Morgunblaðið - 05.09.2011, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2011
20.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu Jóhanna
Vilhjálmsdóttir fjallar um
heilsu landans.
20.30 Golf fyrir alla
Lokaþáttur: Golf fyrir alla
I. Næsta mánudag byrja
Óli og Brynjar að spila í
Grafarholti.
21.00 Frumkvöðlar
Elínóra Inga og kvenna-
frumkvöðlar Evrópu í
Hörpunni.
21.30 Eldhús meistarana
Magnús að byrja nýja
þáttaröð.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Grétar
Helgason flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Hringsól. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hver myrti
Móleró? eftir Mario Vargas Llosa.
Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi.
Guðrún S. Gísladóttir les. (14:18)
15.25 Fólk og fræði.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Inn og út um gluggann.
Nunnur kenna dans. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (e) (4:8)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Lennon í nýja heiminum.
Óvænt samvinna. Umsjón: Ing-
ólfur Margeirsson. Hljóðvinnsla:
Georg Magnússon. (e) (5:6)
21.10 Úr kvæðum fyrri alda. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því
2005)
21.29 Kvöldsagan: Ofvitinn
eftir Þórberg Þórðarson.
Þorsteinn Hannesson les sögulok.
Hljóðritun frá 1973. (35:35)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.25 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur
um tónlist fyrri alda og upp-
runaflutning. Umsjón: Halla Stein-
unn Stefánsdóttir. (Frá því á föstu-
dag)
23.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir
fjallar um kvikmyndir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.05 Landinn (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Húrra fyrir Kela
17.43 Mærin Mæja
17.51 Artúr
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Konur í eldlínunni
(UN Women – Women on
the Frontline) Heim-
ildaþáttaröð um ofbeldi
gegn konum og stúlkum í
Nepal, Tyrklandi, Kongó
og Kólumbíu. (3:4)
18.52 Leggðu systrum þín-
um lið Þorsteinn Bach-
mann kynnir starfssemi
UN Women. (3:4)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Undur sólkerfisins –
Blái borðinn (Wonders of
the Solar System) Heim-
ildamyndaflokkur frá
BBC. Hér er nýjustu kvik-
myndatækni beitt til þess
að sýna stórfengleg nátt-
úruundur í geimnum. (3:5)
21.10 Leitandinn (Legend
of the Seeker) Bannað
börnum. (40:44)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Unglingalandsmót
UMFÍ sem fram fór á Eg-
ilsstöðum á dögunum.
22.50 Liðsaukinn (Rejse-
holdet) Dönsk spennu-
þáttaröð um sérsveit sem
er send um alla Danmörk
að hjálpa lögreglu á hverj-
um stað að upplýsa erfið
mál. Meðal leikenda eru
Charlotte Fich, Mads
Mikkelsen og Lars
Brygmann.
Bannað börnum. (16:32)
23.50 Kastljós (e)
00.20 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.20 Smallville
11.05 Hjúkkurnar (Mercy)
11.50 Buslugangur USA
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Bandaríska
Idol-stjörnuleitin
15.00 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.45 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Ítarlegt
veðurfréttayfirlit.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
20.10 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
21.35 Ástin er lævís og
lipur (Love Bites)
22.20 Margföld ást
(Big Love)
23.20 Grasekkjan (Weeds)
23.50 Sólin skín í Fíladelfíu
00.15 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
00.40 Svona kynntist ég
móður ykkar
01.05 Bein (Bones)
01.50 Fljúgðu með mér
(Come Fly With Me)
02.20 Viðhengi
02.45 Skotmark
03.30 Afterworld
03.55 Handleiksmaðurinn
(The Mechanik)
05.30 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Þýski handboltinn
(Kiel – Flensburg)
Alfreð Gíslason þjálfar
Kiel og Aron Pálmarsson
leikur með liðinu.
17.45 Þýski handboltinn
(Kiel – Flensburg)
19.15 Noregur – Ísland
(Undankeppni EM)
21.00 Spænsku mörkin
21.55 Kraftasport 2011
(Arnold Classic) Sýnt frá
Arnold Classic mótinu en á
þessu magnaða móti mæta
flestir af bestu og sterk-
ustu líkamsræktarköppum
veraldar.
22.45 NBA úrslitin
(Miami – Dallas)
Útsending frá fyrsta leik
Miami Heat og Dallas Ma-
vericks í úrsliltum NBA.
08.00 Someone Like You
10.00 Stuck On You
12.00 Búi og Símon
14.00 Someone Like You
16.00 Stuck On You
18.00 Búi og Símon
20.00 Prête-moi ta main
22.00/04.00 Colour Me Ku-
brick: A True…ish Story
24.00 21
02.00 Cronicle of an Es-
cape
06.00 The Hitcher
08.00 Rachael Ray
Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar góm-
sæta rétti.
08.45 Pepsi MAX tónlist
17.15 Rachael Ray
18.05 Top Chef
Bandarískur raunveru-
leikaþáttur þar sem efni-
legir matreiðslumenn
þurfa að sanna hæfni sína
og getu í eldshúsinu.
18.55 America’s Funniest
Home Videos Sýnd eru
fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.20 Rules of Engage-
ment
19.45 Will & Grace
20.10 One Tree Hill
20.55 Parenthood
21.40 CSI: New York
22.30 Dexter
23.20 Law & Order: Crim-
inal Intent Fjallar um
störf rannsóknarlögreglu
og saksóknara í New York.
00.10 Psych
00.55 Will & Grace
01.15 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
06.30 Deutsche Bank
Championship
11.00 Golfing World
11.50 Deutsche Bank
Championship
15.35 Inside the PGA Tour
16.00 Deutsche Bank
Championship
22.00 The Future is Now
Þáttur um framtíð
golfsins.
22.50 Champions Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Undur sólkerfisins er heim-
ildamyndaflokkur frá BBC
sem RÚV sýnir á mánudags-
kvöldum. Þessir þættir eru
gríðarlega góðir og sýna
okkur miklar dásemdir sem
við sjáum ekki svo glöggt á
hverjum degi.
Kynnirinn í þessum þátt-
um er ungur vísindamaður
sem er ákaflega hrifnæmur.
Það eitt hvernig hann lýsti
stjörnubjartri nótt gerði
mann beinlínis lotning-
arfullan. Maður áttaði sig
skyndilega á því að það sem
hefur sárlega vantað í líf
manns eru fleiri stjörnu-
bjartar nætur. Það er of
mikið af rafmagnsljósum í
þessum nútímaheimi. Þess
vegna sér maður til dæmis
ekki nægilega mikið af feg-
urð næturinnar.
Í síðasta þætti eyddi hinn
ungi kynnir töluverðum
tíma í að tala um einhverja
plánetu sem er óralangt í
burtu og á að vera mjög
merkileg. Ég verð að við-
urkenna að þá glataði ég at-
hyglinni um stund en öðl-
aðist hana aftur þegar
kynnirinn var allt í einu
kominn til Íslands og fór að
tala um ísjaka af gríðarlegri
hrifningu. Ég kann vel við
þennan unga breska vís-
indamann. Honum finnst
greinilega ákaflega gaman
að vera til, hefur auga fyrir
því fallega og er hamingju-
samur í vinnunni. Ekkert
nöldur á þeim bæ.
ljósvakinn
Stjörnur Um nótt.
Undrin í kringum okkur
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 Breed All About It 15.45 Crocodile Hunter 16.40/
22.40 Best Bites 19.00/23.35 Ocean Odyssey 19.55 I’m
Alive 20.50 Africa’s Outsiders 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.20 ’Allo ’Allo! 16.30 Fawlty Towers 17.30 The In-
spector Lynley Mysteries 19.10/22.15 Top Gear 20.00/
23.05 Live at the Apollo 20.45/23.50 QI Children in
Need Special 21.15 The Old Guys 21.45 My Family
DISCOVERY CHANNEL
15.00/23.00 Overhaulin’ 16.00 Cash Cab US 16.30 The
Gadget Show 17.00 How Do They Do It? 18.00 Myt-
hBusters 19.00 South Beach Classics 20.00 Auction
Kings 21.00 Ultimate Survival 22.00 Deadliest Catch:
Crab Fishing in Alaska
EUROSPORT
12.15 Equestrian: Global Champions Tour 13.30 Athletics
15.00 Tennis: US Open in New York
MGM MOVIE CHANNEL
12.00 High-Ballin’ 13.40 The Woman in Red 15.05 Jiminy
Glick in Lalawood 16.35 Soul Plane 18.00 The Honey Pot
20.10 MGM’s Big Screen 20.25 Lost Angels 22.20 Cons-
uming Passions 23.55 Laws of Gravity
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Predator CSI 15.00 George W. Bush: The 9/11 Int-
erview 16.00 Restrepo 17.00 Dog Whisperer 18.00/
23.00 Megafactories 19.00/21.00 Giuliani: Command-
ing 9/11 20.00/22.00 Inside 9/11
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wis-
sen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse
im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Erlebnis Erde 19.00
Hart aber fair 20.15 Tagesthemen 20.45 Fischer, Schily:
Mein 11. September! 21.30 Operation Frieden 22.00
Nachtmagazin 22.20 Alfons und Gäste 22.50 Ein irrer Typ
DR1
14.00 Thomas og hans venner 14.15 Carsten og Gittes
Vennevilla 14.30 Willas vilde dyr 15.00 Livet i Fagervik
15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv 16.30
TV Avisen med Sport 17.05 Med livet som indsats 19.00
TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 DR1
Dokumentaren 22.00 OBS 22.05 Vore Venners Liv
DR2
16.10 Blood And Guts – A History Surgery 17.05 Corleone
18.00 Pessimisterne 18.30 De blodrøde floder 2 – Apoka-
lypsens engle 20.05 Super materialisme 20.30 Deadline
21.00 Smilede jeg? 22.00 På vej til Paradis 23.00 Dans-
kernes Akademi 23.01 Vikingernes skikke 23.20 Havh-
ingsten bliver bygget 23.50 Odins fugle, valkyrier og ber-
særker – billeder fra den nordiske mytologi
NRK1
15.10 Rallycross 15.40 Oddasat – nyheter på samisk
15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40/
18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Puls
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Valg 2011 20.00 Millionær i
forkledning 20.50 Muntre glimt fra “Smil til the skjulte ka-
mera“ 21.00 Kveldsnytt 21.20 Boardwalk Empire 22.15
20 sporsmål 22.40 Klippen 23.35 Sport Jukeboks
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00
Norskekysten 17.45 Landeplage 18.15 Cornelis og kjær-
ligheten 18.50 Stamceller og mirakler 19.20 Filmavisen
19.30 Jakt for føde 20.00 NRK nyheter 20.10 Tema 11/9:
USA under angrep 21.40 Pater Amaros forbrytelse 23.35
Oddasat – nyheter på samisk 23.50 Distriktsnyheter
23.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen
SVT1
15.05 Engelska Antikrundan 15.55 Sportnytt 16.00/
17.30/23.15 Rapport 16.10/17.15 Regionala nyheter
16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Ma-
estro 19.00 Lykke 20.00 Extreme places with Björnulf
20.30 Lärare på bortaplan 21.00 X-Games 21.45 Exile
23.20 Sverige! 23.50 Fotbollens sista proletärer
SVT2
16.00 Love hate love 16.50 Min morbror tyckte mycket
om gult 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädgårdsfredag
18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.30 Blågula
drömmar – vägen till landslaget 20.00 Sportnytt 20.15
Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna
20.45 Musik special 21.40 Kören med rösten som instru-
ment 21.45 Agenda 22.30 AnneMat i Spanien
ZDF
16.05 Soko 5113 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter
17.25 WISO 18.15 Nachtschicht 19.45 ZDF heute-journal
20.15 Flug 93 21.55 Flug 93 – Die Dokumentation 22.40
ZDF heute nacht 22.55 Schläfer
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.45 Premier League
Review 2011/12 (Ensku
mörkin – úrvalsdeildin)
18.40 Van Basten
(Football Legends) Nú er
röðin komin af Marco Van
Basten sem af mörgum
var talinn einn besti fram-
herji heims.
19.10 Man. Utd. – Arsenal
21.00 Premier League
Review 2011/12 (Ensku
mörkin – úrvalsdeildin)
22.00 Football League
Show (Ensku mörkin –
neðri deildir)
22.30 Tottenham – Man.
City Útsending frá leik.
ínn
n4
18.15 Að norðan
18.30 Tveir gestir
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30 The Doctors
20.15 Ally McBeal
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Harry’s Law
22.35 The Whole Truth
23.20 Game of Thrones
00.15 Ally McBeal
01.00 The Doctors
01.45 Sjáðu
02.10 Fréttir Stöðvar 2
03.00 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Það var sannkallað blíðskap-
arveður þegar Selfyssingar
fengu lærisveina Guðjóns
Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík í heimsókn.
Leikurinn var þrælspennandi frá upphafi til
enda. Gunnar fór sannarlega um víðan völl
og las til að mynda yfir Guðjóni og drengj-
unum hans í hálfleik.
Hamfarir og
háspenna á
Selfossi
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
Óskarsverðlaunaleikstjórinn
Steven Soderbergh neitar frétt-
um um að hann sé hættur að
leikstýra. „Þetta er ekki svo
dramatískt,“ sagði Soderbergh
við fréttamenn á Feneyjahátíð-
inni, „ég ætla bara í smápásu.“
Soderbergh er aðeins 48 ára
gamall og er yngsti leikstjórinn
til að vinna Cannes-verðlaunin
sem hann landaði árið 1989 að-
eins 26 ára gamall fyrir mynd-
ina Sex, lies and videotapes.
Í viðtali á útvarpsstöð í
Bandaríkjunum í vor talaði
Soderbergh um að ef maður
væri kominn á það stig að
mann langaði frekar til að
skjóta sig en að fara upp í bíl
til að leita að tökustöðum væri
kannski kominn tími til að taka
sér hlé.
Soderbergh fékk Óskarsverð-
launin fyrir bestu leikstjórnina í
bíómyndinni Traffic, en hann
hefur gert fjölda vinsælla
mynda, til dæmis Erin Brocko-
vich og Ocean’s Eleven.
Soderbergh hættir
ekki að leikstýra
Leikstjórinn Steven Soderbergh.