Morgunblaðið - 28.10.2011, Qupperneq 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2011
Nú stendur í Nýlistasafninu sýning
á verkum átta ungra listamanna sem
nefnist Grasrót IX. Á laugardag kl.
14.00 mun Kristjana Rós Guðjohn-
sen vera með leiðsögn um sýninguna
ásamt nokkrum listamannanna.
Kristjana mun tala um einstök verk
á sýningunni, spjalla við þá lista-
menn sem eru viðstaddir og svara
spurningum gesta.
Klukkan 15.00 sama dag stendur
Bryndís Björnsdóttir fyrir viðburði í
safninu undir yfirskriftinni I(m)
material girl og kallar til aðila sem
koma að sýningunni, safninu og
safneigninni og mynda með þeim
samræðuhring. Bryndís Björns-
dóttir hefur staðið fyrir viðburðum
undir formerkjum I(m)material girl
sem hluta af verki sínu á Grasrót IX
m.a. fyrir Lífæðarhlaupinu í Ásbrú í
Keflavík, gjörningi fyrir utan Hörp-
una í Reykjavík og gjörningum í
New York sem hún fjallar um á
bloggi sínu disa.perspiredbyicel-
and.com/.
Viðburðirnir eru opnir almenningi
og aðgangur ókeypis. Grasrót IX
hefur verið framlengd um viku eða
til sunnudagsins 6. nóvember.
Nýlist Bryndís Björnsdóttir stendur
fyrir viðburði í Nýlistasafninu.
Leiðsögn um Grasrót
IX og I(m)material girl
Grasrótin framlengd um viku
Íslenska barna-
leikritið Sindri
silfurfiskur
verður sýnt í
Moskvu um
helgina á barna-
leikhúshátíð.
Verkið er eftir
Áslaugu Jóns-
dóttur og var
sýnt í Þjóðleik-
húsinu á sínum
tíma. Þjóðleikhúsið sýndi verkið
einnig í tveimur ferðum til Sví-
þjóðar og í kjölfarið barst boð frá
Rússlandi fyrir tíu manna hóp á
hátíðina í Moskvu.
Leikritið hefur verið þýtt á
rússnesku og raddir fiskanna
leiknar af rússneskumælandi
fólki hér á landi, en rússnesk
leikkona leggur einnig lið við
flutninginn í Moskvu.
Á hátíðinni munu Tinna Gunn-
laugsdóttir þjóðleikhússtjóri og
Þórhallur Sigurðsson leikstjóri
verksins einnig halda erindi og
sitja fyrir svörum um íslenskt
leikhús og þó sérstaklega ís-
lenska barnaleikhúsið. Þá mun
Áslaug Jónsdóttir fjalla um verk
sín.
Þetta er í fyrsta sinn sem Þjóð-
leikhúsið sýnir í Rússlandi.
Sindri til
Moskvu
Úr leikrtitinu um
Sindra silfurfisk
Lionsklúbbur Hveragerðis stendur
fyrir tónleikum í Hveragerðiskirkju
2. nóv. Tónleikarnir eru haldnir til
styrktar baráttu gegn einelti í sam-
starfi við Liðsmenn Jerico, sem eru
landssamtök foreldra eineltisbarna
og uppkominna þolenda. Fram koma
Ragnheiður Gröndal, Páll Rósin-
kranz, Magnús Þór Sigmundsson og
barnakór Grrunnskóla Hveragerðis.
Tónleikar
gegn einelti
Morgunblaðið/Ómar
Söngkona Ragnheiður Gröndal kemur fram á tónleikunum.
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 29/10 kl. 14:00 13.k Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k
Sun 30/10 kl. 14:00 14.k Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k
Mið 2/11 kl. 19:00 aukas Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k
Lau 5/11 kl. 14:00 15.k Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k
Sun 6/11 kl. 14:00 16.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k
Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00
Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Sun 15/1 kl. 14:00
Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Lau 10/12 kl. 14:00 25.k
Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Lau 29/10 kl. 19:00 12.k Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00
Lau 5/11 kl. 19:00 13.k Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Fös 28/10 kl. 20:00 frums Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas
Fim 3/11 kl. 20:00 2.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 4/12 kl. 20:00 10.k
Fös 4/11 kl. 20:00 3.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k
Mið 9/11 kl. 20:00 4.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k
Fim 10/11 kl. 20:00 aukas Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k
Fös 11/11 kl. 20:00 5.k Sun 27/11 kl. 20:00 9.k
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir
Klúbburinn (Litla sviðið)
Lau 29/10 kl. 22:30 2.k Lau 12/11 kl. 17:00 3.k
Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Aðeins þessar sýningar
Afinn (Litla sviðið)
Fös 28/10 kl. 20:00 9.k Fös 11/11 kl. 20:00 11.k Lau 19/11 kl. 20:00 13.k
Fös 4/11 kl. 20:00 10.k Fös 18/11 kl. 20:00 12.k
Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar
Eldfærin (Litla sviðið)
Sun 30/10 kl. 13:00 8.k Sun 6/11 kl. 13:00 9.k Sun 13/11 kl. 13:00 10.k
Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Sýningum lýkur í nóvember.
Fullkominn dagur til drauma (Stóra sviðið)
Sun 30/10 kl. 20:00 5.k Sun 6/11 kl. 20:00 6.k
Íslenski Dansflokkurinn. Verk eftir Anton Lackhy úr Les Slovaks
Listaverkið (Stóra sviðið)
Lau 29/10 kl. 16:00 15.s. Sun 30/10 kl. 19:30 17.s. Fim 3/11 kl. 19:30 5.au.
Lau 29/10 kl. 19:30 16.s. Mið 2/11 kl. 19:30 4.au.
AUKASÝNINGAR Í NÓVEMBER!
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Fös 28/10 kl. 19:30 16.s. Mið 9/11 kl. 19:30 19.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s.
Lau 29/10 kl. 19:30 17.s. Lau 12/11 kl. 19:30 20.s. Sun 27/11 kl. 19:30 26.s.
Mið 2/11 kl. 19:30 1.sér. Sun 13/11 kl. 19:30 21.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s.
Fim 3/11 kl. 19:30 18.s. Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s.
Fös 4/11 kl. 19:30 5.au. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s.
Lau 5/11 kl. 19:30 6.au. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s.
Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun!
Hreinsun (Stóra sviðið)
Fös 28/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn
Fös 4/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn
Lau 5/11 kl. 19:30 4.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn
Lau 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn
Sun 13/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn
Atriði í sýningunni geta vakið óhug.
Hlini kóngsson (Kúlan )
Sun 30/10 kl. 15:00
Ævintýraferð í leikhúsið fyrir 3-8 ára börn!
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn
Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn
Aukasýningar í nóvember!
Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 29/10 kl. 16:00 AUKAS.
AUKASÝNING 29.OKT!
Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 29/10 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00
Fös 25/11 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00
Judy Garland óð ú
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Fös 28/10 kl. 20:00
Lau 29/10 kl. 16:00
Lau 5/11 kl. 20:00
LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið)
Lau 29/10 kl. 20:00 Mið 2/11 kl. 17:00
ath breyttan sýn.artíma
ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið)
Fös 25/11 kl. 20:00
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Eftir Lokin
Lau 29/10 kl. 20:00 U
Fim 3/11 kl. 20:00
Lau 5/11 kl. 20:00
Lau 12/11 kl. 20:00
Fim 17/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Fös 25/11 kl. 20:00
Lau 26/11 kl. 20:00
Fös 2/12 kl. 20:00
Lau 3/12 kl. 20:00
Svanurinn
Sun 6/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 aukas. kl. 16:00
Sun 20/11 kl. 14:00 U
Sun 20/11 aukas. kl. 16:00
Sun 27/11 kl. 14:00 U
Söngleikir með Margréti Eir
Sun 30/10 kl. 20:00
Lau 19/11 kl. 20:00
Lau 10/12 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Miðasala sími: 571 5900
ALVÖRUMENN
“Hér er valinn maður í hverju rúmi...
Leikurinn er upp á fimm stjörnur.”
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
- harpa alþýðunnar
FÖS 28/10
L AU 29/10
FÖS 04/11
L AU 05/11
FÖS 1 1 / 1 1
L AU 12 /11
FÖS 18/11
FIM 24/11
FÖS 25/11
L AU 26/11
FÖS 02 /12
FÖS 09/12
L AU 10/12
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
Ö
Ö
Ö
U
Hjónabandssæla
Hrekkjusvín – söngleikur
Fös 28 okt kl 20
Lau 05 nov kl 20
Sun 06 nov kl 16
Lau 29 okt. kl 20 Ö
Sun 30 okt. kl 20 Ö
Fim 03 nóv. kl 20 Ö
Fös 04 nóv. kl 20
Lau 12 nóv. kl 20
Sun 13 nóv. kl 20 Ö
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Lau 05 nóv. kl 22:30
Fim 10 nóv. kl 22:30
Fös 11 nóv. kl 22:30
Lau 19 nóv. kl 22:30
Fim 24 nóv. kl 22:30
Fös 25 nóv. kl 22:30
Forsala á alla viðburði í Eymundsson
Föstudagur 28. og laugardagur 29. október
Hjálmar
Útgáfutónleikar kl. 22:00
Græni Hatturinn Akureyri
sími 461 4646 / 864 5758
Fimmtudagur 3. nóvember
Felix Bergsson
Útgáfutónleikar kl. 21.00
Föstudagur 4. nóvember
Retro Stefsson
Tónleikar kl. 22:00