Morgunblaðið - 28.10.2011, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2011
Atvinnuauglýsingar
Annan /Yfirvélstjóra
vantar á frystiskipið Baldvin Njálsson GK-400
sem gerir út frá Hafnarfirði. Skipið er 2200 kW.
Staðan er laus frá 1. febrúar 2012.
Umsóknum skal skilað til: audur@nesfiskur.is
Móttökuritari
óskast á læknastofu
Framtíðarstarf. 50% starfshlutfall eftir
hádegi.Tölvukunnátta nauðsynleg og bók-
haldsþekking æskileg. Þarf að geta hafið störf
2. janúar 2012. Ferill sem greinir menntun og
starfsreynslu í tímaröð, fjölskylduhagi og
upplýsingar um meðmælendur.
Svar óskast sent innan 2ja vikna á
stofan@isl.is
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Njarðarholt 4, 208-4178, Mosfellsbæ, þingl. eig. Inga Lilja Lárusdóttir
og Guðmundur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Mosfellsbær og
Sjóvá-Almennar tryggingar hf, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl.
10:30.
Stóra-Skál 1, 229-9866, Kjósarhreppi, þingl. eig. Sigrún Bjarnadóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl.
11:00.
Þorláksstaðir, 126489, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bjarni Kristjánsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 1. nóvem-
ber 2011 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
27. október 2011.
Uppboð
Einnig birt á naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bárðarás 2, fnr. 211-4172, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurbjörg Kristins-
dóttir og Rögnvaldur Erlingur Sigmarsson, gerðarbeiðandi Snæfells-
bær, miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 15:00.
Fagurhóll 2, fnr. 211-4974, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Bjarni
Guðmundur Ragnarsson, gerðarbeiðendur Grundarfjarðarbær og
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 14:15.
Hamraendi 5, fnr. 211-5868, Stykkishólmi, þingl. eig. Mjöður ehf.,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Stykkishólmsbær ogTrygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 13:00.
Sæból 30, fnr. 211-5302, Grundarfirði, þingl. eig. Svanhvít Guðmunds-
dóttir og Kjartan Elíasson, gerðarbeiðendur Berg vélsmiðja ehf. og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 2. nóvember 2011
kl. 14:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
27. október 2011.
Uppboð
www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Andarhvarf 9D, 0201 (227-0917), þingl. eig. Jón Ægir Jónsson,
gerðarbeiðandi Geysir 2008-I Institutional Investor Fund,
miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 10:30.
Arnarsmári 28, 0101 (205-8451), þingl. eig. Anna Hulda Júlíusdóttir,
gerðarbeiðendur Arnarsmári 28, húsfélag, Íbúðalánasjóður og Sjóvá-
Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 11:00.
Brekkuhvarf 15 (223-7768), þingl. eig. Sigurlaug Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi NBI hf, miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 10:00.
Fossvogsbrún 2 (206-5333), þingl. eig. Kristín Karólína Jakobsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn
2. nóvember 2011 kl. 14:00.
Hátröð 8, 0101 (206-1469), þingl. eig. Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf,
miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
27. október 2011.
Uppboð
www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Arnarhraun 21, 0202, (207-3391), Hafnarfirði, þingl. eig. Ester Óskars-
dóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Íbúðalánasjóður, fimmtu-
daginn 3. nóvember 2011 kl. 10:30.
Kjarrmóar 12, (207-1022), Garðabæ, þingl. eig. Guðný Kristín
Snæbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
3. nóvember 2011 kl. 11:00.
Lónsbraut 6, 0116, (225-9945), Hafnarfirði, þingl. eig. Voga- og Mæli-
tækni ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sýslumaðurinn í
Kópavogi, miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 11:00.
Móhella 4a, 0145, (228-1520), Hafnarfirði, þingl. eig. Beríum ehf.,
gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og NBI hf., miðvikudaginn
2. nóvember 2011 kl. 10:30.
Suðurgata 79, 0101, (207-9813), Hafnarfirði, þingl. eig. Eyrún Ósk
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íslandsbanki hf.,
miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
27. október 2011.
Uppboð
www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Gullsmári 8, 0202 (222-4211), þingl. eig. Helga Nína Svavarsdóttir,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 1. nóvember 2011
kl. 10:00.
Kórsalir 1, 0202 (224-9665), þingl. eig. Sigrún Zophoníasdóttir og
Lárus Björgvin Jónsson, gerðarbeiðendur Byko ehf og NBI hf,
þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 10:30.
Reynigrund 83, ehl.gþ. (206-4716), þingl. eig. Hjálmar Hjálmarsson,
gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi, Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda ogTollstjóri, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 13:00.
Trönuhjalli 11, 0202 (206-5651), þingl. eig. Þ.H. Þórisson ehf,
gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Vátryggingafélag Íslands hf,
þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 13:30.
Urðarhvarf 10 (229-6599), þingl. eig. Sókn ehf, gerðarbeiðandi Lands-
bankinn hf, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 11:00.
Vesturvör 22, 0101 (206-5902), þingl. eig. Fasteignin Vesturvör 22 ehf,
gerðarbeiðendur Landsbankinn hf, Sýslumaðurinn í Kópavogi og
Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 14:00.
Vesturvör 22, 02-0101 (206-5903), þingl. eig. Fasteignin Vesturvör 22
ehf, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf, Sýslumaðurinn í Kópavogi og
Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 14:00.
Vesturvör 22, 02-0201 (222-9076), þingl. eig. Fasteignin Vesturvör 22
ehf, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf, Sýslumaðurinn í Kópavogi og
Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
27. október 2011.
Tilkynningar
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
er hér með auglýst tillaga að breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Nauthólsvegur 50
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkur-
flugvallar vegna lóðarinnar nr. 50 við Nauthólveg. Í
breytingunni felst að þriggja hæða skrifstofuhluti er
hækkaður í fjórar hæðir. Einnig að komið verði fyrir
lyftuhúsum allt að tveimur metrum upp úr þaki.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi íþjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 –
16:15, frá 28. október 2011 til og með 9. desember
2011. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna
skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@
reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi
síðar en 9. desember 2011. Vinsamlegast notið
uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir
með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík 28. október 2011
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing til sveitarstjórna
um úthlutun byggðakvóta
fiskveiðiársins 2011/2012.
Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa
sveitarstjórnum kost á að sækja um byggða-
kvóta, fyrir fiskveiðiárið 2011/2012, á grund-
velli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari
breytingum. Sveitar-/bæjarstjórnir eru umsókn-
araðilar fyrir byggðarlögin innan sveitar-
stjórnarumdæmanna og annast þær öll
samskipti við ráðuneytið, sem nauðsynleg eru
vegna úthlutunarinnar.
Umsóknarfrestur um byggðakvóta fiskveiði-
ársins 2011/2012 er til 9. nóvember 2011.
Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða
ekki teknar til greina.
Til greina við úthlutun byggðakvóta koma:
1. Minni byggðarlög (viðmiðun er 2.000
íbúar þann 1. desember 2010), sem lent
hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi
og háð eru veiðum og vinnslu á botnfiski.
Skal sveitarstjórn gera ráðuneytinu ýtarlega
grein fyrir vanda byggðarlagsins sem talið er
að rekja megi til samdráttar í sjávarútvegi á
síðustu árum og fyrir þýðingu veiða og
vinnslu botnfisks fyrir það byggðarlag.
2. Byggðarlög sem orðið hafa fyrir óvæntri
skerðingu á heildaraflaheimildum fiskiskipa
sem gerð hafa verið út og landað afla í við-
komandi byggðarlögum, þ.e. skerðingu sem
veruleg áhrif hefur haft á atvinnuástand í
þeim. Sveitarstjórnir skulu leggja fram gögn
sem sýna fram á að í tilteknu byggðarlagi
hafi óvænt skerðing heildaraflaheimilda
fiskiskipa, sem gerð eru þaðan út og landað
hafa þar afla, haft veruleg neikvæð áhrif á
atvinnuástand í viðkomandi byggðarlagi.
Að fengnum umsóknum sveitarfélaga tekur
ráðuneytið ákvörðun um hversu mikill byggða-
kvóti kemur í hlut einstakra byggðarlaga og
tilkynnir bæjar-/sveitarstjórnum niðurstöðuna.
Ráðuneytið vinnur nú að endurskoðun og ein-
földun reglna, sem gilt hafa um úthlutun
byggðakvóta til fiskiskipa, og vekur athygli á
að breytingar geta orðið á framkvæmd úthlut-
unar frá fyrra fiskveiðiári.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið.
Félagslíf
Kaffi Amen, föstudagur
kl. 21
Lifandi tónlist. Allir velkomnir.
Samkoma sunnudag kl. 20
Thorgeir Nybo talar.
Heimilasamband
mánudagur kl. 15
Konur koma saman til að eiga
ánægjulega stund með Guði.
Söngstund og morgunbæn -
alla daga kl. 10.30.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
I.O.O.F. 12 19210288½ Þk.
I.O.O.F. 12 19210218½ 9.II.*