Líf og list - 01.01.1951, Blaðsíða 20
urð'u fyrstar á vettvang og liittu
negrann í fordyrunum, hann
hleypti þeim inn og síðan hvarí
hann. Hann gekk þvert yírum
húsið, út um bakdyrnar og sást
ekki framar.
Frænkurnar tvær voru óðara
komnar. T>ær létu jarðsvngja
strax daginn eftir, en þorpsbúar
komu að horfa á jómfrú Emilíu
undir dyngju af aðkeyptum
blómum og yfir börunum gnæfði
andlit föður hennar í órofa þönk-
um á blýantsmyndinni, óog sus-
andi konurnar eins og emhverj-
ar forynjur utan um líkiðj Og
öldungarnir — surnir hverjir í
nýburstuðum einkennisklæðum
frá borgarastríðinu — í for-
skyggninu og úti á balanum að
spjalla um jórnfrú Emilíu, eins
og hún hefði verið jafnaldra
þeirra, fannst þeir hafa dansað
við hana og kannske vottað
henni hug sinn. Þannig rugluð-
ust þeir í hinu stærðfræðilega
tímatali eins og gömlu fólki er
títt,, fortíðin er því ekki vegur,
sem mjókkar i baksýn, heldur
óslitið, víðlent engi, þar sem
aldrei vetrar að kalla, en síðast-
liðinn áratugur er öngstigið, sem
skilur á milli þeirra og fortíð'ar-
landsins.
Við vissum, að uppi á loftinu
var herbergi, sem enginn liafði
séð í fjörutíu ór og þurfti að
brjóta upp. Það var látið bíða
að opna herbergið, þangað til
jómfrú Emilía var komin í gröf
sína.
Trið átökin á hurðinni var eins
og herbergi þetta barmafylltist
af gagnsmjúgandi ryki. Húsbún-
aður var allur í brúðhjónastíl,
en þunn og lyktarbeizk hula
hvíldi á öllum hlutum ein.s og í
grafhýsi: á upplituðum, rósbleik-
um damasktjöldum, róslituðum
lampahjálmum, snyrtiborðinu,
sm ágjörvum krystalsmunum,
Anna
María
frá
Bæ
(Skozkt Ijóð: Bonnie Mary from Argylc)
Ég hef hlýtt á ástaráma,
ungra þrasta krónum frá
og séð daggardropa Ijóma
dœgurgömlum rósum á.
Samt mig hefur söngur fegri
seitt við dimmrauð aftanljós,
augu leit ég yndislegn
en þá dögg, sem skein á rós:
Það var rödd þín, elsku Anna,
og þitt bros með töfráblœ,
sem mér færði Edens-unað,
Amw María frá /tœ.
Þó að rödd þín töfrum týni,
tind-ii ei framar augu þín,
hreyfingar ei hrifning brýni,
hrímgi hár, sem glóbjart skín,
— lreitar þér ég æ mun unna
öllu, sem fær lieimur veitt: .
Fegurð þín mig fangað hefur;
fleira samt en þetta eitt.
Hjarta þitt, hið göfga, góða,
gaf mér lífsins d/ýrsta fræ
œvinlega eina kæra
Anna María frá fíœ.
Leifur Haraldsson
layði Ú1:
snyrtiáhöldum karhnanns, silfur-
renndum en svo áföllnum, að
fangamarkið duldist. Hjá áhöld-
um þessum lágu flibbi og bindi
eins og væri nýlega búið að
leggja þau til hliðar; þegar mað-
ur tók þau upp sat daufur hálf-
hringur eftir í rykinu. Fötin
hengu á stól, vendilega frágeng-
in; báðir skórnir með kyrrum
kjörum undir stólnum og sokk-
arnir hjá.
Sjálfur lá maðurinn í rúminu.
Langa hríð stóð'um við að-
gerðalaus og horfðum niður á
botnlaust, holdvana glottið. Svo
var að sjá sem líkaminn hefði
einhvern tíma legið í faðndags-
stellingu, en nú var svefninn
langi, sem lifir ástina og sigrar
jafnvel afskræmingu hennar, bú-
inn að kokkála hann. Ræfillinn
af manninum, allur drafnaður
undir náttskýrtuleifunum, var
órjúfanlega samrunninn rúmföt-
unum, og nú hafði rykfallið
smám saman lagt sinn sléttfellda
stað'naða hjúp yfir manninn og
auðan koddann við hliðina á
honum.
Þá tókum við eftir því, að
auði koddinn var bældur. Maður
úr hópnum var að taka eitthvað
upp af koddanum og sem við
lutum áfram til að gá með þenn-
an þurra sviða af smágjörvu, ó-
sýnilegu rvki í vitunum, sáum
við að þetta var langt, járngrátt
hár.
Kristján Karlsson, bókavörður,
islenzkatSi.
20
LÍF og LIST