Svart á hvítu - 01.10.1977, Page 2

Svart á hvítu - 01.10.1977, Page 2
jölskyldu Sparilán Landsbankans fela í sér tvöfalda mögu- leika; — innistæðu ásamt vöxtum, og sparilán til viðbótar. Fjölskyldan, sem temur sér reglubundinn sparnað eftir Sparilánakerfinu, getur þannig búið í haginn fyrir væntanleg útgjöld á þægilegan hátt. Einn eða fleiri meðlimir fjölskyldunnar geta notfært sér Sparilán Landsbankans eins og taflan sýnir: SPARIFJÁRSÖFNUN TENGD RÉTTI TIL LÁNTÖKU Sparnaður Mánaðarleg Sparnaður í Landsbankinn Ráðstöfunarfé Mánaðarleg Þér endurgr. yðar eftir innborgun lok tímabils lánar yður yðar 1) endurgreiðsla Landsbankanum 5.000 60.000 60.000 123.000 5.472 12 mánuði 6.500 78.000 78.000 161.000 7.114 á12 mánuðum 8.000 96.000 96.000 198.000 8.756 5.000 90.000 135.000 233.000 6.052 18 mánuði 6.500 117.000 176.000 303.000 7.890 á 27 mánuöum 8.000 144.000 216.000 373.000 9.683 5.000 120.000 240.000 374.000 6.925 24 mánuði 6.5Ö0 156.000 312.000 486.000 9.003 á 48mánuðum 8.000 192.000 384.000 598.000 11.080 1) í fjárhæðum þessum er reiknpð með 13% vöxtum af innlögðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytst miðað við hvenær sparnaöur hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma. LANDSBANKINN Sparilán til vidbótar

x

Svart á hvítu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.