Líf og list - 01.01.1951, Blaðsíða 23
Á KAFFIHÚSINU
Frh. af bls. 2
betur, ég hef ekki skyn rétts og
rangs að þessu leyti, faðir fyrirgef
mér“. Aðrir lesendur segja máske:
,,Þetta eru nú smámunir, verið ekki
svona smásálarlegir". Já já, þetta
sögðu menn líka um bláu gufuna,
sem lagði upp af varningi Hval-Ein-
ars, og breiddist hún þó um gjör-
vallt landið og varð að svartadauða.
Þetta eru engir smámunir, þegar
þess er gætt, að það eru einkenni
hættulegs sjúkdóms, sem áður en
koma allar inn í einu, heldur
eina í einu og rétta blómvend-
ina leikurunum í réttri röð eftir
verðleikum. Það nálgað'ist
lmeyksli að að'alleikarinn, Þor-
steinn O. Stephensen, 1‘ékk sinn
blómvönd síðast. Eins átti hann
að vera kallaður einn fram og
hylltur og leikstjórinn lílta, en
ekki allur hópurinn tvisvar.
Magnús Pálsson leiktjalda-
ínálari leyti hlutverk sitt prýði-
lega af hendi, og átti hann hylli
sína fyllilega skilið. Hárgreiðsla
Magnþáru Magmisdóttur og
Lilju Þórðardóttur var vel af
hendi leyst. Ljósameistarinn
Gissur Pálsson leysti verk sitt
vel af hendi og er það sjálfsagt
ekki honum að kenna, að örygg-
in biluðu og grammófónninn
stoppaði, þegar Blanche átti að'
leika kvöldljóðið á píanóið.
Ilrifning áhorfenda var mikil
í leikslok, sem von var eftir
þennan athyglisverða og vel
æfða leik, enda þótt lnirrahróp-
in væru frmnsýningargestum
ókunn, sem leikdómari Morgun-
blaðsins gat um, en hann mun
líka hafa verið fjarstaddur og
hafa átt við einhver önnur
húrrahróp.
Telja má líklegt, að Marmari
eigi eftir að fara sigurför og
verða Leikfélaginu til sóma.
Sv. fí.
varir getur orðið að faraldri um land
allt. Þótt smátt kunni að virðast, er
það þó svo, að fyrir 50—100 árum
hefði það ekki komið út úr nokkrum
íslendingi. Vér hælumst oft um, hve
góða íslenzku vér ritum, það sé nú
einhver munur eða á fyrri hluta 19.
aldar, áður en blessun málhreinsun-
arinnar náði til vor. Lítið í sókna-
lýsingamar, sem út komu núna um
jólin. Þá sjáið þér, hvílík firra þetta
er. Þessir prestar frá 1840 skrifa yf-
irleitt hver öðrum betur, í rauninni
gullaldarmál. Sjáið fyrstu lýsinguna,
eftir séra Þórarin Kristjánsson, lítið
á þá næstu, eftir séra Þorlák Stef-
ánsson, hvort tveggja lýtalausar rit-
smíðar, sem vér mættum öfunda þá
af. Séra Þorlákur, sem var kapellán
annars prests, skrifar undir rit sitt:
Uppá míns Principals vegna. Þama
er embættismaðurinn og formið á
ferðinni, en sjálft er ritið ólíkt þessu,
alþýðlegt mál, íslenzkt, hreint og
rétt. Það var létt verk á 19. öld að
þvo utan af málinu dönsk óhrein-
indi, því að kjarninn var óspilltur,
það var létt verk í samanburði við
þann vanda, sem nú steðjar að, að
lækna meinsemd, sem er að taka
sér varanlegan samastað í kviku
málsins.
Musterisriddari
EINN fjölþreifnasti lukkuriddari
islenzkrar bókaramenntar, Loftur
Guðmundsson, hefur goggað til sín
vænan bita, Óhreinar hendur eftir
Sartre, og á að þýða leikritið fyrir
þjóðleikhúsið, musteri íslenzkrar
tungu. Hér hefur illa til tekizt, því
að ekki er líklegt, að meistari flat-
Það er einkennilcgt um svo gáfaðan
málara sem Svavar Guðnason hversu
einsýnn og stundum glámskyggn hann
cr. Dæmi þcss má sjá í viðtali við hann
nýkominn frá París cr birtist í Þjóðvilj-
iinnm. Er það mcngað yfirlæti próvins-
búans sem kcmur úr kartöflugarði sín-
um í stórstaðinn cn finnst skítur og
skömm til um það cr hann sá þá er
brandarans valdi þessum vanda. Um
sinn látum vér oss þó nægja að
gagnrýna þau tvö orð, sem vér höf-
um þegar heyrt úr þýðingunni. Það
er nafnið. Leikrit þetta heitir á
frönsku Les Mains Sales, sem merk-
ir óhreinar hendur og ekkert annað,
og það er gerræði að skíra leikritið
annað. En Loftur kallar það Flekk-
aðar hendur. Er þetta íslenzka? Jú,
svo má kalla, en fyrst og fremst er
það mont. Skyldi Loftur segja við
börnin sín: „Farið þið nú að þvo
ykkur, pottormarnir ykkar, þið eruð
flekkuð um hendurnar". Ef til vill
segir hann það, en hitt hyggjum vér
þó sanni nær, að hann noti þetta
sjaldyrði aðeins þegar hann vill vera
bókmenntamaður, fínn bókmennta-
maður, en ekki bara brotinn penni.
,,Flekkaður“ er mjög sjaldgæft orð i
islenzku máli, og enn sjaldgæfara en
„óflekkaður", en um bæði gildir það,
að þau eru aðeins notuð í óeiginlegri
merkingu, um það, sem huglægt er,
og þó raunar aðeins í sambandinu
„flekkað eða óflekkað mannorð“. Al-
rangt er að nota það í hlutlægri
merkingu, t. d. um hendur. Sá, sem
getur fengið af sér að tala um „flekk-
aðar hendur“, hefur hvorki eðlislæg-
an málsmekk né heldur lærdóm í ís-
lenzku, og það sem verst er, hann
er uppskafningur og tilgerðarmaður.
Svona getur eitt orð lýst sínum
meistara vel.
Látum oss nú sjá leikinn sjálfan,
áður en lengra er farið. Ef Loftur
betrumbætir leikritið fyrir Sartre á-
líka og nafnið, er vandséð, hvor
brjóstumkennanlegri er, höfundur
eða þýðandi.
smáþorparamir grannar hans taka að
inna hann frctta af dýrðinni.
Svei, segir Svavar, í París er ekkert
að gcrast í list.
Talar hann einkum um salon einn er
honunt hafði vcrið boðin þátttaka í
mcð nokkrum dönskum: des Sur-
independents og segist hafa borið þar
af ásamt þeim dönsku. Ekki hcf ég
Skandínavískur próvinsíalismi
— Svar til Svavars Guðnasonar —
LÍF og LIST
23