Morgunblaðið - 20.09.2011, Side 31
Emmy-verðlaunin eru veitt árlega í Bandaríkjunum fyrir það sem
þykir framúrskarandi í sjónvarpsþáttagerð vestra. Mad Men var val-
in besta dramatíska þáttaröðin fjórða árið í röð og gamanþáttaröðin
Modern Family þótti best líkt og í fyrra. Besti leikari í dramatískri
þáttaröð þótti Kyle Chandler úr Friday Night Lights en besta leik-
konan í dramaþáttum Julianna Margulies í The Good Wife. Besti leik-
arinn í gamanþáttaröð þótti Jim Parsons fyrir leik sinn í The Big Bang
Theory en leikkonan Melissa McCarthy hlaut verðlaun sem besta leik-
konan í gamanþáttum, fyrir Mike & Molly. Breska leikkonan Kate
Winslet fékk verðlaun fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Mildred
Pierce, sem falla undir flokk stuttra þáttaraða eða sjónvarpsmyndar
og hinn ástralski Guy Pearce þótti besti leikarinn fyrir leik sinn í
sömu þáttum. Leikstjórinn Martin Scorsese hreppti verðlaun fyrir
bestu leikstjórn dramaþátta, fyrir Boardwalk Empire.
Mad Men og
Modern Family
héldu sínu
Bandarísku Emmy-sjónvarps-
verðlaunin voru veitt í fyrrakvöld á
veglegri hátíð í Los Angeles
Reuters
Sjóræningi Söngvarinn Michael
Bolton tók lagið á hátíðinni í held-
ur skrautlegum búningi.
Góður Leikarinn Peter Dinklage hampar verð-
launagrip sem hann hlaut sem besti aukaleikari í
dramatískri þáttaröð, Game of Thrones.
Stolt Leikkonan Julianna Margulies hlaut
Emmy fyrir bestan leik leikkonu í dramaþáttum,
fyrir leik sinn í The Good Wife.
Veeeeiiii!! Kate Winslet kampakát með að hafa
hlotið verðlaun fyrir leik sinn í Mildred Pierce.
Flott Leikkonan Evan Rachel Wood verkur jafn-
an athygli þegar hún mætir á rauðan dregil og
voru Emmy-verðlaunin þar engin undantekning.
Glæsileg Leikkonan Sofia
Vergara mætti í fínum
kjól til hátíðarinnar.
Sjóaður Leikstjórinn margreyndi Martin
Scorsese hlaut verðlaun fyrir fagmannlega
leikstjórn þáttanna Boardwalk Empire.
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2011
Leikarinn Alec Baldwin var ekki
allskostar sáttur á Emmy-
verðlaunahátíðinni í fyrrakvöld.
Baldwin sagði brandara um for-
stjóra News Corp., Rupert Mur-
doch, í myndskeiði sem sýna átti í
upphafi sjónvarpsútsendingar frá
verðlaununum en það var aldrei
sýnt. Vefurinn Deadline greindi
fyrstur frá þessu. Baldwin komst að
því fimmtudaginn sl. að búið væri
að klippa brandarann út úr mynd-
skeiðinu og krafðist þess að hans
hluti í kynningunni yrði ekki hluti
af útsendingunni. Sjónvarpsstöðin
Fox sendi verðlaunin út og mun
hafa komið í veg fyrir að brand-
arinn færi í loftið en News Corp. er
eigandi stöðvarinnar.
Brandari Baldwins
klipptur út
Reuters
Grín Alec Baldwin er ekki sáttur.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA
EKKI Í BORGARBÍÓI
5%
I DON´T KNOW HOW SHE DOS IT KL. 6 - 8 - 10 L
COLOMBIANA KL. 6 - 8 - 10 16
I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L
I DON´T KNOW HOW... Í LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L
WARRIOR KL. 8 - 10.50 16
SPY KIDS 4D KL. 3.30 - 5.50 L
OUR IDIOT BROTHER KL. 8 - 10.10 14
STRUMPARNIR 2D KL. 3.40 - 5.50 L
STRUMPARNIR 3D KL. 3.30 - 5.40 L
30 MINUTES OR LESS KL. 8 - 10 14
I DON´T KNOW HOW SHE DOS IT KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
PEARL JAM TWENTY KL. 8(UPPSELT) - 10.30 16
MELANCHOLIA KL. 6 - 9 12
Á ANNAN VEG KL. 6 - 8.30 10
SPY KIDS 4D KL. 5.50 L
30 MINUTES OR LESS KL. 10 14
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
COLOMBIANA Sýnd kl. 8 - 10:15 (Power)
WARRIOR Sýnd kl. 7 - 10
THE CHANGE-UP Sýnd kl. 5:50 - 8
THE DEVILS DOUBLE Sýnd kl. 10:15
STRUMPARNIR ÍSL TAL Sýnd kl. 6
BYGGÐ Á SANNRI SÖGU!
ÞRÆLMÖGNUÐ MYND
UM SON SADDAM HUSSEIN
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ ÞEIM
SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „TAKEN“
FRÁ LEIKSTJÓRA
WEDDING
CRASHERS
OG HANDRITS-
HÖFUNDUM
THE HANGOVER
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
:15
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
700 kr.
700 kr.
700 kr.
700 kr.
700 kr.
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is