Morgunblaðið - 05.09.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.09.2011, Blaðsíða 31
Blærinn í laufi Söngvarinn Jón Kr. Ólafsson frá Bíldudal heldur stórtónleika í FÍH salnum þann 17. september næstkomandi. Einvala lið listamanna kemur fram á tónleikunum ásamt Jóni Kr. Það eru söngvararnir Ragnar Bjarnason, Egill Ólafsson, Gissur Páll Gissurarson, Anna Sigga Helgadóttir, Kristín Sædal, Garðar Guðmundsson og Jóhanna Linnet. Einnig koma fram vestfirski hetjukórinn Fjallabræður og Söngtríóið 3 klassískar. Undirleik annast hljómsveitin Spútnik ásamt Grétu Salome á fiðlu og Óskari Guðjónssyni á saxafón. Óli Þ. Guðbjartsson flytur ávarp og kynnir kvöldsins verður Bjarni Þór Sigurðsson. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20:30. Miðasala fer fram á www.midi.is. Athugið að um takmarkaðan sætafjölda er að ræða. Miðaverð 2.000 krónur. FÍH salnum Rauðagerði 27 í Reykjavík, laugardaginn 17. september kl. 20:30 Stórtónleikar með Jóni Kr. Ólafssyni og gestum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.