Líf og list - 01.01.1951, Blaðsíða 7
Asta Sigurd'a?'dóttir:
Um keramik (leirmunalisf)
I. Uppruni og þróun
Upprunalega var keramikiðn-
m sprottin af þöri' manná á
gagnlegum ílátum.
Pyrst notuðu menn ílát úr tré
eða steini, mjög einföld að gerð.
Pyrstu leirílátin hai'a ekki verið
i'ennd eins og nú, heldur löguð
iil í höndunum á frumstæðan
liátt.
Næst fundu menn upp ein-
'alda hverfiskífu, sem var ýmist
handsnúin eða stigin. Þá fór iðn-
>nni að fa-ra fram, og hófst hún
brátt til vegs og virðingar.
Kunnáttan gekk að erfðum, og'
án efa hefir handbragðið ekki
verið að sínu leyti lakara þá en
nú. Sennilega hafa leirkerasmið-
u' fornaldarinnar haft nóg að
gera, því að vörur þeirra voru
nauðsynlegar á heimilin, en
lengi vel var keramikiðnin samt
stunduð í hjáverkum eða sem
heimilisiðnaður, líkt og tóvinna
°g smiðar hér á landi fyrrum.
Pegurðardýrkunin hefir verið
lörunautur mannanna frá önd-
verð'u, ekki síður frumstæðra
VlUiþjóðflokka en hámenntaðra
menningarvelda, og bera elztu
áaramikmunir glögg merki
þessa. Hinir gömlu snillingar
bafa kostað kapps um að forina
ber sín og könnur svo vel senx
þeim framast var unnt og vanda
allan frágang þeirra sem bezt.
bá kom þörfin á að gera form-
fagurt ker enn betur úr garði,
°g var þá hvers konar skreyting
bendi næst.
Ásta Sigurðardótiir
II. Skreyting leirmuna
Mjög snemma hafa menn
komizt 11 ])]) á lag með að nota
liti til keramikskreytingar, og
hlýtur slíkt þó að hafa verið
ýmsum vandkvæðum bundið.
Þá var brennt í jarðgröfum, sem
voru vandlega byrgðar að ofan
og lcynt undir. Þá voru ekki
þekktir oxydlitirnir, sem nú eru
næstum eingöngu notaðir ú
keramikmuni, og úrvalið á eld-
föstum litum hlýtur að hafa ver-
ið næsta fátældegt. Þegar á allt
er litið, er furðulegt, hve margir
hinnafornu keramikmuna skarta
í fögrum litum. Að vísu eru
margir þeirra málaðir eftir
brennsluna.
Glerungur á keramik er til-
tölulega nýtt fyrirbæri, miðað
við aldur iðnarinnar. Nú upp á
síðkastið hafa menn náð mikilli
tækni í meðferð glerungs, og
þannig er því háttað um öll
tæknileg atriði í framleiðslu leir-
muna nú ú dögum vegna stór-
bættra brennsluskilyrða og fjöl-
breytts úrvals lita og glerungs-
efna.
En það er fleira, sem tekið
hefur breytingum en tæknin á
sviði keramikframleiðslu. Nyt-
semi keramikmuna er ekki eins
mikil nú og áður. Nú eru þeir
einkurn notaðir til skrauts. Það
gefur leirkerasmiðiun miklu ó-
bundnari hendur i vali forrna af
augljósum ástæðum. Skreyting-
in tekur þá óhjákvæmilega
stakkaskiptum um leið, verður
íburðarmeiri og auðugri.
Skreytingannaðurinn v<yður
að hafa margt í liuga, þegar
liann ætlar að skreyta leirmun,
könnu eða vasa. Þessi auði flöt-
ur fyrir framan hann, ef flöt
skyldi kalla, er nokkurs konar
myndflötur, en að því leyti frá-
brugðinn venjulegum myndfleti,
að' hann hefur þrjár víddir, í
stað tveggja. Ennfremur hefur
hann ákveðin form, eldki ímynd-
uð, heldur raunveruleg, sem láta
til sín taka, svo sem stétt, stút,
háls og hanka. Þessi merkilegi
flötur þarf nú að öðlast nýja eig-
inleika, sem felast í litflötum og
innlínum; auðgast að fegurð.
III. FegurS leirmuna
Til þess að dauður hlutur öðl-
ist fegurð, þarf að reisa hann
upp frá dauðiun, gæða hann lífi,
með ákveðinni fyllingu (spennu)
og byggingu (komposition) í
fjaðrandi jafnvægi, sem grund-
vallast á andstæðuáhrifum
(kontrast), og eru þau fólgin
jöfnum höndum í línum og lit-
LÍF 0g LIST
7