Líf og list - 01.01.1951, Blaðsíða 13

Líf og list - 01.01.1951, Blaðsíða 13
^STÆÐUR: ** Á GÖMLUM °G NÝJUM ^ Á TILFINNINGALÍFINU GEORGES ROUAULT (f. 1871) Sjálfemynd Þegar Georgcs Rotiaull fætklist í París 1871 í sprengju- kúlnaregni, sem þá dundi yfir borgina vegna fransk-þýzka stríðsins, var hið fyrsta, sem afa hans varð að orði, eitdivað á þessa leið: „Ef til vill verður hann málari“. En þó að gamli maðurinn hafi reynzt forspár, hefir hann tæpast get- að gert sér vonir um og því síður getað séð fyrir, að barna- barn hans ætti eftir að verða ekki einungis snillingur á hefð- bundinn hátt gömlu snillinganna, heldur sennilega hiirn síðasti og eini verulcga trúræni málari kynslóðar sinnar. Þó hcfir Rouault ckki cinvörðungu skarað franr úr í málvcrk- um af viðfangsefnum trúarlegs eðlis, vcgna þess að hann hefir að nrinnsta kosti, náð jafn góðum árangri í nreð- ferð sinni á þeinr viðfangsefnum, sem Toulouse-Lautrec lét SIg einkum varða. Samt eru þessar eðlisbornu tilfurningar í þeinr báðunr, þar senr skiptist á lrcit samúð og köld beiskja, cr gerir Rouault síður geðfelldan í nreðferð sinni á vændis- konunni og trúðnunr. Þetta auðuga tilfinningalíf og þessar voldugar tilfinningar, sem stundunr náðu hápunkti í ofstæki, konra glöggt í ljós í þessari sjálfsnrynd hans, sem hann gerði, er hann var 55 ára ganrall (eins og Renrbrandt). Hann eyk- ur á þetta tilfinningaofstæki nreð því að beita eins konar blý- blöndnunr línunr í myndbyggingunni, senr hann lærði á þeim árunr, er hann var lærlingur í glermálningu. Þctta málverk lrans slær á strengi hjartans í ástríðuþrungnunr innileik sín- urn og túlkar á sannfærandi hátt allt viðhorf málsins til lífs- o m ins, viðhorf, scnr var afleiðiirg lífsreynslu hans á fyrstu nrann- dómsárununr, í þá tíð, þegar hann að sjálfs hans sögn, byrj- aði að skilja inntak þessara orða Cezannes: „C’est affrayante la vie“ (Lífið er hörð barátta). Því er skiljanlegt, að honunr hafi á sanra lrátt og Rembrandt fundizt list sín veita sér hina einu lruggun við því að vera til. Þcss vegna sjá nrenn og skynja í list þeirra beggja (Rcnrbrandts og Rouaults) — sam- tínris því senr hægt cr að sjá í þcssunr tvejm sjálfsnryndum sönnunarmerki beiskrar sálar, sem borin er. í þennan heim til þess að þjást og hryggjast — það meðal, sem slík sál not- ar til þess að öðlast hreinsun og allsherjar-göfgi. LÍP og LIST 13

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.