Austurland


Austurland - 23.12.1968, Blaðsíða 10

Austurland - 23.12.1968, Blaðsíða 10
10 AUSTURLAND JÓLIN 1968 Úíilega í Viðfirði Það ríkti mikil tiihlökkun í steinaklúbbnum. Við vorum að fara í steinaleiðangur og útilegu til Viðf jarðar. Við áttum að mæta á bryggjunni kl. 10 að morgni og fara með st.órum báti suður í Við- fjörð. Nú voru allir komnir með alls kyns drasl, sem of langt væri upp að telja. Og loks vorum við lögð að stað. Við sungum alla leiðina. Þegar komið var suður yfir fjörð- inn, fór Kæ á árabátnum með nofckra stráka í land, en sú ferð ætlaði að g-anga heldur erfiðlega. Lcks náðu þeir 'þó landi, og Kæ kom aftur að ná í fleiri. Pór þá annar maðurinn af bátnum með ho.num og allt gekk vel. Þegar allir voru komnir í land örkuðum við af stað með okkar þungu byrðar heim að bænum Viðfirði, en hann hefur verið í eyði í mörg ár, en þar átti Kæ heima 'þegar hann var lítill. Okkur fannst húsið foara stórt, en í því áttum við að sofa um það var foægt að stinga sér af bakkanum. En drullupollurinn var foeitastur. Þegar við höfðum sullazt þarna nokkra stund klæddum við okkur og fórum í brennifoolta. Nú voi'um við orðin svöng og fengum okkur að foorða af nest- inu, sem var vel úti látið. Eftir matinn héidum við áfram að leika okkur, og síðan var kvöld- vaka og voru þar ýmis skemmti- atriði s. s. leikiþáttur og þrjár stelpur sungu og Kæ lðk undir á munnhörpu. Að lokum var geng- ið fil náða. Þegar við vöknuöum á sunnu- dagsmorguninn fóru flestir í eund, því enn var sama veður- blíðan. Eftir morgunhressingu var farið í steinasöfnun, en held- ur lítið varð úr því, því að veðr- ið var svo gott að við vorum alltaif öðru hvoru að synda í ánni eða sullast í fjörunni. Þannig leið dagurinn áður en við vissum af, en undir kvöldið Á heitum sumardegi, er gott að f'á sér svalt bað í 'ánni. Harpa Höskuldsdóttir. Ljósm. nóttina. Ég fór upp á loft og valdi stærsta og foreinlegasta her- bergið Ihanda okkur stelpunum. A einum veggnum hékk brotinn spegill og ýmislegt drasl var þar inni. Við hreinsuðum til og kom- um öillu í gott lag. Að því búnu fórum við út að skoða okkur um. Veðrið var nijög gott og okkur langaði til að synda. Við komum brátt. auga á þrjá polla, sem vel mátti synda í. Einn náði varla í mitti, annar var drullupollur, en sá þriðji var dýpstur og hrein- astur. Hann var svo djúpur, að áttum við von á bátnum að sækja okkur. Nokkru áður fórum við að íygja okkur af stað og komum að lendingarstaðnum nokkru á undan bátnum og urðum að bíða þar svolitla stund. Það var nýi Valurinn sem sótti okkur. Á heimleiðinni sungium hástöfum, en ég var orðin rám eins og hrafnsungi og kom varla upp nokkru foljóði. Margt fólk beið á bryggjunni til að taka á móti okkur. Og þarna beið pabbi t.il að taka á móti mér. Þetta var mjög skemmtileg ferð, en ég var orðln svo þreytt, að þegar ég kom heim valt ég út af og sofnaði með það sama. Og mig dreymdi, að ég væri að synda í pollunum í Viðfirði. Lilja Tryggvadóttir, 12 ára. —o— Kæ, sem svo er nefndur í ofan- greindri frásögn heitir fullu nafni Karl Hjelm og hefur undanfarin ár verið st.jórnandi Steinaklúbbs- ins svonefnda og farið á sumrin í söfnunarferðir. A veturna hefur svo verið unnið úr aflanum. Er þetta einn þáttur í starfi Æsku- lýðsráðs Neskaupstaðar. f Gömlu peysufötin hennar örnmu hans Kæ virðast faira nútímaæsk- unni vel! — Ljósm. Harpa Höskuldsdóttir. Hvers vegna hérinn hefur skarð í vör Einu sinni foéldu allir hérar fund til þess að ræða um, hvað þeir gætu gert til að bæta líðan sína. Allir kvörtuðu og kveinuðu, en enginn fann ráð til þess að bæta ástandið. Að lokum tók stærsti foérinn til máls og sagði: „Kæru vinir. Við erum ihræddir við alla, en enginn er hræddur við okkur. Við leggjum á flótta um leið og við sjáum hund eða kött, og við höfum engan stað, þar sem við getum verið S næði með konum ofckar og foömum. Og það lítur ekki út fyrir að þetta ástand batni. Þvert á móti verður lífið þungbærara með hverjum degi, jafnvel smástrákar eru farnir að elta okkur. É|g held það sé foezt fyrir okkur að fara niður að vatninu og drekkja okk- ur". Hérunum fannst þetta ágæt uppástunga og hoppuðu af stað niður að vatninu. Þar var kindahópur á foeit og þegar kindurnar heyrðu og sáu til héranna sem komu hoppandi cg skvaldrandi, urðu þær hrædd- ar cg ruku af stað. Þegar smal- inn og smalahundurinn sáu kind- urnar hlaupa í burtu þutu þeir á e'tir. Þá urðu hérarnir svo hissa, að þeir snarstönzuðu og fóru. að hlæja. „Nei, sjáið bara", hrópuðu þeir, „foæði menn og dýr hræðast okkur og flýja þegar við nálg- umst. Hvers vegna skyldum við fara að drefckja okkur?" Og þeir hoppuðu. og dönsuðu og folóu svo mikið, að varirnar sprungu. Síðan hefur hérinn haft skarð í vör. TUNGLFERÐ Framh. af 11. síðu. sjálf skioppið þarna upp og vit- að, hvort ég segi ekki satt. —o— Svona lýsir Muncfoausen á- standinu á tunglinu, en líklega hefur hann ekki gert ráð fyrir því, að einfover tæki upp á þvá að skreppa „þarna upp", en það er ofckur sagt að muni gerast fljót- lega, kannski á næsta ári.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.