Austurland


Austurland - 23.12.1968, Blaðsíða 18

Austurland - 23.12.1968, Blaðsíða 18
18 AUSTURLAND JÖLIN 1968 9. Og á Skeggjastöðum á Langanesstiönd toyggðu þeir meira að segja 'betur yfir guð en al- mennt gerist til sveita á íslandi, og það þótt Skolavörðu'holtið væri meðtalið. Meginálman til hægri var reist í hann mund sem Alþingi var endurlífgað fyrir miðja síðustu öld. Turninum, sem síðar kom, var stillt í hóf, og truflar hann e'kki landslagið á þessum slóðum. Nú messar 'þar og gætir sauða með sæmd séra Sig- mar Toifason. allt að tindi, og hefur vart skort á nema herzlumun, að íhann fengi sína basaltkórónu. Þótt hana vanti, siendur fjallið hér lítt skert og einstætt í 700 metra hæð á norðausturhjara landsins. -.¦¦ . .-.;.*¦>¦.¦>¦¦::¦>: :.'¦ Kirkjan á Skeggjasttiðum á Langanesströnd. Þekkilegt guðshús frá síðustu öld. Gunnólfsvíkurfjall rís tignarlegt í 700 metra hæð yfir sjó, tvískipí aS gerð og deilir sýslum. 10. Ekki vitum við, hverjum forynjum þeir. BaJkkfirðingar hafa fyrirkomið í þessum fossi, en ó- líklegt er, að þær gerist nærgöng- ular svo skammt frá prestssetri og áleitinni kríu. Sigurðui', fylgd- armaður minn, telur þó öruggara að skýla sér undir kletti. Draugafoss við Skeggjastaði í Bakkafirði. 12. Af Gunnólfsvíkurfjalli gef- ui' frábært útsýni: 1 suðaustri Glettingur og Dyrfjöll, vestar Haugsöræfi og Hvannastaðafjall- garður, til norðvesturs Slétta og Dumbshafið. Upp hingað er greið gata, ef farið er vestan megin að fjallinu frá Gunnólfsvík. Þaðan sér til norðausturs nesið langa, sílækkandi allt til Ponts. Þar endaði eitt sinn Austfirðinga- fjórðungur. Þar hlutu menn að venda sínu kvæði í kross. Skyldi þar enn lífvænt e-ftir hafís og óáran í landi? Þangað skyggn- umst við í svipmyndum næsta þáttar, en látum tjaldið falla um sinn við Helkunduheiði. Horft til suðurs af Gunnólfsvíkurfjalli: Finnafjörður, Miðfjarðar- nes og Miðf jörður. 11. Gunnólfsvíkurfjall kemur ókunnugum vegfaranda á óvart sökum tíguleika og umfangs. Þar endar Noiður-Múlasýsla, og stendur bærmn. Fell, sá nyrzti í byggð innan sýslunnar um þessar mundir, á ströndinni handan Finnafjarðar til vinstri á mynd- inni. Fannir jaðra iþar enn tún- fótinn iþann 25. júlí. Gunnólfsvíkurfjall myndar upp- haf Langaness og hafa par og noiður undan orðið mikil tíðindi fyrrum, sem víðar í jarðeldum á Islandi. Fjallið er dæmigert um sögu íslenzkra eldfjalla, en þó kannski með enn gleggri einkenni ísaldar en flest iþeirra. Basalt- hraunlög, runnin fyrir ísöld, ná allt að miðju, eða í nærfellt 400 metra hæð, en síðan tdkur við blendin samryskja úr móbergi Álþýðubandalagið óskar öllum Austfirðingum og lesendum Austur- lands gleðilegra /óla og batnandi hags á komandi ári. w^>wW>^^IW»^W^^WW^WW^Wl^» K'^W^^* » I,

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.