Morgunblaðið - 28.07.2011, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 2011
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing Unnur
Halldórsdóttir hótelstýra
og Margrét Rósa um
ferðamál
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
21.30 Kolgeitin
22.00 Hrafnaþing
23.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
23.30 Kolgeitin
Dagskráiner endurtekin all-
an sólarhringinn.
06.39 Morgunfrúin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Landið sem rís. Samræður
um framtíðina. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Vögguvísa. Þáttur um skáld-
söguna Vögguvísu, eftir Elías
Mar.Frá því 2004.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Og sólin renn-
ur upp. (12:24)
15.25 Skurðgrafan. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Eyðibýlið.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Í lok dags.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Konur, geðveiki og sköp-
unarþráin. Fjallað um sjálfs-
ævisöguleg skáldverk kvenna. Um-
sjón: Fríða Björk Ingvarsdóttir. (e)
(1:4)
19.40 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Fílharmóníusveitar Franska
útvarpsins á Proms, sumartónlist-
arhátíð Breska útvarpsins, 18. júlí
sl. Á efnisskrá: Les offrandes ou-
bliées eftir Olivier Messiaen. Morn-
ing in Long Island, konsert nr. 1
fyrir hljómsveit eftir Pascal Dusap-
in. Þríleikskonsert í C-dúr fyrir fiðlu,
selló og píanó op. 56 eftir Ludwig
van Beethoven. Einleikarar:
Myung-Whun Chung píanóleikari,
Renaud Capuçon fiðluleikari og
Gautier Capuçon sellóleikari.
Stjórnandi: Myung-Whun Chung.
21.28 Kvöldsagan: Ofvitinn. Hljóð-
ritun frá 1973. (8:35)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M.
Guðmundsdóttir.
22.20 Útvarpsperla: Landið í þér.
Frá 2002. (e) (6:6)
23.20 Tropicalia: Bylting í brasilískri
tónlist. Os Mutantes. (e) (8:12)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.10 Golf á Íslandi (e)
16.40 Leiðarljós
17.20 Gurra grís
17.25 Sögustund með
Mömmu Marsibil
17.40 Einmitt þannig sög-
ur
17.55 Geymslan
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Skassið og skinkan
(10 Things I Hate About
You)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Grillað Mat-
reiðslumennirnir Völ-
undur Snær Völund-
arsson, Sigurður Gíslason
og Stefán Ingi Svansson
töfra fram girnilegar krás-
ir. Framleiðandi: Gunnar
Konráðsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. (3:8)
20.10 Drottningarfórn
(Drottningoffret) Eliza-
beth Meyer og Charlotte
Ekeblad ætla sér að ná
völdum aftur fyrir sósíal-
demókrata í Svíþjóð, en
flokksformaðurinn Meyer
þarf vernd leyniþjónust-
unnar vegna hótana ný-
nasista og glímir þar að
auki við alsheimer. (2:3)
21.10 Sönnunargögn
(Body of Proof) Meina-
fræðingurinn Megan Hunt
fer sínar eigin leiðir í
starfi. (5:13)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds IV) . Strang-
lega bannað börnum.
23.10 Þrenna (Trekant)
Hispurslaus norsk þátta-
röð um ungt fólk og kynlíf.
(5:8)
23.40 Fréttir
23.50 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
09.30 Heimilislæknar
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 Hugsuðurinn
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Vinir (Friends)
13.20 Meira af mér
14.45 Orange-sýsla
15.30 Afsakið mig, ég er
höfuðlaus
16.00 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Tveir og hálfur mað-
ur
19.35 Nútímafjölskylda
20.00 Kapphlaupið mikla
20.45 Málalok (The Clo-
ser)
21.30 Góðir gæjar (The
Good Guys) Nýir þættir
sem bæði eru hlaðnir
spennu og gríni um lög-
regluþjóna.
22.15 Mótorhjólaklúbb-
urinn (Sons of Anarchy)
23.10 Allur sannleikurinn
23.55 Lygalausnir
00.40 Skaðabætur
01.20 Piparsveinafélagið:
Síðasta freistingin
(Bachelor Party: The Last
Temptation)
03.00 Meira af mér (More
of Me)
04.25 Málalok (The Clo-
ser)
05.10 Simpson fjölskyldan
05.35 Fréttir / Ísland í dag
07.00 Valitor bikarinn
2011
17.40 F1: Við endamarkið
Keppni helgarinnar í
Formúlu 1 kappakstrinum
krufin til mergjar.
18.10 Valitor bikarinn
2011
20.00 Sumarmótin 2011
(Rey Cup mótið) Sýnt frá
Rey Cup, alþjóðlegu
knattspyrnumóti sem
haldið er í Reykjavík fyrir
börn og unglinga. Leikið
er í 3. og 4. flokki karla og
kvenna. Umsjónarmaður
þáttarins er Guðjón Guð-
mundsson.
20.40 Audi Cup 2011 (Úr-
slit)
00.10 Dagskrárlok 08.00/14.00 Journey to the
Center of the Earth
10.00 Picture This
12.00/18.00 Happily N’E-
ver After
16.00 Picture This
20.00 Me, Myself and
Irene
22.00 Pucked
24.00 Two Weeks
02.00 Comeback Season
04.00 Pucked
06.00 Angus, Thongs and
Perfect Snogging
08.00 Rachael Ray
16.40 Dynasty
17.25 Rachael Ray
18.10 My Generation
19.00 Real Housewives of
Orange County Raunveru-
leikaþáttaröð þar sem
fylgst er með lífi fimm hús-
mæðra í einu ríkasta bæj-
arfélagi Bandaríkjanna.
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Rules of Engage-
ment
20.35 Parks & Recreation
Bandarískir gamanþættir
með Amy Poehler í aðal-
hlutverki.
21.00 Running Wilde
21.25 Happy Endings
21.50 Law & Order: Los
Angeles
22.35 The Good Wife
23.20 Californication
23.50 In Plain Sight
00.35 CSI
01.20 Smash Cuts
01.45 Law & Order: LA
06.00 ESPN America
08.10 RBC Canadian Open
11.10 Golfing World
12.50 RBC Canadian Open
15.50 US Open 2000 – Of-
ficial Film
16.50 PGA Tour – Hig-
hlights
17.45 Golfing World
18.35 Inside the PGA Tour
19.00 The Greenbrier Clas-
sic – Dagur 1 – BEINT
Mótið fer fram í Vestur
Virginíu og leysir af hólmi
hið fornfræga Buick Open.
22.00 Golfing World
22.50 US Open 2002 – Of-
ficial Film
23.50 ESPN America
Ég held svei mér þá að ég
geti varla verið án danskra
sjónvarpsþátta. Þeir hafa
nánast allir verið góðir sem
RÚV hefur borið á borð fyr-
ir okkur landsmenn. Mörg
eru þau notalegu kvöldin
þar sem ég hef átt góðar
stundir í sófanum horfandi á
danska leikara fara á kost-
um og hlustandi á dönskuna
fallegu, svona líka mjúka og
skrollandi. Það er nefnilega
ekki síst þess vegna sem ég
fell flöt fyrir þáttaröðum
sem koma frá Danmörku.
Ekki ætla ég að telja þá upp
alla, en Forbrydelsen, Niko-
laj og Julie, Livvagterne og
Matador eru góð dæmi um
gæðaþætti. Og núna er það
Rejseholdet, alveg fanta-
fínir. Danir bara kunna
þetta. Þeir eru ekki aðeins
flinkir í handritagerð, held-
ur snillingar í persónusköp-
un. Áhorfandinn trúir því að
þessar manneskjur séu til.
Danskir leikrar eru svo
dásamlega tilgerðarlausir,
afslappaðir og eðlilegir.
Hvert sjarmatröllið á fætur
öðru bræðir mann á skján-
um, konur og karlar sem líta
út eins og fólk, en ekki eins
og vaxbrúður.
Einn af aðalleikurum
Rejseholdet dregur mig með
þokka sínum að skjánum:
Mads Mikkelsen er með
þetta. Mæli með að fólk sjái
myndina Adam’s Apples þar
sem hann fer með aðal-
hlutverkið. Tær snilld.
ljósvakinn
Sætastur Mads Mikkelsen.
Danski þokkinn og tungan fagra
Kristín Heiða Kristinsdóttir
08.00 Bladað efni
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Joni og vinir
01.00 Global Answers
01.30 Blandað ísl. efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.15 Crocodile Hunter 17.10 Dogs 101 18.05/23.35
Escape to Chimp Eden 19.00 Chris Humfrey’s Wild Life
19.55 Seven Deadly Strikes 20.50 Speed of Life 21.45
Dogs 101 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
16.00 Fawlty Towers 16.35 ’Allo ’Allo! 17.30 Jane Eyre
18.20 Jonathan Creek 19.10/22.15 Top Gear 20.00 Live
at the Apollo 20.45/23.50 QI 21.15 Little Britain 21.45
My Family 23.05 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s
Made 18.00 MythBusters 19.00 Weird or What? 20.00
Huge Moves 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dea-
lers 22.30 Fifth Gear 23.00 American Loggers
EUROSPORT
16.00 Football: European Women’s Under-17 Champions-
hip in Nyon 17.45/22.45 WATTS 18.00 Fight sport 20.00
Fight sport: Total KO 21.00/21.35 Clash Time 21.05 This
Week on World Wrestling Entertainment 21.40 Pro wrest-
ling 23.00 Inside WTCC with… 23.30 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
16.00 The Birdcage 18.00 High-Ballin’ 19.40 American
Friends 21.15 Road House 23.05 The Commitments
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Freemasons On Trial 17.00 Dog Whisperer 18.00
Air Crash Investigation 19.00 Megafactories 20.00/22.00
Megastructures 21.00 Megafactories 23.00 Air Crash
Investigation
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Duell im Ersten 17.45
Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55
Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Die große ARD-
Weltreise – Das ultimative Sommer-Quiz 19.45 Panorama
20.15 Tagesthemen 20.45 Elegy oder die Kunst zu lieben
22.30 Nachtmagazin 22.50 Preis des Verlangens
DR1
16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet Sommer
17.45 Sommervejret 18.00 Sporløs 18.30 90’erne tur ret-
ur 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Sommervejret
19.35 Vore Venners Liv 20.35 Elskerinder 21.25 Trekant
21.55 Min italienske drøm
DR2
16.25 Columbo 18.00 Monopolets Helte 18.50 Taggart
19.40 Hurtig opklaring 20.30 Deadline 20.50 Ross Kemp
tilbage i Afghanistan 21.35 The Daily Show 21.55 Dans-
kernes vin 22.30 Kriseknuserne
NRK1
16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på
tegnspråk 16.10 Tilbake til 80-tallet 16.40 Distrikts-
nyheter 17.30 Mat i Norden 18.00 Store leker 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.30 Sommeråpent 20.15 Verdens varmeste
strøk 21.05 Kveldsnytt 21.20 Ein idiot på tur 22.05 John
Adams 23.10 Hemmeligheten 23.35 Blues jukeboks
NRK2
16.00 NRK nyheter 16.01 Dagsnytt atten 17.00 Köping
Hillbillies 17.30 Løysingar for framtida 18.25 Europa – en
reise gjennom det 20. århundret 19.00 Nurse Jackie
19.30 In Treatment 20.00 NRK nyheter 20.15 Solgt for 50
sauer 21.15 Blekingegadebanden 22.55 Sommeråpent
23.40 Hurtigruten
SVT1
16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Spisa med
Price 16.45 Genialt eller galet 17.05 Picknick 17.20
Sverige i dag sommar 17.30 Rapport 17.52 Regionala
nyheter 18.00 Svaleskär 18.30 Mitt i naturen 19.00 Yes
men fix the world 20.25 Angels in America 21.30 Allsång
på Skansen 22.30 Uppdrag Granskning 23.30 Rapport
23.35 The Tudors
SVT2
13.50 Ett liv utan minnen 14.40 En frusen dröm 15.40
Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Ekvatorn 16.55 Odda-
sat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Bättre puls 18.00
Enastående kvinnor 18.50 Stockholmspärlor 19.00 Aktu-
ellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Friidrott: DN-galan
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport
20.35 In Treatment 21.00 Prag 22.35 Ekvatorn
ZDF
13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa 14.15 Herzf-
limmern – Die Klinik am See 15.00 heute – Wetter 15.15
hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Stutt-
gart 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante
18.15 Inspector Barnaby 19.45 ZDF heute-journal 20.12
Wetter 20.15 Der Krieg des Charlie Wilson 21.45 ZDF
heute nacht 22.00 Zurück vom River Kwai 23.40 heute
23.45 Inspector Barnaby
92,4 93,5stöð 2 sport 2
18.00 Southampton – Liv-
erpool, 2000 (PL Classic
Matches)
18.30 Premier League
World (Heimur úrvals-
deildarinnar) Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum og
skemmtilegum hliðum.
19.00 Season Highlights
2002/2003 (Season Hig-
hlights) Allar leiktíðir úr-
valsdeildarinnar gerðar
upp í hröðum og skemmti-
legum þætti.
23.30 David Beckham (Fo-
otball Legends)Ferill Dav-
id Beckhams skoðaður og
helstu afrek þessa frábæra
leikmanns skoðuð.
ínn
n4
18.15 Fréttir og Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn.
Endurtekið á klst. fresti
19.45 The Doctors
20.30 In Treatment
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Hot In Cleveland
22.10 Cougar Town
22.35 Off the Map
23.20 Ghost Whisperer
00.05 True Blood
00.55 In Treatment
01.20 The Doctors
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
stöð 1
20.00 Just The Ticket
22.10 Five Fingers Of
Death
Crystal Harris, 25 ára fyrirsæta og
söngkona, áður trúlofuð alræmda
kvennabósanum Hugh Hefner, sem
er nú 85 ára, lýsti því nýlega yfir, í
útvarpsviðtali við Howard Stern, að
Hugh væri afar slappur elskhugi.
Crystal stakk Hugh af fimm dögum
fyrir brúðkaupsdaginn þeirra, 18.
júní, eftir tveggja ára samband. Í
viðtalinu segist Crystal aldrei hafa
séð Hugh nakinn og að þau hafi að-
eins átt samfarir einu sinni, sem
hafi aðeins varað um tvær sek-
úndur. Ekki tók það Crystal langan
tíma að finna sér nýja dægrastytt-
ingu en hún hefur sést í nánum fé-
lagsskap Jordan McGraw, sonar
sjónvarpssálfræðingsins Dr. Phil.
Hugh segist kenna í brjósti um
Crystal og segir hana „týnda“.
REUTERS
Kvennabósi Crystal Harris stakk Hugh af fyrir brúðkaupið þeirra.
Fyrrverandi segir Hefner
vera ömurlegan elskhuga
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur