greiðslu þremur mánuðum
síðar með rúmlega 90% at-
kvæða og lögin tóku gildi 1.
desember. Með þeim var end-
urreist sjálfstætt og fullvalda
ríki á Íslandi en í konungs-
sambandi við Danmörku.
18. júlí 1931
Framkvæmdir hófust við
verkamannabústaðina við
Hringbraut, Bræðraborgar-
stíg og Ásvallagötu í Reykja-
vík. Alls voru íbúðirnar 54 og
var flutt inn í flestar þeirra í
maí 1932.
18. júlí 1963
Stórbruni varð í verksmiðju
Ísaga við Rauðarárstíg í
Reykjavík. Miklar spreng-
ingar urðu þegar eldur komst
í gashylki. Nálæg hús voru
rýmd og rúður sprungu í
mörg hundruð metra fjarlægð
frá þessu „logandi víti,“ eins
og blöðin nefndu það.
18. júlí 1999
Stórhlaup varð í Jökulsá á Sól-
heimasandi og sigketill mynd-
aðist í Mýrdalsjökli. Þetta
voru mestu umbrot í jöklinum
í 44 ár.
18. júlí 2007
Úrvalsvísitala Kauphallar-
innar var 9.016 stig í lok við-
skipta dagsins og hafði aldrei
verið hærri. Á næstu tólf mán-
uðum lækkaði hún um 54%.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Agnes fagnaði afmælisdeginum sínum um helgina
í veðurblíðu og góðum félagsskap fjölskyldu sinn-
ar í sumarbústað í Grafningnum. Þar var margt
um manninn, samtals sautján manns ásamt hund-
unum Garpi og Tý. „Við fórum í göngu og leiki
með börnunum, slöppuðum af, óðum í ánni og
grilluðum,“ segir Agnes sem naut þess að vera í
bústaðnum með systrum sínum og fjölskyldu.
Agnes er gift Árna Sævari og eiga þau saman
tvö börn, þau Sigurð Axel og Arndísi Hrund. Arn-
dís er átta ára en Sigurður átti afmæli um helgina
og varð ellefu ára. Það vantaði því ekkert upp á
fagnaðartilefni hjá fjölskyldunni þessa helgina.
Ýmislegt er á döfinni hjá Agnesi í sumar en meðal annars er ættar-
mót föðurættar Agnesar í Skagafirðinum framundan. „Ég hlakka
mikið til þess,“ segir Agnes og bætir við að fjölskyldan sé mikið úti-
vistarfólk og fari gjarnan í göngur. „Við fjölskyldan förum alltaf í
göngur þegar við erum í sumarfríi.“ Fjölskyldan keypti sér nýlega
fellihýsi og mun njóta þess að ferðast með það um Ísland í sumar.
Agnes er kennari við Varmárskóla í Mosfellsbæ og kennir sjötta bekk
í haust.
Agnes Jónsdóttir er 35 ára í dag
Afmælishelgi í sveitasælu
Söfnun
Heiðrún Nanna
Ólafsdóttir og
Daney Eva Óm-
arsdóttir gengu
í hús í hverfinu
sínu og söfnuðu
flöskum. Þær
styrktu Rauða
krossinn með
ágóðanum
4.018 krónur.
Flóðogfjara
18. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur
Reykjavík 2.16 0,4 8.17 3,7 14.21 0,5 20.35 3,9 3.50 23.19
Ísafjörður 4.22 0,4 10.10 2,0 16.23 0,5 22.25 2,2 3.20 23.59
Siglufjörður 0.27 1,4 6.44 0,1 12.59 1,2 18.44 0,3 3.01 23.44
Djúpivogur 5.17 2,1 11.29 0,4 17.43 2,2 23.58 0,5 3.12 22.56
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú ert undir mikilli pressu og finnst
þú þurfa að taka margar ákvarðanir með
skjótum hætti. Það er eitt og annað sem þú
þarft að velta fyrir þér og hugsa til enda.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú getur ekki afneitað þeirri ábyrgð
sem þú hefur tekist á herðar alveg sama þótt
þig dauðlangi til þess. Láttu velgengnina
samt ekki stíga þér til höfuðs.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Rómantík, ástarævintýri, orlof og
skemmtanir verða ofarlega á baugi hjá þér á
næstu dögum.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Láttu það sem veitir þér ánægju hafa
forgang fram yfir vinnuna. Framkvæmdu
hugmynd þína áður en einhver annar verður
fyrri til.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Leyfðu þér að taka það rólega og láta
þig dreyma. Þú ert í góðu jafnvægi og því
gæti þér fundist yfirmaður þinn óvenjusann-
gjarn í dag.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Allt það sem þú gerir til að bæta
heilsu þína í dag mun skila góðum árangri.
Svo virðist sem allir séu mjög hrifnir af áætl-
unum þínum.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Dagurinn í dag er eins og púsluspil, hann
er óskiljanlegur þar til búið er að raða nokkr-
um stykkjum saman.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þér finnst eins og einhverjir vilji
leggja stein í götu þína. Þér er ekki að skapi
að aðrir séu að ráðskast með þig.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Að leggja ofuráherslu á vinnuna
færir þér engin vinsældaverðlaun. Kannski
uppgötvar þú nýja tekjulind eða kaupir eitt-
hvað sem þig hefur langað í lengi.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Fylgdu málunum vel eftir jafnvel
þótt þér kunni að leiðast öll smáatriðin. Hlut-
irnir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Einhverjir eru að reyna að rugla
þig í ríminu. Vertu reiðubúin(n) að ígrunda að
skipta um vinnu eða bæta á þig vinnu.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú þarft á öllum þínum sálarstyrk að
halda til að fást við viðkvæmt persónulegt
mál. Staldraðu við og íhugaðu hvernig þú
getur gefið þig óskipta(n) að málinu.
Stjörnuspá
1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5.
Be2 Re7 6. Rbd2 c5 7. dxc5 Rec6 8.
Rb3 Bxc5 9. Rxc5 Da5+ 10. c3 Dxc5
11. Rh4 Be4 12. f3 Bg6 13. Db3 Rd7 14.
Dxb7 Hb8 15. Dc7 Rdxe5 16. Rxg6
hxg6 17. f4 Rd7 18. Hb1 Ke7 19. b4
Staðan kom upp á öflugu lokuðu al-
þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í
Paks í Ungverjalandi. Stórmeistarinn
Viktor Bologan (2.678) frá Moldavíu
hafði svart gegn spænska kollega sín-
um Ivan Salgado Lopez (2623). 19. …
Dxc3+! 20. Bd2 Dc2 21. Hc1 Dxc1+!
lykilleikur þar sem í framhaldinu vinn-
ur svartur drottninguna til baka og
verður peði yfir. 22. Bxc1 Hhc8 23.
Dxc8 Hxc8 24. Bd2 Rf6 25. Bd3 Re4
26. Bxe4 dxe4 27. Bc3 e5 28. b5 Rd4
29. Kd2 Hc4 30. fxe5 Rxb5 31. Bb2
Ke6 32. He1 Ha4 33. Ha1 Rd4 34. h4
Rc6 og hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.