Morgunblaðið - 28.10.2011, Síða 41

Morgunblaðið - 28.10.2011, Síða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2011 HH NN, Þ.Þ. SAMBIO.IS ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D 7 THEHELP kl. 10:30 - 5 - 8 - 10:50 2D L THEHELP kl. 6:20 - 9:20 2D VIP THETHREEMUSKETEERS kl. 5:40 - 8 - 10:20 3D 12 FOOTLOOSE kl. 5:50 - 8 2D 10 BANGSÍMON Ísl. tal kl. 4 2D L REAL STEEL kl. 10:10 2D 12 JOHNNYENGLISH kl. 3:40 - 5:50 - 8 2D 7 DRIVE kl. 10:20 2D 16 KONUNGUR LJÓNANNA kl. 3:40 Ísl. tal 3D L ALGJÖR SVEPPI kl. 3 2D L ÆVINTÝRI TINNA kl.3:10-5:40-8-10:30 3D L THE HELP kl. 6 - 9 2D L THE INBETWEENERS kl. 10:30 2D L THE THREE MUSKETEERS kl. 8 - 10:30 3D 12 ÞÓR kl. 3:10 - 5:40 3D L BANGSÍMON kl. 4 Ísl. tal 2D L FOOTLOOSE kl. 8 2D 10 ALGJÖR SVEPPI kl. 3:10 - 5:40 2D L ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 5:30 - 8 3D 7 THETHREEMUSKETEERS kl. 10:20 3D 12 BORGRÍKI kl. 8 2D 14 KILLER ELITE kl. 10 2D 16 BANGSÍMON Ísl. tal kl. 6 2D L / AKUREYRI THEHELP kl. 6 - 9 2D L THETHREEMUSKETEERS kl. 8 - 10:20 3D 12 FOOTLOOSE kl. 8 2D 10 THE SKIN I LIVE IN kl. 10:10 2D 16 CONTAGION kl. 5:50 2D 12 BANGSÍMON kl. 4 Ísl. tal 2D L KONUNGUR LJÓNANNA kl. 4 - 6 Ísl. tal 3D L ALGJÖR SVEPPI kl. 3:40 2D L THEHELP Forsýning kl. 6 - 9 2D L THETHREEMUSKETEERS kl. 6 - 8 - 10:10 3D 12 ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 6 - 8 - 10:10 2D 7 KONUNGUR LJÓNANNA kl. 6 Ísl. tal 3D L BORGRÍKI kl. 8 2D 14 JOHNNYENGLISH kl. 10:10 2D 7 / KEFLAVÍK / SELFOSSI / KRINGLUNNI / EGILSHÖLL / ÁLFABAKKA á allar sýningar merktar með appelsínugulu750 kr. ÍSLENSKT TAL 15.000 MANNS Á AÐEINS 11 DÖGUM! FRÁBÆ R TÓN LIST- MÖGN UÐ DANSA TRIÐI -ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH NÝJASTA MEISTARAVERK FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIK- STJÓRANUM PEDRO ALMODÓVAR -EMPIRE HHHH ANTONIO BANDERAS ER STÓRKOSTLEGUR Í ÞESSUM MAGNAÐA ÞRILLER MYND SEM KEMUR STANSLAUST Á ÓVART NÝJASTA ÆVINTÝRIÐ UM BANGSANN SEM ALLIR ELSKA ÍSLENSK TAL LADDI EGILL ÓLAFSSON ÖRN ÁRNASON TÖFRANDI FJÖLSKYLDUSTUND FRÁ DISNEY SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI - H.S.S., MBL HHHHH MÖMMU MORGNAR Í SAMBÍÓUNUM Sambíóin flytja ykkur þær gleðifregnir að í dag kl. 10:30 fyrir hádegi og föstudaginn 4. nóvember kl. 10:30 verða Mömmu Morgna sýningar á myndinni THE HELP. Mömmu Morgnar verða frábrugðnir hefðbundnum sýningum að því leyti að hljóðstyrkur verður ekki eins og gengur og gerist í bíó auk þess sem það verður ljóstýra í salnum mæðrunum til halds og trausts. Það er gert ráð fyrir því að mæðurnar þurfi að hafa nægt pláss í kringum sig og því fær hver og ein móðir lágmark eitt sæti til að geyma bleyjur, burðarstól, yfirhafnir o.s.frv. Mæðurnar ættu því að geta gert sér dagamun með börnunum og skellt sér í bíó en miðaverði verður stillt í hóf, aðeins 800 kr. Hægt er að tryggja sér miða í miðasölu Sambíóanna og/eða á www.sambio.is. SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI OG SELFOSSI NÝR ÞÁTTUR Á FÖSTUDÖGUM Í MBL SJÓNVARPI! The Help Mynd byggð á samnefndri bók Kathryn Stockett. Sögusviðið er Mississippi í suðurríkjum Banda- ríkjanna árið 1962. Allt virðist með kyrrum kjörum en þó er ólga und- ir niðri. Hvítar konur stóla á þel- dökkar hvað varðar heimilishald og að sjá um börnin en treysta þeim ekki betur en svo að þær verða að fylgjast með þeim pússa silfrið. Til sögunnar kemur ung stúlka, Skeeter, sem snýr til heimahaganna, smábæjar í Miss- issippi, að loknu háskólanámi og kemst þá að því að fóstra hennar er á bak og burt. Hún fer að skrifa á laun um bág kjör þeldökkra kvenna og fær aðstoð við ritstörfin frá húshjálpinni Aibileen. Aibileen kynnir hana fyrir annarri hús- hjálp, Minny, og er sú með munn- inn fyrir neðan nefið og hefur misst margt starfið sökum þess. Konurnar þrjár snúa bökum saman og valda þónokkru fjaðrafoki í smábænum. Leikstjóri myndarinnar er Tate Taylor og með aðalhlutverk fara Emma Stone, Octavia Spencer og Viola Davis. Metacritic: 62/100 Rolling Stone: 88/100 Variety: 80/100 Ævintýri Tinna: Leyndarmál Einhyrningsins Blaðamaðurinn Tinni er hér mætt- ur í þrívíddarmynd eftir leikstjór- ann Steven Spielberg. Myndin er teiknimynd unnin með þeim hætti að teiknað er yfir leikara með svip- uðum hætti og gert var í Avatar. Í myndinni er fjórum Tinnabókum rennt saman í eina, þ.e. Krabb- anum með gylltu klærnar, Leynd- armáli einhyrningsins, Fjársjóði Rögnvaldar rauða og Kolafarm- inum. Tinni finnur módel af þrí- mastra skipi frá tímum sjóræn- ingja, Einhyrningnum, og er það eitt af þremur sem til eru í heim- inum. Hvert hefur að geyma vís- bendingar sem leiðir menn að miklum fjársjóði. Tinni kynnist Kolbeini kafteini og saman lenda þeir í miklu ævintýri. Metacritic: 86/100 Variety: 90/100 Empire: 80/100 Í Bíó Paradís verða haldnir kín- verskir kvikmyndadagar, í sam- vinnu við Fjölmiðlaskrifstofu kín- verska sendiráðsins á Íslandi, frá og með deginum í dag til 6. nóv- ember. Um kvikmyndadagana seg- ir á vef Bíó Paradísar að tekinn verði púlsinn á stöðunni í kín- verskri kvikmyndagerð í dag og átta nýjar myndir sýndar. Meðal annars verði sýndar kvikmyndir frá þekktum leikstjórum á borð við Zhang Yimou og Chen Kaige. „Þarna má finna drama og kómík, samtímasögur og sögulegar stór- myndir; allt forvitnileg verk sem áhugavert er að njóta,“ segir á vefnum. Frekari upplýsingar um kvikmyndirnar má finna á bio- paradis.is. Bíófrumsýningar Tinni, húshjálp og kínverskar kvikmyndir Húshjálp Úr kvikmyndinni The Help, Húshjálpin, sem byggð er á sam- nefndri bók eftir Kathryn Stockett. Sögusviðið er Mississippi árið 1962. Bruce Willis á von á sínu fjórða barni. Unnusta hans, hönnuðurinn og fyrirsætan Emma Heming, er þunguð en Willis á fyrir þrjár dæt- ur með leikkonunni Demi Moore, þ.e. Rumer sem er 23 ára, Scout sem er tvítug og Tallulah sem er 17 ára. Willis er 56 ára en Heming er nokkru yngri, 35 ára. Willis og Heming sendu frá sér yfirlýsingu vegna þessa og segjast himinlif- andi. Þau gengu í hjónaband fyrir tveimur árum en þá voru níu ár lið- in frá skilnaði Willis og Moore. Moore er hins vegar gift leik- aranum Ashton Kutcher. Reuters Hamingja Bruce Willis og Emma Heming eiga von á barni. Unnusta Willis ólétt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.