Austurland


Austurland - 23.12.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 23.12.1968, Blaðsíða 3
JÓLIN 1968 AUSTURLAND Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Sjálfstœðið 1918 EG SÁ I BÓK eftir Gunnar M. Magnúss að minnzt var þess, sem gerðist 1. des. 1918 á íslandi, en það viar það, að síðan hefur ísland heitið sjálfstætt ríki, eða svo stendur í almanakinu við þennan dag á hverju ári síðan. Þetta var tak- mark, sem lengi hafði verið þráð að ná, og þessi dagur hlaut því að teljast mikill sigurdagur fyrir þjóðina og þannig mun verða lit- ið á í sögu þjóðarinnar, er þessa tíma verður minnzt. Þetta sjálf- stæði byggðist þó á samningum við Dani, en við þá höfðum við aldrei samið um okkar þjóðrétt- armál, og Jón Sigurðsson taldi að Danir ættu engan samningsrétt við okíkur lUm sjálfstæði þessa lands. Það áttum við geymt í þjóðrétt-ars'kjölum, og það voru til menn á Islandi, sem sýndist að hér hefði miður vel tekizt um samninga, og svo gæti farið að samningar, sjálfstæði og saga yrðu ekki á eitt sátt um þetta at- riði er stundir Mða. Eg var einn af þeim mönnum, og fylgdum fríðum foringja í þeim efnum, að finnast Htið til um þá samninga, að Danir hefðu jafnan fæðingar- rétt á íslandi og íslendingar sjálfir og svo íslendingar gagn- kvæmt i Danmörkn. Kh nú er þetta orðin sögunnar saga, og kemur þessu máli ekki við. Eb í nefaidri bók fcann eg ek'ki við, að veður hinn 1. desemher það ár, sé fcalið hlýtt, og athöfnin, sem fór fram þann dag, sé talin sér- lega virðuleg og mikil í sniðum, og mannfjöldi viðstaddur. Það sem í hókinni segir iaet eg lönd og leið, eins og þar istendur, en af því að eg var þarna viðstaddur, og get hugsað mér, sö'kum fá- mennis, sem þarna var til staðar, og fólkið frekast við aldur, að eigi séu nú margir á lífi er þenn- an atburð muna betur en eg, sem var 24 ára gamall, og því sé rétt að eg segi frá atburðinum eins og eg hef vit og æru til að gera. Eg verð þó að byrja á því að segja nokkuð sérstæða sögu, og gæti aðdragandi hennar tekið yf- ir no'kikurt og næsta merkilegt svið, og verið fróðleg saga um líf í landi hér þetta merkilega hafís- og kuldaár á Islandi frá ársbyrjun 1918. Þá var enn sú tíð, að það skipti ekki miklu máli Pramh. á 22. síðu. Barnasiúkan Vorperla 1945 Fremsta iröð frá vinstri: 1. Magnús, Guðknundsson. 2. Sigdór V. Brekkan. 3. Alfreð Haraldsson. 4. Einar Ármannsson 5. Jóhann Níelsson 6. Guðríður Jóhannsdóttir 7. Jaikob Jakobs- son 8. Inga Ragnarsdóttir 9. Ragnar Sigurðsson 10. Sigríður Marteinsdóttir 11. Þórey Önund- ardóttii' 12. Laufey Sigurjóns- dóttir 13. Jóhanna Óskarsdóttir 14. Jóhann Jónsson 15. Arni Stefánsson 16. Hákon Guðröðar- son 17. Jón Lundberg 18. Emil Ásgeirsson 19. Hjörtur Árnason 20. Eiríkur Sigurðsson 21. Val- garður Jóhannesson 22. Jóhann- es Stefánsson. Önnur röð frá vinstri: 1. Alexander Gjoveraa 2. Þórð- ur Víglundsson 3. Jón Karlsson 4. Halldór Bjarnason 5. Erla Hilmarsdóttir 6. Jóhanna Magn- úsdóttir 7. Steinunn Þorsteins- dóttir 8. Anna M. Jónsdóttir 9. Erna Marteinsdóttir 10. Elísabet Benjamínsdóttir 11 Ríkey Guð- mundsdóttir 12. Bergþóra Ás- geirsdóttir 13. Sigrún Jónsdóttir 14. Kapítóla Jóh-annsdóttir 15. Erna Vilmundardóttir 16. Olga Jónsdóttir 17. Guðný Sigurðar- dóttir 18. Margrét Sigurjónsdótt- ir 19. Anna Björnsdóttir 20. Helga Símonardóttir 21. Anna Karen Sigurðardóttir 22. Friðrik Óskarsson 23. Yngvi Jónsson 24. Friðjón Guðröðarson 25. Björn Björnsson 26. Guðlaugur Stefáns- son 27. Steinar Lúðvíksson. Þriðja röð frá vinstri: 1. Einar Halldórsson 2. Þórður Bjarnason 3. Lindberg Þorsteins- son 4. Magnús Thoroddsen 5. Gísli Þorvaldsson 6. Sverrir G. Ásgeirsson 7. Már Sveinsson 8. Þorsteinn Jónsson 9. Gils Svein- þórsson 10. Elías Ingólfsson 11. Kolbeinn Bjarnason 12. Ársæll Þorsteinsson 13. Tómas Símonar- son 14. Hörður Sævaldsson 15. Axel Óskarsson 16. Jón B. Jóns- son 17. Baldvin Þorsteinsson 18. Bjarni Björgvinsson 19. Kristinn V. Jóhannsson 20. Gylfi Einars- son 21. Lárus Jónsson 22. Sigur- jón Jónsson 23. Haukur Bjarna- son 24. Sveinn Sveinsson 25. Þor- geir Jónsson 26. Þráinn Ölvers- son. Fjórða röð frá vínstri: 1. Ingibjörg Símonardóttir 2. Sigurlaug Þorleifsdóttir 3. Elsa Christensen 4. Sigrún Þorsteins- dóttir 5. Birna Björnsdóttir 6. Friður Björnsdóttir 7. Asa Stef- ánsdóttir 8. Bergsveina Gísladótt- ir 9. Auðbjörg Njálsdóttir 10. Ólöf Jónsdóttir 11. Berta Snorra- dóttir 12. Stefania Önundardótt- ir 13. Helena Jóhannsdóttir 14. Guðný Jónsdóttir 15. Ásdís Olsen 16. Þóra Guðjónsdóttir 17. Alda Gjoveraa 18. Þekkist dkki 19. Olga Ölversdóttir 20. Þórir Is- feld 21. Stefán Jónsson 22. Sig- urður Gunnarsson 23. Ingvar Ní- elsson 24. Elísabet Kristinsdótt- ir 25. Sigrún Sigmai-sdóttir 26. Lilja Jóhannsdóttir 27. Þrúður Guðmundsdóttir 28. Sólveig Ósk- arsdóttir 29. Pétur Sigurðsson 30. Pétur R. Pétursson. Fimmta röð firá vinstri: 1. Stefanía Jónsdóttir 2. Ólöf Hannesdóttir 3. Þórey Hannes- dóttir 4. Jenny Marteinsdóttir 5. Þórunn Jónsdóttir 6. Þóra Þórð- ardóttir 7. Gréta Björnsdóttir 8. Aldís Stefánsdóttir 9. Jóhanna Guðmundsdóttir 10. Unnur Bjarnadóttir 11. Margrét Wald- orff 12. Sigríður Björgvinsdóttir 13. Jóna Gísladóttir 14. Jóhanna Stefánsdóttir 15. Sigurborg Sig- urjónsdóttir 16. Árndís Öskars- dóttir 17. Sigríður Sigurjónsdótt- ir 18. Guðrún Bjarnadóttír 19. Margrét Magnúsdóttir 20. Elín Sæmundsdóttir 21. Hrafnhildur Sigurðardóttir 22. Margrét Ei- ríksdóttir 23. Ingunn Þórðardóttir 24. Nanna Pétursdóttir 25. Sig- rún Þorleifsdóttir 26. Jón Krist- insson 27. Halldór Jóhannsson 28. Hrönn Ármannsdóttir 29. Kolbrún Ármannsdóttir 30. Björg Bjarnadóttir. ; ( Aftasta röð frá vinstirí: 1. Jakob Hermannsson 2. Jens Ásmundsson 3. Jón Þórðarson.4. Víðir Sveinsson 5. Friðjón Þor- leifsson 6. Hilmar Tómasson 7. ívar Hannesson 8. Fjóla Hilmar 9. Olga Bjarnadóttir 10. Kristín Lundberg 11. Erla Ármannsdótt- ir.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.