Morgunblaðið - 28.07.2011, Síða 31

Morgunblaðið - 28.07.2011, Síða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 2011 Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Sýning með ljósmyndum lista- mannsins Robert Mapplethorpe opnar í i8 gallerí í dag milli kl. 17-19. „Það er einstakt tækifæri að fá að sýna svo þekktan og um- deildan listamann í fyrsta skipti hér á landi,“ segir Börkur Arn- arson, eigandi i8 gallerís. „Við sýnum 30 verk eftir hann gefa góða heildarsýn yfir feril hans.“ Robert Mapplethorpe, einn merkasti listamaður tuttugustu aldar, var fæddur og uppalinn í New York. Hann stundaði nám í Pratt Institute í Brooklyn árið1963, þar sem hann lærði teikningu, listmálun og skúlptúr en hóf síð- an feril sinn sem ljósmyndari í kringum 1970. Myndefni Mapplethorpe er fjölbreytt og gerði hann meðal annars portrettmyndir, nekt- armyndir, myndir af blómum, myndir af vinum og kunningjum. Mapplethorpe fékk mikinn áhuga á meðlimum kvalalostaklúbba og var mjög gagnrýndur fyrir myndir sínar eftir að hann varð þekktur. Árið 1986 greindist hann með alnæmi og lést þremur árum síðar. „Þar sem við erum að sýna Mapplethorpe í fyrsta sinn fannst okkur nauðsynlegt að einblína ekki á eitthvað eitt,“ segir Börkur. „Markmiðið var að geta sett saman sýningu sem myndi að einhverju leyti varpa nýju ljósi á það hvernig verkin hans eru skoðuð. Við erum að reyna að búa til hughrif á sýn- ingunni.“ Á sýningunni má finna úrval mynda og eru þau flest til sölu. Verkin eru flest í upplagi og eru prentuð af bróður Mapplethorpe. Myndir eru birtar með góðfúslegu leyfi Robert Mapp- lethorpe Foundation og i8 gallerís. Stæltur Myndin ber titilinn „Alistair Butler“ og tók Mapplethorpe hana árið 1980. Blóm Á seinni árum sínum myndaði hann aðallega blóm. „Flower“ frá 1986. Ljósmyndir/Robert Mapplethorpe 1983 Mapplethorpe tók einnig myndir af sjálfum sér og ber þessi titilinn „Self Portrait“. Hinn umdeildi Mapple- thorpe til sýnis á Íslandi Ungur Ljósmyndir eftir Robert Mapplethorpe verða til sýnis í i8 gallerí frá og með deginum í dag. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT “KYNLÍF, FALLEGT FÓLK OG MEIRA KYNLÍF” -A.K., DV CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.10 12 BRIDESMAIDS KL. 5.40 12 5% CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 CAPTAIN AMERICA 3D Í LÚXUS KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 L TRANSFORMERS: DARK OF THE MOON 3D KL. 10.40 12 BAD TEACHER KL. 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 L BRIDESMAIDS KL. 8 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L ÞAÐ NEISTAR Á MILLI JUSTIN OG MILU Í LANGSKEMMTILEGUSTU GRÍNMYND SUMARSINS. CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.40 12 HARRY POTTER 3D KL. 5.20 - 8 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 ZOOKEEPER KL. 5.45 - 8 - 10.15 L LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar CAPTAIN AMERICA 3-D Sýnd kl. 5 - 7:30 - 10 (Power) FRIENDS WITH BENEFITS Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4 - 6:30 - 9 KUNG FU PANDA 2 ÍSL. TAL Sýnd kl. 4 HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE POWE RSÝN ING KL. 10 EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum F R Á Þ E I M S Ö M U O G F Æ R Ð U O K K U R „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan HHH „Af öllum Marvel ofurhetjumyndunum þá er þessi klárlega ein sú best heppnaða.“ T.V.-Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.