Morgunblaðið - 17.09.2011, Blaðsíða 47
ÚTVARP | SJÓNVARP 47Sunnudagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2011
Breski leikarinn Stephen Mangan
mun fara með hlutverk póstsins
Páls, þ.e. lesa inn á fyrir hann, í
væntanlegri þrívíddarteiknimynd
um bréfberann vingjarnlega. Með
önnur hlutverk fara leikararnir Ru-
pert Grint, David Tennant og Jim
Broadbent. Mangan þekkja íslensk-
ir sjónvarpsáhorfendur úr þátt-
unum Green Wing, súrrealískum
gamanþáttum sem sýndir voru í
Sjónvarpinu fyrir nokkrum miss-
erum. Teiknimyndin er sú fyrsta í
fullri lengd sem gerð er um bréf-
berann. Haft er eftir Mangan í
breska dagblaðinu Guardian að
hann sé í skýjunum yfir því að leika
þekktasta bréfbera heims. Þriggja
ára sonur hans hafi hins vegar ekki
trúað honum þegar hann færði hon-
um fréttirnar. „Ekki láta eins og
kjáni,“ mun sonurinn hafa sagt við
Mangan. Myndin mun bera titilinn
Postman Pat: You Know You’re the
One en í henni yfirgefur hann
heimabæ sinn og heldur til stór-
borgar til að taka þátt í hæfi-
leikakeppni. Bréfberi Stephen Mangan
Mangan leikur póstinn Pál
í þrívíddarteiknimynd
Leikstjórinn Roman Polanski ætlar
að taka á móti verðlaunum sem
honum áskotnuðust fyrir tveimur
árum á kvikmyndahátíðinni í Zü-
rich í Sviss síðar í mánuðinum.
Þegar hann ætlaði að taka við
verðlaununum fyrir tveimur árum
var hann handtekinn á grundvelli
alþjóðlegrar handtökuskipunar á
flugvelli borgarinnar þann 27. sept-
ember 2009. Var hann í stofufang-
elsi í Sviss í tíu mánuði þar til
stjórnvöld í Sviss neituðu að fram-
selja hann til Bandaríkjanna.
Seint koma
sumir
Reuters
Leikstjórinn Roman Polanski
15.30 Eldhús meistarana
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Svartar tungur
18.00 Gestagangur hjá
Randveri
18.30 Veiðisumarið
19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Gunnar Dal
20.00 Hrafnaþing
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
21.30 Kolgeitin
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m.
þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra
Hannes Örn Blandon flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Inn og út um gluggann.
Þættir um leikjasöngva. Sjötti
þáttur: Grýla gamla gekk á fjall.
Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Landið sem rís. Samræður
um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur
Halldórsson og Ævar Kjartansson.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Þá mun ljóð mitt koma til
þín. Úr ritum Gunnars Dal. Um-
sjón. Gunnar Stefánsson. Lesari:
Þrúður Vilhjálmsdóttir.
11.00 Guðsþjónusta í Bessastaða-
kirkju. Séra Kristín Þórunn Tóm-
asdóttir prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Ég skrifa
leikrit af því ég get ekki annað.
Þáttur um Odd Björnsson leik-
skáld sem er einn frumkvöðla nú-
tíma leikritunar á Íslandi. Oddi
voru veitt heiðursverðlaun Grím-
unnar 2011 fyrir framlag sitt til ís-
lenskra sviðslista. Umsjón: Viðar
Eggertsson
15.00 Kynslóðir mætast. Umhverfi
og auðlindir. Umsjón: Gerður
Jónsdóttir. (2:5)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 2011.
Hljóðritun frá tónleikum á nýaf-
staðinni jazzhátíð. Umsjón: Vern-
harður Linnet.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skorningar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (e)
19.40 Fólk og fræði. Þáttur í um-
sjón háskólanema um allt milli
himins og jarðar, frá stjórnmálum
til stjarnanna. (e)
20.10 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (e)
21.05 Tilraunaglasið. Umsjón:
Pétur Halldórsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.15 Að horfa á tónlist.
Verk Wagners í Bayreuth. Fyrsti
þáttur: Tannhäuser. Umsjón:
Árni Blandon. (e) (1:3)
23.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís
Þórhallsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.25 Mörk vikunnar (e)
10.50 Golf á Íslandi
(e) (10:14)
11.20 Mótókross
11.55 Landinn (e)
12.30 Silfur Egils
Umræðu- og viðtalsþáttur
Egils Helgasonar.
13.55 Undur sólkerfisins –
Dauði eða líf (Wonders of
the Solar System) (e) (4:5)
14.50 Demantamót í frjáls-
um íþróttum
16.50 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (Daníel
Bjarnason) (e) (3:8)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Með afa í vasanum
17.42 Skúli Skelfir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Fagur fiskur í sjó
(Lúrur og grallarar) (9:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson.
20.10 Skjaldborg 2011
Mynd eftir Herbert Svein-
björnsson um heim-
ildamyndahátíðina Skjald-
borg á Patreksfirði.
20.45 Lífverðirnir (Livvag-
terne) Bannað börnum.
21.45 Sunnudagsbíó –
Gainsbourg Mynd um ævi
franska tónlistarmannsins
Serge Gainsbourg sem ólst
upp í hernámi nasista í
París, varð vinsæll söngv-
ari og lagasmiður á sjö-
unda áratugnum og lést
árið 1991, 62 ára. Leik-
endur: Eric Elmosnino,
Lucy Gordon og Laetitia
Casta.
23.55 Luther (e) Strang-
lega bannað börnum. (6:6)
00.50 Silfur Egils (e)
02.10 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.35 Brelluþáttur
(Tricky TV)
12.00 Nágrannar
13.45 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
16.15 Borgarilmur Boston
er fæðingarstaður Banda-
ríkjanna – þarna hófst
byltingin sem leiddi til
sjálfstæðis landsins og
Ilmur kynnir sér þá sögu.
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.15 Frasier
19.40 Eldhúsraunir
Ramsays (Ramsay’s Kitc-
hen Nightmares)
20.30 Lög Harry (Harry’s
Law) Lögfræðiþáttur um
stjörnulögfræðinginn Har-
riet Korn (Kathy Bates)
sem hættir hjá þekktri
lögfræðistofu og stofnar
sína eigin.
21.15 Allur sannleikurinn
22.05 Valdatafl (Game of
Thrones)
23.00 60 mínútur
23.45 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
00.15 Ástin er lævís og
lipur (Love Bites)
01.00 Margföld ást
(Big Love)
01.55 Grasekkjan (Weeds)
02.25 Sólin skín í Fíladelfíu
02.50 Edmond
Mynd með William H.
Macy sem leikur mann
sem kominn er með nóg af
lífinu en áttar sig ekki á
því fyrr en hann fer til spá-
konu.
04.10 Stelpu og strákapör
(I’ts a Boy Girl Thing)
05.45 Fréttir
09.35 Spænski boltinn
(Barcelona – Osasuna)
11.20 Skoski boltinn
(Rangers – Celtic)
Bein útsending.
13.25 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. City – Napoli)
15.10 Meistaradeildin –
meistaramörk
15.55 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
16.20 Golfskóli Birgis Leifs
16.45 Pepsi deildin
(ÍBV – KR)
Bein útsending frá leik í
Pepsi deild karla.
19.00 Spænski boltinn
(Levante – Real Madrid)
21.00 Pepsi mörkin
22.15 Pepsi deildin
(ÍBV – KR)
00.05 Pepsi mörkin
01.20 Spænski boltinn
(Levante – Real Madrid) 08.00/14.00 Sisterhood of
the Traveling Pants 2
10.00 The Last Song
12.00 Shark Bait
16.00 The Last Song
18.00 Shark Bait
20.00 The Hoax
22.00 Billy Bathgate
24.00 Eagle Eye
02.00 Grand Canyon
04.10 Billy Bathgate
06.00 Changeling
12.50 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti
og eldar gómsæta rétti.
14.55 Real Housewives of
Orange County
15.40 Dynasty
16.25 Being Erica
17.10 Nýtt útlit
Jóhanna, Hafdís og Ási að-
stoða ólíkt fólk að ná fram
sínu besta í stíl og útliti.
17.40 Outsourced
18.05 According to Jim
18.30 Mr. Sunshine
18.55 Rules of Engage-
ment
19.20 30 Rock
19.45 America’s Funniest
Home Videos
20.10 Top Gear Australia
Heimsveldi Top Gear
manna teygir anga sína
víða, að þessu sinni alla
leið til Ástralíu.
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit – NÝTT
21.45 The Borgias Þættir
úr smiðju Neils Jordan um
valdamestu fjölskyldu
ítölsku endurreisnarinnar,
Borgia ættina.
22.35 Shattered – LOKA-
ÞÁTTUR
23.25 House
00.15 In Plain Sight
01.00 The Bridge
01.50 The Borgias
06.00 ESPN America
06.40 BMW Championship
12.10 Golfing World
13.00 BMW Championship
16.00 BMW Championship
22.00 Golfing World
22.50 US Open 2002 –
Official Film
23.50 ESPN America
08.30 Blandað efni
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Joel Osteen
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Blandað ísl. efni
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 Joni og vinir
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Blandað ísl. efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
14.25 Karina: Wild on Safari 15.20 Wildest Africa 16.15
Monster Bug Wars 17.10 Dogs 101 18.05/22.40 Perfect
Predators 19.55 Whale Wars 20.50 Max’s Big Tracks
21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
16.00/19.00 Live at the Apollo 17.30/20.35 Michael
McIntyre’s Comedy Roadshow 18.15/22.05 The Graham
Norton Show 22.00/22.40 Fawlty Towers
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Sons of Guns 16.00 Auction Kings 17.00 Deadliest
Catch: Crab Fishing in Alaska 18.00 Rising: Rebuilding
Ground Zero 19.00 MythBusters 20.00 Hms Ark Royal
21.00 Ultimate Survival 22.00 True CSI 23.00 Time Warp
EUROSPORT
11.45 World Series By Renault 13.00/17.00/22.15
Snooker: Brazil Masters 16.00/21.15 Rowing 20.00/
23.15 Motorsports Weekend Magazine 20.15 Equestrian
MGM MOVIE CHANNEL
12.10 Robot Jox 13.35 A Bridge Too Far 16.25 The Defi-
ant Ones 18.00 In the Heat of the Night 19.50 War Party
21.25 Pumpkin 23.20 Consuming Passions
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Breakout 12.00 Dog Whisperer 15.00 Known Uni-
verse 16.00 Wild Amazon 17.00 Breakout 18.00 Am-
erica’s Toughest Prisons 19.00 Liquid Bomb Plot 21.00
Taboo 22.00 Sea Patrol 23.00 Britain’s Underworld
ARD
13.45 Die Kreuzfahrt 14.30 ARD-Ratgeber: Gesundheit
15.00/18.00/23.20 Tagesschau 15.03 W wie Wissen
15.30 Wahl 2011 – Wahlen zum Abgeordnetenhaus von
Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße
17.30 Weltspiegel 18.15 Tatort 19.45 Günther Jauch
20.50 Tagesthemen 21.18 Das Wetter im Ersten 21.20 ttt
– extra 21.50 Alter und Schönheit 23.25 Kira
DR1
10.25 100 års spekulation 12.00 Gudstjeneste i DR Kir-
ken 12.45 Midt i naturen 13.15 Vilde roser 14.00 Mis-
sion: Ekstremsport 14.30 55HåndboldSøndag 16.30 TV
Avisen med Sport og Vejret 17.30 Søren Ryge præsenterer
19.00 21 Søndag 19.40 Fodboldmagasinet 20.10
Thorne: Bangebuks 22.00 Den hemmelige krig mod terror
DR2
13.10 Hvordan fungerer Google 13.30 Horisont 14.00
Sheriffen fra Dodge City 16.00 Danske Badehoteller
18.00 Nak & Æd – et vildsvin 18.30 Oz og James skåler
med briterne 19.00 River Cottage 19.45 Fra have til mave
20.15 Havternens fantastiske rejse 20.30 Deadline 21.00
Litteratur på DR2 21.30 Smagsdommerne 22.10 So ein
Ding 22.30 Der skal jo være et lig
NRK1
12.15 QuizDan 13.15 4-4-2 15.30 Åpen himmel 16.00
Ut i naturen 16.30 Newton 17.00 Søndagsrevyen 17.45
Sportsrevyen 18.05 Siffer 18.35 Norskekysten 19.15
Kennedy-klanen 20.40 NM sommerskiskyting 21.00
Kveldsnytt 21.20 Historier om graviditet 22.20 Mordene
på Skärsö 23.20 Blues jukeboks
NRK2
12.50 Jan i naturen 13.05 Ung frue forsvunnet 14.35
Randy møter Sverige 15.35 Norge rundt og rundt 16.00
Trav 17.00 Skavlan 18.00 Kasper – mellom frihet og feng-
sel 19.00 Nyheter 19.10 Hovedscenen 21.05 Brent jord
SVT1
13.00 Gäster med gester 13.45 Rapport 13.50 Handboll-
sextra 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln 17.30
Rapport 17.55 Regionala nyheter 18.00 Moraeus med
mera 19.00 Mördare okänd 20.45 Ont blod 21.35 The
Hour 22.35 Rapport 22.40 Friday night dinner 23.10
Landet Brunsås 23.40 Rapport 23.45 En andra chans
SVT2
15.15 15 Minuten Wahrheit 15.35 La pagella 15.50
Queen’s Park Story 16.00 Babel 17.00 Människans plan-
et 18.00 Fånge 36 – Dawit Isaak 19.00 Aktuellt 19.15
Agenda 20.00 Dokument utifrån 21.00 Rapport 21.10
Blågula drömmar – vägen till landslaget 21.40 Dom kallar
oss skådisar 22.10 Korrespondenterna 22.40 Varför fick
inte han leva? 23.05 Setara: En fallen Idolstjärna
ZDF
13.25 Der brave Soldat Schwejk 15.00/17.00/23.10
heute 15.03 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch
15.05 ZDF SPORTreportage 15.30/18.00 Wahl in Berlin
17.30 Berliner Runde 18.15 Inga Lindström: Die Hochzeit
meines Mannes 19.45 ZDF heute-journal 20.15 Komm-
issar Beck 21.40 History 22.10 Das Philosophische Quar-
tett 23.15 Leschs Kosmos 23.30 Traumstädte
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.40 Bolton – Norwich
10.30 Aston Villa – New-
castle Útsending frá leik.
12.20 Tottenham – Liver-
pool Bein útsending.
14.30 Man. Utd. – Chelsea
Bein útsending.
17.00 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar
Hafliðason.
18.15 Fulham – Man. City
20.05 Sunnudagsmessan
21.20 Sunderland – Stoke
23.10 Sunnudagsmessan
00.25 Man. Utd. – Chelsea
02.15 Sunnudagsmessan
ínn
n4
01.00 Helginn (e)
Endursýnt efni
liðinnar viku.
16.45 Bold and the Beauti-
ful
18.30 ET Weekend
19.15 Ísland í dag –
helgarúrval
19.40 Tricky TV
20.05 Sex and the City
21.05 ET Weekend
21.50 Tricky TV
22.15 Sjáðu
22.40 Fréttir Stöðvar 2
23.25 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra