Morgunblaðið - 28.10.2011, Síða 35
DAGBÓK 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2011
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
MIKIÐ ERTU
FALLEG Í DAG
TAKK FYRIR
ÞAÐ, ÞÚ ERT EKKI SVO
SLÆMUR SJÁLFUR
ÉG VEIT OG ÞARFÓR
RÓMANTÍKIN
VIÐ
ÆTLUM Í
DÝRA-
GARÐINN
FRÁBÆRT
SKEMMTIÐ
YKKUR VEL!
ÉG HEF EKKI FARIÐ Í
DÝRAGARÐINN SÍÐAN ÉG FÓR
Í HÓPFERÐ MEÐ BEKKNUM
HÉRNA UM ÁRIÐ
SVO ÞURFTUM VIÐ AÐ SKRIFA
RITGERÐ UM FERÐINA,
EN MÉR TÓKST EKKI
AÐ KLÁRA MÍNA
ÉG VAR EINI KRAKKINN
SEM FÉLL Á ÞVÍ AÐ FARA
Í DÝRAGARÐINN
VILTU
VINSAMLEGAST
HÆTTA AÐ
RAULA „HAFIÐ
BLÁA HAFIД?!
ÉG FINN EKKERT
HÉRNA UM ÞAÐ HVERNIG
EIGI AÐ LÆKNA KVEF, ÉG
HELD AÐ VIÐ ÞURFUM BARA
AÐ LÓGA HONUM
VELKOMIN Í
MÓTORHJÓLAKENNSLU AÐ ÞESSU NÁMSKEIÐI
LOKNU MUNIÐ ÞIÐ HAFA
LÆRT AÐ AKA MÓTORHJÓLI
EÐA VESPU AF FULLU ÖRYGGI
SPURNINGAR? EKKI GÆTI ÉG
FENGIÐ ÞIG TIL ÞESS
AÐ SANNFÆRA
KONUNA MÍNA UM
ÞAÐ?
ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞIG LANGAR AÐ
SEGJA MÉR? ÞRJÚ LÍTIL ORÐ
JÚ,
„ÞÚ KÆFIR MIG”
VÁ, KONAN MÍN ER
FRÁBÆR LEIKKONA
ÞÁ ER KOMIÐ AÐ
MÉR AÐ STÍGA Á SVIÐ!
Barnabæk-
ur óskast
Ég er að leita að
tveimur barnabókum
sem voru til á heimili
foreldra minna. Þetta
eru bækurnar Prins-
essan sem átti 365
kjóla og Litla nornin
Nanna. Þessar bækur
voru í meðalstóru
broti með ákaflega
fallegum myndskreyt-
ingum. Ef einhver á
þessar bækur í fórum
sínum og er til í að
láta þær frá sér, þá vil
ég gjarnan fá símtal.
Síminn hjá mér er 472-1144 / 869-
7356.
Hugleiðingar
Í grein í Morgunblaðinu 14. okt sl.
var talað um „andakt“
vegna Kárahnjúka.
Hvað er andakt? Ég
hélt að í helgistund
færi fram lofgjörð fyr-
ir landið góða, ákall og
beiðni um slysalausar
framkvæmdir. Nóg
um það. Hvergerð-
ingar voru óttaslegnir
hérna á dögunum.
Jarðskjálftar af
mannavöldum. Er það
nema von? Guð á höf-
undarréttinn! Það er
einlæg ósk mín að allt
fari vel. Auðmýkt
gagnvart skaparanum
sakar ekki.
María Eiríksdóttir.
Ást er…
… að fá aldrei nóg af litlu
gjöfunum hans.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, bingó
kl. 13.30.
Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9.
Bingó kl. 13.30.
Boðinn | Vetrarfagnaður kl. 14. Bræð-
urnir Guðni og Steini spila á harmonikku
og sög, Sigurður bætist í hópinn. Stefán
H. Stefánsson syngur nokkur lög. Kaffi-
hlaðborð.
Bólstaðarhlíð 43 | Kertanámskeið/
handavinna kl. 9, söngstund kl. 13.
Dalbraut 18-20 | Söngstund kl. 14.
Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8. Lestur
úr dagblöðum kl. 10. Upplestur í handa-
vinnustofu kl. 14. Listamaður mánaðar-
ins.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Bók-
menntakynning í Gullsmára 13 1. nóv. kl.
20. Kjartan Ragnarsson leikstjóri segir
frá leikgerð sinni á Heimsljósi Halldórs
Laxness sem frumsýnt verður í desem-
ber. Félagsvist í Gullsmára mán. kl. 20,
Gjábakka mið. kl. 13, fös. kl. 20.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Leik-
félagið Snúður og Snælda, æfing kl. 9.
Námskeið/Egilssaga kl. 13. Dansleikur
sun. kl. 20, Klassík leikur.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.15, málm/silfursmíði kl. 9.30/13, jóga
kl. 10.50, félagsvist kl. 20.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10.
Leikfimi kl. 10.30, Gleðigjafarnir kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9/11, félagsvist/leður-
saumur kl. 13. Leikhúsferð á Listaverkið
3. nóv. kl. 19.30, verð kr. 3600, pantað í
s. 5511200, fráteknir miðar fyrir eldri
borgara í Gbæ, bíll frá Jónshúsi og
G.torgi kr. 500, seldir í Jónshúsi. Síðasti
dagur í dag til að panta leikhúsmiða.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Kaffispjall í krók kl. 10.30. Spil-
að í krók kl. 13.30. Syngjum saman kl.
14.00. Jóga fellur niður í dag.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
kl. 9. Prjónakaffi kl. 10. Stafganga/létt
ganga um nágrennið kl. 10.30. Frá hád.
spilasalur opinn. Kóræfing fellur niður.
Miðvikud. 2. nóv. kl. 15 fundur v/
Fagrabergs.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9.
Hraunsel | Tréskurður kl. 10, leikfimi
Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10.
Vinnustofa kl. 9 án leiðbeinanda. Uppselt
á sviðaveisluna kl. 18 í kvöld.
Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl.
8.50, gönuhlaup/thaichi kl. 9, myndlist
kl. 13, gáfumannakaffi kl. 15. Hæð-
argarðsbíó kl. 16. Myndlistarsýning
Kristjönu Þórðardóttur opnuð 2. nóv kl.
14.
Íþróttafélagið Glóð | Byrjenda-
námskeið í pilates hefst 2. nóv. og nýtt
byrjendanámsk. í zumba 4. nóv.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10.30, vist/brids kl. 13, bingó
aðra hverja viku kl. 13.30, kaffiveitingar
kl. 14.30.
Norðurbrún 1 | Myndlist/útskurður kl.
9. Bingó kl. 13.30.
Vesturgata 7 | Kaffi/dagblöð kl. 9,
enska kl. 10.15, tölvukennsla kl. 12.30,
sungið v/flygil kl. 13.30, tölvukennsla
frk. kl. 14.15, dans í aðalsal kl. 14.30.
Vesturgata 7 | Enska kl. 10.15. Hádeg-
isverður kl. 11.30, sungið v/flygil kl.
13.30. Dansað kl. 14.30. Veislukaffi.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30, leirmótun og handav. kl. 9, morg-
unst. kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, bingó kl.
13.30.
Þórðarsveigur 3 | Bingó kl. 13.30.
Góðkunningi Vísnahornsins Pét-ur Stefánsson hefur sent frá
sér bókina Góðir siðir með heil-
ræðavísum og skemmtilegum sög-
um í vísnaformi. „Þessi bók hefur
uppeldislegt gildi fyrir börn á öll-
um aldri, hún tekur á einelti, hjálp-
semi, góðvild, vinskap og virð-
ingu.“ Þar á meðal er vísan:
Svo skal aldrei leggjast lágt
að ljúga, svíkja, stela.
Berðu ætíð höfuð hátt
svo hafir ei neitt að fela.
Nú þegar barnavísnabókin er
komin út varð Pétri að orði:
Þyrnum stráður þykir mér
þessi ljóðavegur.
Í kveðskapnum ég orðinn er
ósköp barnalegur.
Þrír úrvalshagyrðingar tróðu
upp í Grindavík á laugardagskvöld.
Fyrir mótið voru þeir beðnir að
senda mynd af sér til að hægt væri
að kynna þá. Friðrik Stein-
grímsson orti er hann sá myndina
af Sigrúnu Haraldsdóttur (sem
finna má á http://grindavik.is/
v/8101):
Fetar nú Sigrún í forsetans spor
í ferlegu reiðtúra skaki,
nábleik í framan með nefrennsl’ og hor
og nýlega dottin af baki.
Jón Ingvar orti í þessu föruneyti:
Ýmislegt ég læt mig hafa,
mér líður á þessu uppistandi
sem væri ég með ömmu og afa
í æsku minni á Norðurlandi.
Sigrún svaraði:
Spé þér sposkur temur,
spaug ert fram að bera,
feyskinn virðist fremur,
faðir okkar vera.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af börnum og
góðum siðum
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is