Morgunblaðið - 30.09.2011, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2011
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Tilkynningar
Tilkynning
um afturköllun starfsleyfa í heild eða
að hluta:
Afturköllun starfsleyfis Vaxta hf .-
verðbréfamiðlunar
Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi
Vaxta hf. - verðbréfamiðlunar, kt. 701097-
2039 sem verðbréfamiðlun, þar sem félagið
hefur afsalað sér starfsleyfi sínu, sbr. 3.
tölul. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 161/2002 um
fjármálafyrirtæki.
Afturköllun starfsleyfis Vaxta hf. - verðbréfa-
miðlunar miðast við 27. september 2011
Afturköllun starfsleyfis Landsbanka
Íslands hf. að hluta
Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi
Landsbanka Íslands hf., kt. 540291-2259, að
hluta, þar sem kveðinn hefur verið upp
úrskurður um slit fyrirtækisins skv. XII. kafla
laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr.
6. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga. Aftur-
köllunin nær til starfsleyfis bankans sem
viðskiptabanka, en fyrirtækið heldur eftir
leyfi til að stunda starfsemi samkvæmt a,
b og c lið 6. tölul. 1. mgr. 3. gr. og b, c og
d lið 2. tölul., a, b, c, d og e lið 7. tölul., 9.,
tölul og 11. tölul. 1. mgr. 20. gr., sbr. 3. mgr.
9. gr. laga nr. 161/2002. Umrætt leyfi er
takmarkað við þá starfsemi sem er nauðsyn-
leg vegna bústjórnar og ráðstöfunar hags-
muna þrotabús, sbr. 3. mgr. 9. gr. laga nr.
161/2002.
Afturköllun starfsleyfis Landsbanka Íslands
hf. að hluta miðast við 15. september 2011.
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Fiskislóð, Hólmaslóð
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Vesturhöfn,
lóðir við Fiskislóð og Hólmaslóð. Í breytingunni
felst að lóðinni Hólmaslóð 3 er skipt í tvær lóðir,
Djúpslóð 7 og 8, einnig er hluti lóðar tekin upp í
mön og stíg. Hólmaslóð 1 er skipt upp í Hólmaslóð
1 og 3 með mön og stíg á milli. Hluti af Fiskislóð,
33 til 43, breytist í Djúpslóð 1 til 8, sem er tillaga að
nýju götuheiti.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Laugardalur
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi deiliskipulagi
Laugardals vegna staðsetningu brettavallar norðan
Engjavegar og vestan Þróttheima. Afmarkaður
verður átta hundruð fermetra reitur þar sem heimilt
verður að útbúa allt að fimm hundruð fermetra
brettavöll. Jafnframt verða felld úr gildi eitt hundrað
átta tíu og sex áður fyrirhuguð bílastæði á svæðinu
og stækkar því grænt almenningssvæði um það
sem því nemur.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur-
borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 30. september 2011 til og með 11.
nóvember 2011. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu
sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar.
Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar
skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@
reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi
síðar en 11. nóvember 2011. Vinsamlegast notið
uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir
með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 30. september 2011
Skipulagsstjóri Reykjavíku
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Sumarhús
ROTÞRÆR OG VATNSGEYMAR
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ, s. 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Bókhald
Bókhald og reikningsskil
Ársreikningar, bókhald, laun,
ráðgjöf og stofnun félaga.
Reynsla, þekking, traust.
Viðskiptaþjónustan,
Dalvegi 16d, Kópavogi.
vth.is / arni@vth.is / s. 517 0100.
Ýmislegt
Vantar starfskraft í þjónustu og
kokk strax. Starfskraftur í þjónustu
óskast í dagvinnu 11-15 á NaNa Thai
veitingahús, Skeifunni 4 og 18.00 -
22.00 á BanThai veitinghús ofan við
Hlemm og óskum einnig eftir kokki.
Uppl. 8963536.
Náttföt - Sloppar
Náttkjólar - Undirkjólar
Sundföt - Undirföt
Vertu vinur á facebook
Mjóddin s. 774-7377
Sendum í póstkröfu
Frú Sigurlaug
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 9.990-
Klossar. Svart-hvítt stærðir 35- 48
Rautt stærðir 36-42. Blátt stærðir
36-47.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstud. kl.
11.00 - 17.00
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
Teg. 68203/426 - Sterkir og góðir
sandalar úr leðri. Litur: Svart.
Stærðir: 39-50. Verð: 13.685,-
Teg. 26002/57 - Þægilegir og góðir
herraskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litur: Brúnt. Stærðir: 42-47. Verð:
14.700,-
Teg. 34806/868 - Sportlegir og
mjúkir herraskór úr leðri, vel fóðraðir.
Upplagðir fyrir veturinn. Litur: Svart.
Stærðir: 40-47. Verð: 15.650,-
Teg. 25205/277 - Þægilegir og sport-
legir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litur: Svart/grátt. Stærðir: 42-50.
Verð: 17.650,-
Teg. 23007/221 - Vandaðir og
þægilegir herraskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Litur: Svart. Stærðir:
39-47. Verð: 16.975,-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
opið lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Til sölu góður Subaru Legacy
árg. 1996, skoðaður 2012 , ekinn 210
þús km, sjálfskiptur, sumar/vetrar-
dekk. Verðhugmynd 199 þús.
Sími 692 0345
Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is
bílasala
...í bílum erum við sterkir!
☎ 562 1717
Skráðu bílinn
þinn frítt hjá
bilalif.is
Bílaþjónusta
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Klapparstíg 44 • Sími 562 3614
Múmín-
vörurnar
Frá Finlayson
Eldhúshandklæði
4 mismunandi munstur
Verð kr. 995,-
Húsbílar
Fiat húsbíll, árg. 1992
Til sölu Fiat Ducado Dettlefs, árgerð
1992, ekinn 127 þús. km, diesel,
2,5, beinskiptur, 6 manna. Mjög gott
eintak. Sjón er sögu ríkari. Verð
2.190.000 kr. Uppl. 431-2622 og
775-8212.
Verslun
Fallegu silfurskeiðarnar
eru smíðaðar í smiðjunni okkar ásamt
borðsilfrinu íslenska. Skeiðarnar
kosta 17.500,- og við getum áletrað
ef vill með stuttum fyrirvara.
ERNA, s. 552 0775, www.erna.is
Byssur
Skotfæri frá Sellier & Bellot
Erum með mikið úrval af riffilskotum
á góðu verði frá Sellier & Bellot.
Skoðaðu vefsíðuna okkar Tactical.is
og líttu á verðin. Netlagerinn slf.
Sími 517-8878.
Smáauglýsingar 569 1100
Uppboð
www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álftahólar 4, 204-9070, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Margrét
Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Reykjavíkurborg og
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 4. október 2011 kl. 10:30.
Eyjabakki 26, 204-7485, Reykjavík, þingl. eig. Hákon Elfar
Guðmundsson og Guðrún Anna Erlingsdóttir, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki hf., útibú 0511, þriðjudaginn 4. október 2011 kl. 11:00.
Laugavegur 17, 200-4469, Reykjavík, þingl. eig. Festar ehf.,
gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn
4. október 2011 kl. 14:00.
Smiðjustígur 4, 200-4476, Reykjavík, þingl. eig. Festar ehf.,
gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn
4. október 2011 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
29. september 2011.